Vísir - 07.04.1959, Blaðsíða 5

Vísir - 07.04.1959, Blaðsíða 5
Þríðjudaginn 7. apríl 1959 VlSIR -5« ’ _ - V«;-v,r Keisaralegt brullaup 10. apríl: Akihito ríkisarfi gengur aö eiga Michiko Shoda. JFijSfft œvaforvtunt siö- venjttnt. Japanar eru kunnir að því, að vilja hafa allt sem bezt skipulagt og nákvæmast, og væntanlega koma þessir hæfi- leikar þeim að góðu haldi næstu vikurnar, enda stendur nú mikið til, því að hinn 10. apríl næstkomandi, er brullaupsdag- ur Akihitos ríkisarfa og hinnar ungu og fögru heitmeyjar hans, Michiko Shoda. Tíminn er naumur, segir í fataskipti og matast (hádegis- verður). Kl. 2 e. h. fara þau, ríkisarfi og kona hans, á fund keisarans og keisarafrúarinnar, og til- kynna þeim, að þau hafi verið gefin saman. Fer það fram að gömlum siðvenjum og tekur 20 mínútur. Sú athöfn er kölluð Choken-Ni-Gi. Að öllu þessu loknu aka þau Akhihito og Michiko út um fregnum frá Tokio, — það þarf ■ hallarhliðið og yfir hina tvö til dæmis ekki mikið út af aðjföldu steinbogabrú Nijubashi, í bera til þess að glundroði komi| gullinni kerru, sem fjórir jarp- til sögunnar, ef lögreglan getur' ir hestar draga. ekki haldið nákvæmlega sinni áætlun til þess að halda uppi góðri reglu á götum Tokyo- borgar umræddan brullaups- dag. Það er sem sé ráðgert, að brúðhjónin aki samtals um 8 km. leið, að öllum seremónium afstöðnum. Fyrir Akihito byrjar dagur- inn „opinberlega“ kl. 9.10 f. h., þegar hann leggur af stað -til Keisarahallarinnar,... ög lýkur kl. 9 að kvöldi, er hann og brúður hans að fornum sið, Jeggja rískökur fyrir framan shinto-altarið í Togo-höllinni, en þar býr ríkisarfi um stund- arsakir. . Milljón á i götunum. | Færri munu fá að sjá þau en ! vilja, en yfir milljón manna imunu verða á götunum, sem ekið er .um,-en akstux-inn tekur um 50 mínútur. Ekið er til haílar Akhihitos—Togohallar- innar. Er þangað er komið vei'ður enn að fylgja gömlum siðvenj- um, áður én þau geta heitið frjáls orða sin'ná og gerða. Kí. 4 e. h'. er helt víni' í bikara. Þau skiptast á bikurum og areypa á víninu. Fimm stundum síðar leggja þau rískökur á shlnto- altariði En að þéirri athöfn lokinni geta þau verið frjáls og í næði. Skólaslit Reykja* nesi. Langur tími til að klæðast. Michiko verður að fara miklu fyrr á fætur, jafnvel fyrir sól- aruppkomu. Heimili hennar er i suðurhluta Tokyo, og verður hún að fara að heiman kl. 6.30 að morgni. Michiko er sem kunnugt er borgaralegrar ætt- ar, en ekki konunglegrar, og ekur til Keisarahallarinnar, sem er í miðhluta borgarinnar. Og hún þarf, enn frekar en aðrar konur, tíma til að klæða sig, því að það tekur 2^ -klst. að klæðast brúðarkjólnum, „Junihitoe“, sem er hvorki raeira né minna en tólffaldur, og er ýmsum seremonium fylgt, er drottningarefni klæðist hon- um. Akhito sér ekki brúði sína, fyrr eh hjónavígsluathöfnin byrjar, og á því sammerkt við niarga vestræna brúðguma. Hann kemur til hallarinnar kl. 9.25, og klæðist brúðguma- klæðnaði sínum, en að því loknu kemur brúðurin og sam- an ganga þau eftir göngum með Z-lagi í hina keisaralegu kapellu, Kashikodokoro. Þrjár stundir til fataskipta. Þar verða saman komnir um 1000 gest'ir. Athöfnin sjálf, sem fer fram samkvæmt gömlum, héfðbundnum shinto-venjum, tekur um stundarfjórðung, og halda svo ungu, nýgiftu hjónin sömu leið og þau fóru, qg fremja helgisiði fyrir framan Koreiden, helgidóm; hinna keis- ai'aleguforfeðra. -Nú er hvoru um sig ætlaðár þrjár- stundif til þ’ess áð hafa ísafirði í gær. Hérasskóklanum á Rcykja- nesi var slitið á dögunum, en nemendur í skólanum voru 49 í vetur. . ■Skólastjóri var Páll Aðal- steihs'sorí, en aðrir kennarár séra Bálduf Vilhelmsson, Ingi- murídur Mágnússón,» Guðrun Hafsteinsdóttir og Alda Frið- riksdóttir. Hæstu einkunnir hlutu Benó- ný Eiríkssorí,' 8.96, og Margrét Karlsdóttir 8.07. Hin nýkjörna stjórn Félags íslenzkra iðnrekenda á ársþingi í Þjóðleikhúskjallaranum á laugardaginn. Sitjandi frá vinstri: Axel Kristjánsson, Sveinn B. Valfells og Gunnar J. Friðriksson. Að baki þeim einnig frá vinstri: Árni Jónsson, Iiannes Pálsson, Gunnar Jónasson og Kristján Friðriksson. (Ljósm. H. Pálsson). Hækkun bénzínverðs vegnrj bærra innkaupsverðs. Vegna hækkunar • þeirrar, sem orðið hefur á benzínverði, vill ráðuneytið taka fram eftir- farandi: Innkaupsverð á benzíni og flutningskostnað og leyfða á- lagningu samkvæmt gildandi reglum. Þegar útsöluverð, - ér hærra en vera ber, mynda§t innstæða á reikningnum, en olíum og flutningskostnaður á halli þegar það er lægra. þeim til landsins er sífelldum breytingum undirorpinn. ■ Til þess að forðast það, að þessar breytingar leiði til- tíðra veri)’- breytinga innanlands heldur verðlagsstjóri verðjofnuríar- reikning yfir benzín og olíúr. Á þessum reikningi kemur fram sá mismunur, sem er á hverjum tíma á ríkjandi útsöluverði og því útsöluverði, sem ætti að vera, miðað við innkaupsverð. ísrael hjálpar Ghana. Stjórn og almenningi í Israel fellur betur við stjórnina í Ghana en í nokkru landi öðru. Stafar þetta af því, að Ghana hefur leitað til Israels eftir að- stoð við ýmislegt uppbygging- arstarf. — Til dæmis hjálpar Israel Ghana við að koma upp herskipaflota, og í byrjun vik- unnar’ voru undirritaðir samn- ingar um, að Israel komi upp flugskóla í Accra, höfuðborg Ghaná. Útsöluverð á benzíni var síðast ákveðið 1. júní 1958, kr.1 2,89 pr. líter. Strax í ágústmán- uði hækkaði innkaupsvéið á benzíni og hefur það allt frá þeim tíma verið hærra en þeg- ar útsöluverð var ákveðið í júní. Útsöluverð á þeim förm- um, sem komið hafa síðan í ág- úst, hefði samkvæmt gildandi verðlagningarreglum átt að vera kr. 2.96—3.04 pr. líter. Vegna innstæðu á verðjofnun- arreikningnum hjá verðlags- stjóra, þegar útsöluverð var síðast ákveðið, var hægt að halda útsöluvei'ði óbreyttu, en nú hefur myndast svo mikil Hvaða leið verður valin til uppbyggingar stóriðju? Verður valið skipuiag, sem sameinar kesti einkaframtaks og almenningseignar ? skuld á þeim reikningi, að ó- hjákvæmilegt er talið að hækka útsöluverðdð, enda þótt verðlækkunarráðstafanir rík- isstjórnarinnar hafi haft í för með sér lækkun álagningar olíufélaganna, svo sem annarra verzlunai’fyrirtækja frá 1. fe- brúar s.l. (Frá viðskiptamála- ráðuneytinu). Bandaríkin heiðra Nato með útgáfu frímerkis. Bandaríkin hafa gefið út nýtt fjÖgurra centa frímerki í til- efni af 10 ára afmæli NATO. Úm þessa útgáfu hefur póst- máláráðherra Bandaríkjanna, Arthur W. Summerfield, rætt við sérstaka athöfn, sem haldin var í sambandi við útgáfuna. Sagði hann,að þessi útgáfa væri til heiðurs Nato. Notkun þeii'ra 120 milljóna írímerkja af þéss- ari tegund, sem út væru gefin, myndu minna börgafa Bánda- ríkjahná á gildi Norðúr-Atlants haf&bahdalágslns írafnlag sam4akanr.a til ’ þess, ' að: þélr geti búið við frið og allar þjóð- ir. Paul Henri Spaak, fram- kvæmdastjóri bandalagsins sagði einnig við þetta tækifæri, að ekki væri unnt að tryggja frið og frelsi nema með sam- ræmdum átökum á löngum tíma. Þar væri einhuga vilji allra bandalagsþjóðanna mikil- vægastur. Frímerkið er í mismunandi bláum lit, á því er stjarna með fjórum öddum, og á það er letl'- að „Sameinaðir fyrir. frelsið. Nato 1949—1959“. Verður iðnaður á fslandi byggður upp í formi einkafram- taks, eða vefður uppbyggingin framkvæmd á vegum ríkis- valdsins? Þessi spuming er nú ofarlega í hugum þefirra er lagt hafa inn á iðnaðarbrautina og gcrzt braútryðjendur á því sviði á undanförnum áratugum, sagði formaður Félags ísl. iðn- rekenda, Sveinn B. Valfells í ræðu sinni á þingi félagsins, sem hóst á. laugardaginn var. Ræddi hann um hlut iðnrek- enda í atvinnulífi þjóðarinnar, við hlið hins opinbera reksturs á sviði iðnaðar og um hvers konar ' rekstursform er gæti brúað bilið milli einkareksturs og hins opinbera ríkisrekstrar. Tók hann sem dæmi félagsform frá Bandaríkjunum, sem þar hefur orðið fyrir valinu á sviði stóriðju. Er hér um að ræða svonefnda Public company», er stór hluti þjóðarinnar á hluta í. Þau eru rekin á þann hátt að hluti af þeim verðmætum eða arði, sem þau færa þjóðar- búinu er úthlutað aðilum í formi arðs, sem verður því meiri sem fyrirtækjunum er betur stjórnað. Sagði ræðumað- ur, að talið væri að um helm- ingur amerísku þjóðarinnar væri hluthafi í slíkum iðnfyrir- tækjum og í þau safnast meiri- hluti af sparifjáreign þjóðaar- innar. Kvaðst Sveinn B. Val- fells telja að með slíku félags- i formi sé þræddur hinn gullni ^ meðalvegur: iðnrekstur með [ hálfgerðu þjóðnýtingarformi, er einkaframtakið annast allan rekstur á. Hér á landi er það ó- hugsandi eins og er, að stofna slíkt fyrirtæki, vegna skatta- kerfis þess sem hér ríkir. En ræðumaður kvað hér vera um að ræða mál, sem vissulega væri full ástæða til að gefa full- an gaum. Ef slík tilraun kæm- ist í framkvæmd tilstilli F.I.I. mundi ég telja að félagið hefðl starfað með nokkrum árangri, sagði Sveinn B. Valfells að lok- um. í ræðu sinni fjallaði formað- ur einnig um nauðsyn þess að bankarnir endurkaupi fram- leiðslu- og hráefnavíxla, með svipuðum hætti og fyrir sjávar- útveg og landbúnað og uin ýms þau stæfstu vandamál, sem iðn- aðurinn á við að etja á líðandi stund og í framtíð. Kynjasögurnar flestar sannar. Forstjóraskipti hjá Essó og HIS. Samband ísl. samvinnufélaga tilkynnti í gær, að Ilaukur Hvannberg hefði sagt upp starfi sínu sem forstjóri Hins íslenzka steinolíuhlutafélags, en við því og starfi forstjóra Olíufálagsins tæki Vilhjálmur Jónsson, h.rl. Almenningur setúr þessi mannaskipti að sjálfsögðu í samband við sögur þær hinar miklu, sem gengið hafa að und- anförnu um ævintýraleg við- skipti ofangreindra féiaga með olíu þá, sem þau hafa keypt frá Bandaríkjunum vegna varnarliðsins, og skipti á slík- Um varningi og þeim af. sama tagi, sem fluttur er inn frá Sovétríkjunum. Er vitað, að rannsókn var hafin í máli þessu fyrir all-löngu, en yfirvöld.þau, er um rannsóknina hafa fjallað, hafa varizt allra frétta, þegar upplýsinga um hana, og öðrum. blöðum mun ekki hafa gengið betur. Fyrir bragðið hafa. spunnizt urn málið . .ýmsar kynjasögur, en kunnugir halda þvi fram, áð þær sé að mestu. sannar. Leiðir færar til NorBurlands. Vísir; þeMr reynt ‘ að afla. sér Samkvæmt upplýsingum frá Vegamálaskrifsttofunni fyrir hádegið í gær hefur leiðin norður til Akur.eyrar ekki teppzt í snjókomunni í gær. Bílar komu norðan úr Skaga firði suður að Forríahvammi í morgun og að því er fregnir frá Akureyri herma hefur Öxna- ! dalsheiðin heídur ekki - teppzt.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.