Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1988, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1988, Blaðsíða 4
20 FÖSTUDAGUR 18. MARS 1988. FÖSTUDAGUR 18. MARS 1988. 29 Messur Guðsþjónustur í Reykjavíkurpróf- astsdæmi sunnudag 20. mars 1988. Árbæjarprestakall: Barnasamkoma í Foldaskóla í Grafarvogshverfi laug- ardag kl. 11 árdegis. Bamasamkoma í Árbæjarkirkju sunnudag kl. 10.30. árdegis. Guðsþjónusta í Árbæjar- kirkju kl. 14.00. Organleikari jón Mýrdal. Helgistund á fostu í Árbæj- arkirkju miðvikudag 23. mars kl. 20.30. Sr. Ingólfur Guðmundsson flyt- ur föstuhugleiðingu. Lesið verður úr píslarsögunni og passíusálmar sungnir. Sr. Guðmundur Þorsteins- son. Áskirkja: Kirkjudagur safnaðarfé- lags Ásprestakalls. Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Magnús Jónsson óperusöngvari syngur einsöng. Eftir guðsþjón- ustuna og fram eftir degi selur safnaðarfélag Ásprestakalls veislu- kafB í safnaðarheimib Áskirkju. Miðvikudag 21. mars: Fundur í safn- aðarfélagi Ásprestakalls kl. 20.30. Páskaeggjabingó o.fl. Sr. Ámi Berg- ur Sigurbjömsson. Breiðholtskirkja: Bamasamkoma kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Daníel Jónasson. Sr. Gísli Jónasson. Bústaðakirkja: Barnasamkoma' kl. 11. Börn úr Nessókn koma í heim- sókn. Guðrún Ebba Ólafsdóttir og Elín Anna Antonsdóttir. Guðsþjón- usta kl. 14. Lesari Davíð Kr. Jensson. Einsöngvari Ingibjörg Marteinsdótt- ir. Organisti Jónas Þórir. Æskulýðs- fundur þriðjudagskvcld. Félagsstarf aldraðra miðvikudagseftirmiðdag. Helgistund á föstu miðvikudags- kvöld kl. 20.30. Sr. Ólafur Skúlason. Digranesprestakall: Bamasamkoma í safnaðarheimilinu við Bjamhóla- stíg kl. 11. Guðsþjónusta í Kópavogs- kirkju kl. 14. Kirkjufélagsfundur fimmtudagskvöld kl. 20.30. Sr. Þor- bergur Kristjánsson. Dómkirkjan: Laugardag: Bamasam- koma í kirkjunni kl. 10.30. Egill Hallgrímsson. Sunnudag: Messa kl. 11. Ferming og altarisganga. Fermd verður Eva Björg Sigurðardóttir, Sólvallagötu 60. Orgelleikur í 20 mín. fyrir messuna. Sr. Þórir Stephensen. Messa kl. 14. Árni Gunnarsson al- þingismaður prédikar. Einsöngur, Bergþór Pálsson óperusöngvari. Eft- ir messuna verður kafíisala KKD á Hótel Loftleiðum. Strætisvagn fer frá kirkjunni að hótelinu. Sr. Hjalti Guð- mundsson. Dómkórinn syngur við báðar messumar. Organleikari Mar- teinn H. Friöriksson. Þriðjudag 22. mars: Helgistund á föstu. Sr. Hjalti Guðmundsson. Landakotsspítali: Messa kl. 13. Org- anleikari Birgir Ás Guðmundsson. Sr. Hjalti Guðmundsson. Elliheimilið Grund: Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Sigurjón Guðjónsson messar. Föstuguðsþjónusta miðvikudag kl. 18.30. Ömólfur Ólafsson guðfræði- nemi. Fella- og Hólakirkja: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Umsjón Ragnheiður Sverrisdóttir. Guðsþjónusta fellur niður vegna breytinga. Æskulýðs- félagsfundur mánudagskvöld kl. 20.30. Sóknarprestur. Fríkirkjan í Reykjavík: Guðsþjón- usta kl. 14. Ræðuefni: „Naflastrengur Guðs“ Fermingarbörn lesa bænir og ritningartexta. Fríkirkjukórinn syngur. Söngstjóri og organisti Pavel Smid. Þriðjudag 22. mars: Tónleikar kl. 20.30. Hrólfur Vagnsson o.fl. flytja klassíska tónbst á harmóníku. Föstumessa miðvikudag kl. 20.30. Bænastundir em í kirkjunni þriðju- daga til föstudaga kl. 18.00. Sr. Gunnar Bjömsson. Grensáskirkja: Barnasamkoma kl. 11. Messa með altarisgöngu kl. 14. Organisti Árni Arinbjamarson. Sr. Guðmundur Örn Ragnarsson. Háteigskirkja: Morgunmessa kl. 10. Bamaguðsþjónusta kl. 11. Sr. Tómas Sveinsson. Messa kl. 14. Sr. Arngrím- ur Jónsson. Gallerí Svart á hvítu: Ólafur Lárusson sýnir I kvöld klukkan 20 opnar 01- afur Lárusson sýningu í Gallerí Svart á hvítu, Laufásvegi 17. Á sýningunni verða teikningar og grafíkverk uúnin síðastbðin tvö ár. Ólafur stundaði nám við Myndbsta- og handíðaskóla ís- iands 1971-1974 og Atelier 63 í Hollandi 1974-1976. Fyrstu einkasýníngu sína hélt Ólafur 1974 í Gallerí SÚM í Reykjavík. Síðan hefur hann haldið fjölda einkasýninga, meðal annars í Norræna hús- inu 1977, á Kjarvalsstöðum 1979, Gallery Akumalatory 2 í Póllandi 1980, Nýlistasafhinu 1981, Kanal 2 í Kaupmannahöfh 1982, Listasafni ASI19R3, Kjarv- alsstöðum 1985 og Norræna húsinu 1987. Auk þess hefur hann tekið þátt í fjölda samsýn- inga. Sýningin er opin daglega frá kl. 12-18 og henni lýkur sunnu- daginn 6. mars. FÍM-salurinn: Verk Halldóru í dag opnar Halldóra Thoroddsen myndbstarsýningu t í FÍM-salnum á homi Ránargötu og Garðastrætis. Halldóra er fædd 1950 og lauk námi frá Kennaraháskóla íslands árið 1976. Hún stundaði nám við Royal Academy ofNeedlework, 1979-1980, ogútskrifað- ist úr textíldebd MHÍ vorið 1985. Habdóra hefur áður sýnt í Gallerí Borg við annan mann og tekið þátt í fjórum samsýningum. Á sýningunni í FÍM- salnum eru textílverk unnin með blandaðri tækni. Sýningin er opin dag- lega frá kl. 14-18 og stendur hún næstu tvær vikumar. Þjóðleikhúsið: A Hugarburður -nýtt verk eftir Shepard Gallerí Nýhöfn: Málverk og þurr- krítarmyndir Nú standa yfir í Þjóðleikhúsinu sýningar á nýju verðlaunaverki eftir Sam Shepard, nefnist verkið Hugarburður, en á frummálinu A Lie of the Mind. Hlaut það verðlaun gagnrýnenda New York-borgar sem besta leikrit ársins 1986. Beljandi stórfljót Ofsafengið og gáskafubt lýsir verkið ást og hatri foreldra og barna, eiginmanna og eiginkvenna. Kraftur verksins er sbkur að því hefur verið líkt við beljandi stór- fljót, að minnsta kosti segir einn gagnrýnandi New York Times að leikritið væri eins breitt, langt, djúpt, dularfullt, og óstýrilátt og Mississippifljótið. Örlagasaga tveggja fjölskyldna tvinnast saman við hamslausa ástarsögu. Leikrit er bygging Sjábur segir Shepard: „Leikrit eftir mig er bygging, sem er opin í báða enda, þar sem allt getur gerst, andstætt við vandlega skipulagða og vel jórtraða athöfn, sem fyrir mér hefur alltaf verið jafnsárs- aukafullt og míga smámynt. Sumum rithöfundum tekst að Sam Shepard er höfundur Hugar- burðar, einn þekktasti leikritahöf- undur í Bandaríkjunum. Hugmyndir kvikna af leikritum, segir Shepard. vinna á þann hátt með góðum ár- angri, og ég dáist að þeim og allt það, en ég kem ekki alveg auga á tbganginn. Ég byijaði að semja leikrit í von um að geta víkkað út hugmyndina um „leik“ og tengt hana fullorðinslífinu. Ef „leikur" verður strit til hvers þá að leika.“ Hugmyndir kvikna af leikrit- um „Tilraunin hefst með fyrstu löng- uninni til að sjá eitthvað gerast á sviðinu. Hvaða sviði sem er. Þeir sem hafa aldrei fundið þessa löng- un hjá sér kalla hana hugmynd af misskilningi. Ég er hættur að geta tabð hve oft ég hef heyrt: „Hvaðan er hugmyndin að leikriti?“ Ég hef aldrei getað svarað því vegna þess að spurningin er hreint rugl. Hug- myndir kvikna af leikritum - ekki öfugt.“ Höfundurinn ábyrgur „Með þessu er ekki ætlunin að gefa í skyn að leikritahöfundurinn sé ekki ábyrgur gagnvart áhorf- endum. Hann ér það. En hvaða áhorfendum? Eru þeir ímyndaðir eða raunverulegir? Eini raunveru- legi áhorfandinn sem hann hefur meðan hann er að semja er hann sjálfur. Hinir áhorfendurnir koma ekki inn í myndina fyrr en seinna. Á þeirri stundu fer hann að sjá hvort samsvörun er á milli sinnar „horfunar" og horfunar annarra,“ segir Shepard að lokum. Yfir 40 leikrit Þó Sam Shepard sé aðeins 45 ára gamall er hann tabnn eitt fremsta leikskáld Bandaríkjanna í dag. Raunar er hann orðinn að háb- gerðri goðsagnapersónu. Shepard er Pulitzer-verðlauna- hafi og hefur samið yfir 40 leikrit auk fjölda kvikmyndahandrita. Þekktustu verkin eru líklega Barn í garðinum, (Buried Child), The Tooth of Crime, True West og Fool for Love. Af þekktustu kvikmynda- handritum má nefna Zabriskie Point, verðlaunakvikmyndina Par- is, Texas og Fool for Love. Gísb Abreðsson leikstýrir Hug- arburði, Úbur Hjörvar þýddi, Gunnar Bjarnason hannar leik- mynd og búninga og Ásmundur Karlsson lýsir sýninguna. Leikendur eru: Hákon Waage, Arnór Benónýsson, Lilja Þóris- dóttir, Sigurður Skúlason, Þóra Friðriksdóttir, Vbborg Halldórs- dóttir, Gisb Habdórsson og Sigríð- ur Þorvaldsdóttir. -J.Mar - eftir Sigrúnu Harðardóttur listasafn alþýðu: Frímerkjasýningin LÍFÍL 88 Landssamband íslenskra. frímerkjasafnara varð 20 ára fyrir skömmu. í tiiefni þess var ákveð- ið að minnast afmæbsins með frímerkjasýningu, svokallaðri landssýningu. Hefur hún hlotið nafn- ið LÍFÍL 88 og verður haldin í sýningarsal Lista- safns alþýðu, Grensásvegi 16, um helgina. Sérstakt pósthús verður á LÍFÍL 88 og opið á sama tíma og sýningin sjáb. Þar verður notaður póststimpill með merki sýningarinnar fyrir þá safnara sem safna stimplum. Sýningin er opin í dag frá klukkan 18-22, á morgun verður opið klukkan 14-20 en á sunnu- dag verður opið frá klukkan 14-22. Mokkakaffi: Grátónar -Helga Sigurðssonar Blýantsteikning eftir Helga. Nú stendur yfir sýning á blýants- teikningum á Mokkakaffi eftir Helga Sigurðsson. Helgi segir: „Blýanturinn er ein- faldasta tæki myndbstarmannsins, og oft koma líflegustu verkin ein- mitt fram á rissblokkinni. Þar líta hugmyndir fyrst dagsins ljós. Grá- tónar bjóða upp á möguleika sem virðast óendanlegir til myndræijna skynhrifa. Hvítur flötur ummynd- ast í fast form og btir virðast spretta upp í samspib andstæðna." Helgi hefur lokið námi frá Mynd- bsta- og handíðaskóla íslands og komið víða við í erlendum bsta- skólum. Hann hefur haldið eina sýningu í Nýbstasafninu, þar bar mest á olíumálverkum, og sýndi fyrir nokkru í Nidal Gallery í San Francisco. Helgi hefur og tekið þátt í nokkrum samsýningum. Sýningin stendur til páska og er opin daglega frá 10.00-23.30. Á morgun klukkan 14 verður opn- uð í Gaberí Nýhöfn, Hafnarstræti 18, sýning á verkum Sigrúnar Harðar- dóttur. A sýningunni eru málverk og þurrkrítarmyndir sem unnar eru á þessu ári og síðastliðnu ári. Sýningin er opin vfirka daga frá kl. 10-18 en um helgar frá klukkan 14-18. Sýningunni lýkur 6. apríl næstkomandi. Sigrun Harðardóttir myndlistarkona opnar sýningu á morgun. Félagsheimili Kópavogs: Sætabrauðs- karlinn Revíuleikhúsið hefur á ný tekið upp sýningar á Sætabrauðskarbnum en hefur nú ílutt sig um set úr Gamla bíói yfir í Félagsheimili Kópavogs. Tvær sýningar verða um helgina, sú fyrri á laug- ardag kl. 14.00 og hin á sunnudag kl. 15.00. Sætabrauðskarhnn er söngleikur ætlaður börnum á öbum aldri, skrbaður af David Wood. Leikritið á að gerast á eldhússkenknum þar sem sætabrauðskarbnn, nýbakaður af hinum „Stóru" hittir herra Salta og frú Pipru og herra Gauk Von Kúkú, sem býr í gauksklukku. Með helstu hlutverk í leikritinu fara þau Þórar- inn Eyfjörð, Bjarni Ingvarsson, Alda Arnardóttir, Ellert Ingimundarson, Saga Jónsdóttir og Grétar Skúlason. Norræna húsið: Henry Heerup - einn ástsælasti listamaður Dana Maður finnur hjarta. Málverk eftir Heerup sem hann málaði 1950. Á morgun kl. 15.00 verður opnuð sýning á verkum danska bstmálar- ans Henrys Heerup í Norræna húsinu. Sýnd verða olíumálverk, höggmyndir og grafíkverk í sýn- ingarsölum, en einnig verða' sýndar grafíkmyndir í anddyri. Henry Heerup er meðál ástsæl- ustu myndbstarmanna Dana og einn margbreytilegasti bstamaður á Norðurlöndum. í sýningarskrá segir Knud Ödegárd forstjóri svo um Heerup: „Primitivismi Heerups sameinasl íjörugu ímyndunarafli og smitandi glettni í hugmyndaríkri og bt- sterkri tjáningu sem oft er mótuð af súrrealisma, oft stórskorinn." Henry Heerup er fæddur 1907 og varð áttræður 4. nóvember síðast- bðinn. Á afmæb hans voru fjöl- margar sýningar með verkum hans opnaðar meðal annars í Kunst- foreningen í Kaupmannahöfn, þar sem var stór yfirbtssýning á verk- um hans. Hallgrímskirkja: Messa kl. 11. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Kvöld- messa kl. 17. Sr. Karl Sigurbjömsson. Þriðjudag: Fyrirbænaguðsþjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. Mið- vikudag: Föstumessa kl. 20.30. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson prédik- ar. Kirkjukór Neskirkju syngur. Organisti Reynir Jónasson. Kvöld- bænir með lestri passíusálma alla virka daga nema laugardaga kl. 18.00. Fimmtudag: Opið hús fyrir aldraða kl. 14.30. Laugardag: Samvera ferm- ingarbama kl. 10.00. Landspítalinn: Messa kl. 10. Sr. Jón Bjarman. Kársnesprestakall: Fjölskylduguðg- þjónusta í Kópavogsldrkju kl. 11.00 árdegis. Nemendur úr Tónbstar- skóla Kópavogs leika. Foreldrar em hvattir til að koma með börn sín til guðsþjónustunnar. Sr. Árni Pálsson. Neskirkja: Laugardag: Æskulýðs- fundur fyrir 11-12 ára kl. 13. Sam- vemstund aldraðra kl. 15. Páll Gíslason yfirlæknir talar. Ólafur Bjarnason og Margrét Ponzi syngja. Sunnudag: Barnasamkoma. Muniö kirkjubíbnn. Farið í heimsókn í Bú- staðakirkju. Lagt af stað frá Nes- kirkju kl. 11.00 stundvíslega. Guðsþjónusta kl. 14. Orgel- og kór- stjóm Reynir Jónasson. Guðmundur Óskar Ólafsson. Mánudag: Æsku- lýðsfélagsfundur kl. 19.30. Þriðjudag og fimmtudag: Opið hús fyrir aldraða kl. 13-17. Miðvikudag: Föstuguðs- þjónusta í Hallgrímskirkju kl. 20.30. Guðm. Óskar Ölafsson. Vinsamleg- ast athugið að föstuguðsþjónusta fimmtudag fellur niður. Hjallaprestakall í Kópavogi: Barna- samkoma og almenn guðsþjónusta kl. 11 í Messuheimihnu Digranes- skóla. Kirkjukór Hjallasóknar syngur. Orgelleikari og kórstjóri Friðrik V. Stefánsson. Sr. Kristján' Einar Þorvarðarson. Langholtskirkja: Kirkja Guðbrands biskups. Óskastund barnanna kl. 11. Söngur - sögur - myndir. Þórhallur Heimisson guðfræðinemi og Jón Stefánsson sjá um stundina. Guðs- þjónusta kl. 14. Organisti Jón Stef- ánsson. Prestur sr. Sig. Haukur Guðjónsson. Minnum á fjáröflunar- kaffi kvenfélagsins eftir messu. Sóknamefndin. Laugarneskirkja: Messa kl. 11. Altar- isganga. Barnastarf. Eftir messu bjóða félagar úr Æskulýðsfélagi Laugameskirkju upp á heitar vöffiur í Safnaðarheimihnu. Helgistund á föstu kl. 17.00. Kirkjukórinn syngur undir stjórn Ann Torb Lindstad, sem einnig leikur einleik á orgebð. Helgi- stundinni lýkur með ritningarorði og bæn. Mánudagur 21. mars. Æsku- lýðsstarf kl. 18.00. Sóknarprestur. Seltjarnameskirkja:Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Eirný og Solveig Lára. Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Sig- hvatur Jónasson. Prestur sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir. Kaífisopi á eftir. Æskulýðsfelagsfundur mánu- dagskvöld kl. 20.30. Opið hús fyrir 10-12 ára þriðjudag kl. 17.30. Bibbu- lestur á föstu miðvikudagskvöld kl. 20.30. Umræður og kaffisopi. Sóknar- prestur. Fríkirkjan í Hafnarfirði: Bama og fjölskyldusamkoma kl. 11. Einar Eyjólfsson. Seljakirkja: Barnasamkoma kl. 11. Fermingarguðsþjónusta kl. 14. Sókn- arprestur. Hafnaríjarðarkirkja: Sunnudaga- skób kl. 10.30. Munið skólabíbnn. Messa kl. 14, altarisganga. Organisti Helgi Bragason. Sr. Gunnþór Inga- son. Keflavíkurkirkja: Sunnudagaskób kl. 11 í umsjá Málfríðar og Ragnars. Munið skólabflinn. Aðalfundur Systra- og bræðrafélagsins verður á mánudagskvöld kl. 20.30 í kirkjunni. Sóknarprestur. Leikhús Revíuleikhúsið Ævintýrasöngleikurinn Sætabrauðs- karlinn er aftur kominn á fjalir Revíu- leikhússins. Sýnt verður í nýju leikhúsi sem staðsett er í félagsheimih Kópavogs, Höfúðbóhnu. Frumsýning verður á laug- ardag kl. 16 og 2. sýning á sunnudag kl. 15. Fólk getur pantað miða í gegnum sím- svara allan sólarhringinn í síma 65650Ú Miðasala opin frá kl. 13 alla sýningar- daga. Þjóðleikhúsið Hugarburður, nýtt verðlaunaleikrit eftír Bandaríkjamanninn Sam Shepard, var frumsýnt í gær. 2. sýning verður á sunnu- dagskvöldið. Söngleikurinn Vesalingarnir verður sýndur á fóstudags- og laugardagskvöld. Bílaverkstæði Badda, sýning á laugar- dag kl. 16 og sunnudag kl. 20.30. íslenska óperan sýnir Don Giovanni eftir Mozart á fostu- dags- og laugardagskvöld, báðar sýning- amar kl. 20. Bama- og fjölskylduóperan Litli sótarinn verður sýnd einu sinni um helgina, þ.e. á sunnudaginn kl. 16. Alþýðuleikhúsið sýnir einþáttunga Harolds Pinter, Eins konar Alaska og Kveðjuskál, í Hlað- varpanum í kvöld kl. 20.30 og á sunnudag kl. 16. Þetta eru ahra síðustu sýningar. Ás-leikhúsið sýnir leikritið Farðu ekki eftir norsku skáldkonuna Margaret Johansen í tvö síðustu skiptín á sunnudags- og mánu- dagskvöld. Sýningarnar fara fram á Galdraloftínu, efstu hæð í Hafnarstræti 9. Sýningamar hefjast kl. 20.30. Fyrirlestrar Fyrirlestur um alnæmi Prófessor Delaunay heldur fyrirlestur um alnæmi, laugardaginn 19. mars kl. 13.30, í Norræna húsinu. Fyrirlesturinn verður haldinn á frönsku en færi gefst á fyrirspumum á ensku. Prófessor De- launay hefur haft með höndum vlsinda- - lega umsjón á fjölda alþjóðlegra ráðstefna. Hann er einn af stofnendum Franska bandvefsfélagsins og jafnframt forseti þess. Fundir Kvenfélag Óháða safnaðarins heldur aðalfund sinn í safnaöarheimilinu Kirkjubæ, laugardaginn 19. mars kl. 15. Venjulegaöalfundarstörf. Kaffiveitingar. íþróttir aldraðra Félag áhugafólks um íþróttir aldraðra boðar nú enn til fræðslufundar, að þessu sirnú í félagsmiðstöðinni í Bólstaðarhlíð, hinu nýja húsi aldraðra, laugardaginn 19. mars nk. kl. 14. Erindi flytja: Hrafn V. Friðriksson læknir: Heilsufar og lifs- hættir aldraðra og Brynhildur Briem næringarfræðingur: Hefisufæði. Aht áhugafólk um líkamsrækt og íþróttir aldraðra velkomið. Kynningarfundur hjá Stein- prýði I dag, 18. mars kl. 16, gengst fyrirtækið Steinprýði fyrir kynningarfundi í húsa- kynnum Byggingaþjónustunnar að Hallveigarstig 1, á steipuviðgerðarefnum og aðferðum við viðgerðir á steinsteypu. Til fundarins er sérstaklega boðið arki- tektum, verkfræðingum, múrarameist- urum og ýmsum öðrum er vinna við slik verkefni. Þá verður einnig kynning á gólfefnum fyrir iðnaðarhúsnæði. Tilkynningar Neskirkja - félagsstarf aldr- aðra Samverustund á morgun, laugardag kl. 15, í safnaðarheimili kirkjunnar. Páll Gíslason yfirlæknir talar. Ólafur Bjarna- son og Margrét Ponzi syngja. Árshátíð Bolvíkingafélagsins verður laugardaginn 19. mars nk. í Vík- ingasal hótel Loftleiða og hefst kl. 19.30. Húnvetningafélagið Félagsvist nk. laugardag, 19. mars, kl. 14 í félagsheimilinu Skeifunni 17. Allir vel- komnir. Safnaðarfélag Ásprestakalls Sunnudaginn 20. mars nk. verður glæsi- leg kaffisala að lokinni messu sem hefst kl. 14. Þeir sem vilja gefa kökur, komi þeim í félagsheimilið eftir kl. 11 sama dag. Kvennadeild Skagfirðingafé- lagsins í Reykjavík er með góukaffi fyrir félagsmenn og gesti í Drangey, Síðumúla 35, í kvöld 18. mars kl. 20.30. Breiðfirðingafélagið verður með félagsvist í Sóknarsalnum, Skipholti 50a ,nk. sunnudag kl. 14.30. Leikmannastefna kirkjunnar um helgina Leikmannastefna kirkjunnar, hin önnur í röðinni, verður haldin nú um helgina í Kirkjuhúsinu við Suðurgötu í Reykjavík og í Bústaðakirkju. Stefnuna sækja full- trúar úr öllum prófastsdæmum landsins og auk þeirra leikmenn úr Kirkuráði. Frú Birna Friðriksdóttir úr Kópavogi mun hafa framsögu um störf nefndarinnar á laugardagsmorgun, en eftir hádegi verð- ur erindi um þátt leikmanna í kirkjulegu starfi sem Ragnheiður Sverrisdóttir djákni flytur. Síðdegis sama dag verða kynnt og lögð fram þau mál sem vísað hefur verið til Leikmannastefnu af ýms- um kirkjulegum aðilum. Á sunnudag verður fundinum fram haldið í safnaðar- heimih Bústaðakirkju. Verður þar kosið leikmannaráð og málum lokiö. Leik- mannastefnunni lýkur með messu í Bústaðakirkju kl. 14 og fuhtrúar verða síðan í boði biskupsþjóna síðdegis sama dag. íslandsmeistarakeppni ungl- inga í „Freestyle“ dönsum verður haldin í Tönabæ í kvöld, fóstudag- inn 18. mars. Alls komust 12 hópar og 12 einstaklingar í úrsht og munu þeir keppa um 1., 2. og 3. sætið. Þessi íslandsmeist- arakeppni er nú haldin 7. árið í röð og er það félagsmiðstöðin Tónabær sem sér um framkvæmd keppninnar, eins og áð- ur, og Dansráð íslands sér um dómgæslu. Sjónvarpið mun í ár, eins og undanfarin ár, taka keppnina upp. Verð aðgöngu- miða er 400 kr og forsala aðgöngumiða í Tónabæ. Húsið opnar kl. 19.45 og keppnin hefst kl. 20.30. Laugardagsganga Hana nú Vikuleg laugardagsganga Hana nú í Kópavogi verður á morgun, 19. mars. Lagt af stað frá Digranesvegi 12, kl. 10. Sólin hækkar á lofti. Vorið nálgast. Verið með í skemmtílegu bæjarrölti í góðum félagsskap. Nýlagað molakaffi. Tommy Hunt og Guðmundur Haukur skemmta í Mána- klúbbi Hinn nýstofnaði Mánaklúbbur Þórskaffis nýtur nú æ meiri vinsælda, enda glæsi- legt og þægilegt umhverfi. Klúbburinn er opinn fimmtudaga og sunnudaga kl. 18-01 og föstudaga og laugardaga kl. 18-03. Skemmtikraftarnir Tommy Hunt og Guðmundur Haukur sjá um að skemmta gestum. Skaftfellingafélagið verður með sitt árlega kaffiboð fyrir eldri Skaftfelhnga í Skaftfellingabúð, Lauga- vegi 178, sunnudaginn 20. mars og hefst það kl. 14.30. Námsstefna um alkóhólisma Námsstefna Félags nema í félagsráðgjöf við Háskóla íslands verður haldin í stofu 101 í Lögbergi, laugardaginn 19. mars kl. 13. Þema námsstefnunnar er: alkóhól- ismi. Eftírfarandi ræðumenn munu fjalla um efnið, hver frá sínum sjónarhóli: Bragi Guðbrandsson, félagsmálastjóri í Kópayogi, talar um vandamáhö eins og það snýr að félagsmálastofnunum. Jó- hannes Bergsveinsson, yfirlæknir Áfengisdeildar Geðdeildar Landspítal- ans, ræðir málið út frá meðferðarlíkani geðíæknisfræðinnar. María Játvarðs- dóttir, félagsráðgjafi, talar um áfengis- vandamálið eins og það snýr við félagsráðagjafa á félagsmálastofnun. Dr. Óttar Guðmundsson, læknir á Vogi, en hann hefur auk þess unnið við meöferð alkóhóhsta á geðdeild í Gautaborg, og talar hann út frá þessari tviþættu reynslu sinni. Almennar umræður. Tónleikar Tónskóli Sigursveins með tónleika Tónskóh Sigursveins D. Kristinssonar heldur ferna tónleika nú fyrir páskana. Tvennir tónleikar verða í Menningar- miðstöðinni við Gerðuberg nk. laugar- dag, 19. mars. Nemendatónleikar kl. 14 og tónleikar framhaldsnemenda gítar- deildar kl. 15.30. Sunnudaginn 20. mars verða nemendatónleikar í Neskirkju kl. 16. Föstudaginn 25. mars verða svo tón- leikar hljómsveita í Menningarmiðstöö- inni við Geröuberg. Þar koma fram hljómsveitir Tónskólans og flytja hver um sig hluta af viðfangsefnum vetrarins. Allir eru velkomnir á tónleikana. Messiaen tónleikar Nk. sunnudag, 20. mars kl. 17, efnir Musica Nova til tónleika í Norræna hús- inu. Þar mun bandaríski píanóleikarinn, Fred Kameny, leika verk Messiaens, Vingt Regards sur Enfant-Jésus, eða Tuttugu ásýndir Krists. Ohvier Messiaen verður áttræður á þessu ári og því ákvað Musica Nova að efna til tónleika með verkum hans. Þetta er eitt helsta verk Messiaen, en heyrist sjaldan á tónleikum þar sem það gerir ítrustu kröfur tíl flytj- andans. Tónleikar í Háskólabíói Yngri og eldri strengjasveitir og lúðra- sveitír Tónmenntaskóla Reykjavíkur, ásamt léttsveit skólans, halda tónleika í Háskólabíói nk. laugardag 19. mars kl. 14. Efnisskráin er fiölbreytt og er aðgang- ur ókeypis og öhum heimih. Ferðalög Ferðafélag íslands Dagsferðir sunnudaginn 20. mars. 1. kl. 13. Skíðaganga í Bláfiöllum. Geng- iö verður í áttina að Þríhnúkum og til baka að Þjónustumiðstöðinni. Verö kr. 600. 2. Kl. 13. Jósepsdalur - Ólafsskarð. Gengið frá Litlu kaffistofunni inn Jóseps- dal og yfir Ólafsskarð, síðan meðfram Sauðadalahnúkum og Blákolh niður á þjóðveg. Verð kr. 600. ATH: Húsverðir Ferðafélagsins í Landmannalaugum hafa síma 002 2044. Helgina 18-20. mars er aUt gistirými frátekið í Landmannalaugum. Brottför i dagsferðimar er frá Umferðar- miðstöðinni, austanmegin. Farmiðar við bíl. Frítt fyrir böm í fylgd fuUorðinna. Útivistarferðir Sunnudagur 20. mars kl. 10.30. Bláfiöll - Vatnsskarð. Mjög góð skiðaganga frá BláfiöUum, Brennisteins- fiöU og svæðið sunnan Lönguhhðar að Vatnsskarði norðan Kleifarvatns. Verð 800 kr. Kl. 13. Strandganga í landnámi Ingólfs 8. ferð. Óttarsstaðir - Hvassahraun. Gengið frá Straumsvík, framhjá Óttars- stöðum og Lónakoti, í Hvassahraun. Skoðuð verður Urtartjöm sem á engan sinn líka í veröldinni. Fræðimaður mæt- ir. Með „Strandgöngunni" er ætlunin að ganga með ströndinni frá Reykjavík aö Olfusárósum í 22 ferðum. Mætiö vel. Við- urkenning veitt fyrir góða þátttöku. Létt ganga fyrir aUa. Verð kr. 500. Frítt fyrir börn með fuUorðnum. Brottför frá BSÍ, bensínsölu. Sýningar Árbæjarsafn Árbæjarsafn er opið eftir samkomulagi. Sími 84412. Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74 Safnið er opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30-16. FÍM-salurinn Garðastræti 6 í dag, 18. mars, opnar HaUdóra Thorodd- sen sýningu á textílverkum unnum með blandaðri tækni,- Hún hefur áður sýnt í GaUerí Borg við annan mann og tekið þátt í fiórum samsýningum. Sýningin er opin daglega kl. 14-18 og stendur í hálfan mánuð. Gallerí Borg Austurstræti 10 GrafíkdeUd GaUerí Borgar. Þar em til sölu og sýnis myndir hinna ýmsu ís- lensku grafíklistamanna. Gallerí Borg Pósthússtræti 9 Helgi Gíslason sýnir teikningar og högg- myndir. Þetta er seinni sýningarhelgin og er opið virka daga kl. 10-18 og um helgar kl. 14-18. Sýningunni lýkur þriðju- daginn 22. mars. Gallerí Gangskör Amtmannsstíg 1 Á morgun kl. 14 opnar Lísbet Sveins- dóttír myndhstarsýningu í Gallerí Gangskör. Sýningin verður opin alla daga frá kl. 12-18 og um helgar kl. 14-18. Henni lýkur sunnudaginn 10. aprfl. GalleríGrjót Skólavörðustíg Guðbergur Auðunsson heldur .sína 10. einkasýningu í Gallerí Grjóti dagana 11.-27. mars. Á sýningunni eru ný og eldri verk og eru öU til sölu. Sýningin er opin frá kl. 12-18 virka daga en kl. 14-18 um helgar. Aðgangur er ókeypis. Gallerí List Skipholti 50b Brasihska listakonan Neide Mohnari sýnir verk sín í Gallerí List. Þar sýnir listakonan ohumálverk sem hún hefur málað á síðustu árum. Sýningin er opin virka daga kl. 10-18 og kl. 14-18 um helg- ar. Henni lýkur 20. mars. Gallerí Langbrók Bókhlöðustíg 2 textflgaUerí. Opið þriðjudaga tíl föstu- daga kl. 12-18 og laugardaga kl. 11-14. Gallerí Svart á hvítu Laufásvegi 17 Ranka (Ragnheiður Hrafnkelsdóttir) sýn- ir verk sín í GaUerí Svart á hvítu. Á sýningunni eru verk unnin með bland- aðri tækni á pappír, málverk og skúlptúr. Sýningin stendur til 27. mars og er opin alla daga nema mánudaga kl. 12-14. Kjarvalsstaðir við Miklatún Sýning 10 norrænna textíUistamanna stendur yfir að Kjarvalsstöðum, austur- sal. Nafn sýningarinnar er Saarilla, sem er finnska og þýðir Á eyjunum. Saarilla er farandsýning og fer héðan til Færeyja. Þátttakendur eru: Margrethe Agger og Nanna Hertoft frá Danmörku. Gun Dalh- quist og Kajsa af Petersens frá Sviþjóð, Marith Ann Hope og Sidsel C. Karlsen frá Noregi, Anna-Liisa Troberg og Agneta Hobin frá Finnlandi, Anna Þóra Karls- dóttir og Sigurlaug Jóhannesdóttir (Silla) frá íslandi. Sýningin stendur tfl 28. mars og er opin daglega frá kl. 14-22. í vestur- salnum stendur yfir sýning á málverkum Sigurðar Örlygssonar, opið daglega kl. 14-22 fram til 27. mars. Listasafn ASÍ Grensásvegi 16 Landsamband íslenskra frimerkjasafn- ara opnar í dag landsýningu, sem hefur hlotíð nafnið LIFÍL, í listasafni ASÍ. Sýn- ingin er haldin í tílefni 20 ára afmælis landsambandsin6. Sýningin verður opin í dag kl. 18-22, laugardag kl. 14-20 og sunnudag kl. 14-22.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.