Vísir - 23.09.1961, Blaðsíða 11

Vísir - 23.09.1961, Blaðsíða 11
VtSIB 11 taugardagur 23. sept. 1961. BIFREIÐASALAIXI FRAKKASTÍG 6 20% verðlækkun á mörgum tegundum not- aðra bifreiða. Kynnið yður hina hag- kvæmu greiðsluskil- mála. SlMAR: 18966, 19092, 19168 Bifreiðaeigendur! Gangið í félag Islenzkra Bifreiðaeigenda. Tekið á móti innritunum í síma 15659 alla virka daga frá kl. 11—12 og 1—7 nema laugardaga frá kl. 11—12. Fél isl. Bifreiöaeigenda Austurstræti 14, 3. hæð. Sími 15659. Salan er örugg \ hjá. okkur. Bifreiðar \ið allra hæfi Bifreiðar með afhorgunum. Bílaruir eru á staðnum BIFREIÐASALAIM FRAkStASTÍG 6 Símar: 19092. 18966, 19168 Orðsending til Bifreiðaeigenda. Skrifstofa F.l.B. annast útgáfu ferðaskírteina (car- net) fyrir bifreiðar, sölu alþjóðaökuskírteina og af- greiðslu Ökuþórs. Lögfræðilegar leiðbein- ingar fyrir félagsmenn þriðjudaga kl. 5—7 og tæknilegar upplýsingar mánudaga og fimmtudaga kl. 5—6. Féí Isl. Bifreiðaeigenda Austurstræti 14, 3. hæð. Dagblaðiö VISIR óskar eftir 4 eldri mönnum í Reykjavík, 1 í Kópavogi og 1 í Hafnarfirði til að vinna við út- breiðslu blaðsins. Upplýsingar gefur Sverrir Hermannsson, Vísi, Ingólfsstræti 3, sími 11660. Dagblaðið VÍSIR Tilkynning Nr. 24/1961. Verðlagsnefnd hefur ákveðið eftirfarandi há- marksverð á steinolíu og gildir verðið hvar sem er á landinu: Selt í tunnum, pr. líter......... kr. 2,33 Mælt á smáílát, pr. líter........ — 2,80 Söluskattur er innifalinn í verðinu. -•f **' • Reykjavík, 22. sept. 1961. VERÐLAGSSTJÓRINN. Áskriftarsíminn er 11660 Volkswagen 1955 í mjög góðu ástandi. WUly’s jeppi 1954. Opel Record 1959. Opel Caravan 1955. Austin 10 1947. — Bifreiðasala Stefáns Grettisgötu 46. Sími 12640 SKIPAÚTGeRE) RIKISINS HERÐUBREIÐ austur um land í hringferð hinn 28. þ. m. Tekið á móti flutningi á mánudag til Homafjarðar, Djúpavogs, Breiðdalsvíkur, Stöðvar- fjarðar, Mjóafjarðar, Borgarfjarðar, Vopna- fjarðar og Bakkafjarðar. Farseðlar seldir á þriðju- dag. Pípulagningamenn athugið Til sölu pípulagningaverk- færi, allt faginu tilheyr- andi. Uppl. í símum 19557 frá kl. 10—12 laugard. og sunnud. 10—12. ----- Féiag Húsgagnasala HINN 14. sept. s. 1. komu flestir eigendur húsgagna- verzlana í Reykjavík saman í Tjamarkaffi í því skyni að stofna félag til þess að vinna að ýmsum sameiginlegum hagsmunamálum þeirra er með húsgögn verzla, en til þessa hefur ekki verið starf- andi neinn félagsskapur þess- arar greinar verzlunarinnar, sem nú er orðinn allfjölmenn atvinnugrein. Á fundi þess- um var stofnun félags hús- gagnaverzlana ákveðin með þátttöku allra fundarmanna, og bráðabirgðastjóm kosin til þess að semja drög að lög- um fyrir félagið til afgreiðslu á framhaldsstofnfundi, sem væntanlega verður haldinn í næstu viku. Gefst þá þeim aðilum, sem ekki hafa þegar ákveðið þátttöku sína, kost- ur þess að gerast stofnendur félagsins. I bráðabirgðastjóm félagsins voru kosnir Ásgrím ur Lúðvíksson, Guðmundur Guðmundsson og Ragnar Björnsson. Á fundinum var samþykkt að afsláttur húsgagnaverzl- ana af staðgreiðsluviðskipt- um skyldi ekki fara fram úr 5%, en af lánsviðskiptum skuli reikna venjulega banka- vexti, eins og þeir em á hverium tíma. Nýjung í haustrigningunum Látið okkur hreinsa frakkann og úlpuna, höfum nú fengið nýtt efni til að gera flíkina vatnsfælna. Borgarþvottahúsið Borgartúni 3. Símar 17260 — 17261 og 18350. Hjólbarðaviðgerðir Opið öll kvöld og helgar. HJÓLBARÐASTÖÐIN, Langholtsvegi 112 B, (beint á móti Bæjarleiðum). SENDISVEINAR Óskum eftir að ráða sendisveina til starfa allan eða hálfan daginn. Þeir, sem hafa hug á þessu, eru vinsamlegast beðnir að koma til viðtals á skrifstofu blaðsins. Ingólfsstræti 3, ld. 4—6 dag- lega. — Upplýsingar ekki gefnar í síma. DAGBLAÐIÐ VlSIR. HANDRIÐALISTAR úr plasti fyrirliggjandi. stærð: 40 x 8 mm Litur: grár, svartur, rauðbrúnn. Verðið mjög hagstætt. . \ Vinnuheimilið að Reykjalundi Aðalskrifstofur Reykjalundi: sími um Brúarland Skrifstofan í Reykjavík, Bræðraborgarstíg 9, simi 22150. Hafnarfjörður Hafnarfjörður Ungling vantar til að bera út Vísi í Suðurbæ, Hafnarfirði. — Upplýsingar i síma 50641. Af- greiðslan Garðaveg 9, uppi. Bezt að auglýsa í VÍSI

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.