Vísir - 07.04.1959, Blaðsíða 4

Vísir - 07.04.1959, Blaðsíða 4
X irisi Jt DÁGBLAi) Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VlSIR H.F. yííir kemur út 300 daga á árl, ýmist 8 eða 12 blaðsíður. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson Skrifstofur blaðsins eru í Ingólfsstræti 3. Ritstjórnafskrifstofur blaðsins eru opnar frá kl. 8,00—18,00-., Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00 Afgreiðslá. Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9.00—19.00. Sími: (11660 (fimm línur) Vísir kostar kr. 25.00 i áskrift á mánuðL kr. 2.00 eintakið í lausasölu. Félagsprentsmiðian h.f, Varnarsamtökin. í vikunni sem leið var þess Þegar menn lesa slíkan þvætt- minnzt hér á landi og víðar, að liðinn var áratugur frá stofnun Atlantshafsbanda- lagsins. Var það meðal ann- ars gert með myndarlegum hætti í útvarpinu, eins og vera bar, með ræðuhöldum og fyrirlestri. Yfirgnæfandi j meirihluti þjóðarinnar mun líta svo á, að það hafi verið rétt af íslendingum að ger- . ast aðilar# að þessum varn- arsamtökum lýðræðisþjóð- j anna,. og að þessi samtök séu öruggasta trygging þéss, að engar Evrópuþjóðir „hoppi þegjandi og hljóða- laust inn í sósíalismann“, eins og komizt var svo snilldarlega að orði á sínum tíma, er enn eitt ríkið varð kommúnismanum að bráð. Eins og við var að búast, litu umboðsmenn Krúsévs á ís- landi öðru vísi á málið. Mál- . gagn þeirra bölsótaðist ó- venju mikið þessa daga út af Atlaritshafsbandalignu. í , fyrradag birti „Þjóðviljinn“ j forystugrein um þessi mál, og er staðreyndum hagað þar með þeim sérkennilega hætti, sem jafnan einkennir , málflutning kommúnista. Þar er meðal annars vikið að útvarpsræðu utanríkis- ráðherra á þessa leið: „Þá talar Guðmundur mikið um hernaðarofbeldi Sovétríkj- anna enda þótt staðreyndin , sé sú, að síðan stríði lauk, hefir sovézkum hersveitum aðeins verið beitt einu sihni — í Ungverjalandi haustið 1956, og þeir atburðir voru vissulega í nánustu tengsl- um við valdastefnu þá, sem Atlantshafsbandalags menn- irnir aðhyllast.“ Einsdæmi ing, mætti ætla, að „Þjóð- viljinn“ væri eingöngu skrifaður fyrir hálfvita, en j ekki venjulegt íslenzkt fólk. j Hvert mannsbarn á íslandi veit, að kommúnistar myndu ekki ráða ríkjum í Austur-Evf’ópu, þ. e. utan Sovétríkjanna, ef ekki hefði komið til aðstoð Rússa. Eða ætla Þjóðviljamenn að telja íslendingum trú um, að Tékkar, Ungverjar, eða Rúmenar, svo að nokkrar þjóðir séu nefndar, hafi með glöðu geði eða í frjálsum kosningum, tekið upp hjá sér kommúniskt stjórnar- far? Skyldi ekki Rauði her- inn hafa verið öflug „rök- semd“, sem taka varð tillit til, þegar þessar þjóðir voru sviptar frelsi sínu? Eða ætla Þjóðviljamenn að halda áfram að fullyrða, að þjóðir Eistlands, Lettlands og Litháens hafi kosið af frjálsum vilja að láta inn- lima sig í Sovétríkin? Að vísu getur þetta málgagn Krúsévs á íslandi haldið því fram, að þjóðaratkvæða- greiðsla hafi farið. fram í löndum þessum, er leitt hafi í ljós, að um 90% þessara þjóða hafi greitt atkvæði með innlimuninni, en eng- um, bókstaflega engum venjulegum íslendingi dett- ur í hug að trúa þessu. Skyldi Rauði herinn og leyni lögregla kommúnista ekki hafa haft einhver áhrif þarna, að ógleymdum þeim tilfæringum í sambandi við kosningar, sem sovétmenn eru slíkir meistarar í. sögunni. Á það hefir verið bent í sam- bandi við Atlantshafsbanda- lagið, að það sé einsdæmi í veraldarsögunni, að slík samtök hafi verið stofnuð. Öll aðildarríkin verða að leggja nokkuð á sig, mis- jafnlega mikið, og fer það eftir ýmsu hjá hverju þeirra. En þetta eru, hvað sem kommúnistar segja, frjáls samtök lýðræðisþjóða, sem vilja ekki með nokkru móti þola hlutskipti Ung- verjalands og annarra und- irokaðra þjóða. Rússar vita sem er, að árás á eitt aðild- arríkja Atlantshafsbanda- lagsins, er árás á þau öll, og Jjað er þessi staðreynd, sem , ttomið hefir í: veg fyrir, að -Éeiri Evrópúríki -hafi ver- ið troðin undir járnhæl kommúnismans. Þessi tiu ár, sem liðin eru síðan Atlantshafsbandalagið var stofnað, hafa sannað ótví- rætt, að hægt er að reisa rönd við kommúnismanum, og þau hafa sannað, að eina ráðið til þess er alger sam- staða. í tíu ár hafa kommún- istar ekki getað fært út ríki sitt í Evrpu, og það er ein- göngu Atlantshafsbandalag- inu að þakka. Engir Islendingar mæla bót framferði Breta á íslands- miðum í sambandi við út- færslu fiskveiðilögsögunnar. Hún er þeim til ævarandi skammar og háðungar, og hefir margoft verið að því vikið hér í blaðinu. En á jlSIB Þriðjúdaginn 7. apríl 1959 Viggó Oddsson: Öryggistæki og umferðarmál. Eitt aðal takmark Bindind-, Hringbraut, Hafnarfjarðarvegi isfélags ökumanna er að kynna °S víðar, enda sjaldan ekið á fyrir almenningi öryggistæki tilgreindum hraða, heldur eft- og mál, er varða bætta og ör- ir ástandi veganna og fjölda uggari umferð. Eftirfarandi farartækja á veginum. Eg varpa grein er að nokkru endurtekn- Því fram þeirri spurningu á hluta af ræðu minni á hvort hávarkshraði ökutækja ing síðasta aðalfundi marz sl. Öryggistseki: 1. Polaroid-gleraugu (laxa- gleraugu) hafa svipaða eigin- leika og venjuleg sólgleraugu, að deyfa ljós sem fer til augans, en hafa þann stóra kost um- fram, að Polaroid-gleraugu B.F.Ö., 15.!skuli einskorðast við það sem *nú er, eða af utanaðkomandi aðstæðum, sem ökumaður er fær um að sjá út, með tilliti til umferðar og ástands veganna, sem hann ekur um. 4. Hugleiðingar. Nú er um það bil eitt ár lið- ið frá gildistöku nýju umferð- arlaganna. Ástandið í umferð- útiloka að mestu eða öllu leyti j armálum vorum er þannig i speglun eða endurskin (blind-|dag5 að sjöundi hver bíll not- un) af glampandi hlutum eða|ar stefnuljós er við á, en 6 af efnum t. d.. vatm og blautum I 7 nota þau ehhh Tillitssemi og götum, gleii og bílboddíum °g- kurteisi er svo til óþekkt fyrir-! reglunnar og bætir afkomu- séi lega ei u þau^hentug við akst brigði Takmark Bindindisfé- möguleika heillar stéttar. 3) lags ökumanna (B.F.Ö.) er að Eykur rekstrarfé embættisins. stuðla að umferðaröryggi og | Þetta væri reyandi að taka umferðarmenningu eins og upp til að byrja með einhvern bezt þekkist erlendis. Of mörg ákveðinn tíma í tilraunaskyni, lög, fréttagreinar bg' bréf hafa t. d. eftir næstu skoðun bif- verið samin um þessi mál, til reiða. að við svo búið megi lengur sitja, eins og umferðin ber glögglega með sér, heldur leita til framkvæmdavalds okkar, það er: Lögreglunnar. Lögreglan er sá aðili hér á landi, sem bezt tækifæri og vald hefir til að koma á um- ferðarmenningu eins og ætlast er til að sé hér á landi, sam- anber nýju umferðarlögin. Lögreglan á mikið starf fyrir höndum í þessum efnum, og að óbreyttum aðstæðum illvinn- andi. Ein varanlegasta lausnin á umferðarmálum íslendinga mun vera sú, að götulögregl- unni sé heimilað að innheimta sektaðir af smá umferðar- brotum, með ágóðahlutdeild af sektarfénu til sektara, sem ó- makslaun, tekin af óhlýðnum og kærulausum ökumönnum (vegfarendum). Helmingur sektargjaldsins skiptist svo t. d. á milli sjóða lögreglumanna og embættisins. Þessar staðsektir hafa þríþættan tilgang: 1) Sál- ræn áminning til ökumanns (vegfaranda) fyrir umferðar- brot. 2) Örvar árvekni lög- ur á móti sól. Þessir stórmerku eiginleikar eru því miður fá- um kunnir og eru Polaroid- gleraugu talin og tollmetin sem lúxusvara, enda er verðið eft- ir því. Þetta þekkingarlaysi þarf að breytast. Polaroid- gleraugu eiga að vera viður- kennt og alþekkt öryggistæki, sem al.Iir ættu að eiga. 2. Þjófalásar á bíla. Vegna sífjölgandi bílastulda sem sennilega munu aukast ár frá ári og valda árlega stór- felldu eignatjóni og vandræð- um, er innfluningur þjófalása fyrir bíla aðkallandi nauðsyn, sem innflytjendur bifreiða og bifreiðavarahluta ættu að bæta úr sem fyrst, með því að flytja til landsins nægilegt magn þessarar vöru. Þrjár algengustu tegundir slíkra lása eru m. a. á stýrishjólið, á stýrisstöng og á gírkassa bílanna. .c i 3. Umferðarmál. í mörgum löndum hefir há- markshraði verið afnuminn að mestu leyti og hraðinn látinn ráðast eftir staðháttum og að- stæðum. Hér er hámarkshraði Enska knattspyrnan um helgina. Úrslit í ensku deildarkeppn- inni s.l. laugardag: . I I. deild: Aston Villa - Leicester Blackburn - West. Brom. Blackpool - Leeds Chelsea - Manch. City Manch. Utd. - Bolton Nottm. Forest - Arsenal Portsmouth - Preston Tottenham - Luton West. Harri. - Everton Wolves . Burnley II. deild: Barnsley - Sunderland Brigthon - Ipswich Bristol City - Sheff. Wed. 1:2 1:2 0:0 3:0 2:0 3:0 1:1 1:2 3:0 3:2 3:3 0:2 4:1 Charlton - Scunthorpe Grimsby - Bristol Rovei’s tiltekinn á vegum og í kaup- stöðum, oft án tillits til að- stæðna; Vegna mikils bílafjöla | Huddersfield - Lincoln eru þessi ákvæði víða úrelt og Liverpool _ Derby Cardiff - Fulham skaðleg, t. d. á meri samgöngu- leiðum eins og Miklubraut, hinn bóginn stendur sú staðreynd phögguð, að At- lantshafsbandalagið hefir Middlesbrough - Leyton Rotherham - Stoke Sheff. Utd. - Swansea Keppnistímaþilið sém ljúka játti 30. þ. m., hefir verið fram- verið brjóstvörn frjálsra lengt til 9. maí. Samt sem áður manna í Evrópu í tíu ár, jverður að telja öruggt, að bar- enda þótt því hafi ekki tek- áttan um meistaratitilinn izt að koma í veg fyrir of-!standi milli Wolverhampton og beldi brezkra veiðiþjófa á ís- Manchester United, sem bæði landsmiðum, .því miður. ís- hafa 52 stig, en Wolverhampton lendingar hafa orðið að sætta sig við yfirgarig og fólsku Breta hér við land nú um all-langa hríð. Vonandi tekst með einhverjum hætti að leysa það mál á þann eina veg, sem íslendingar vilja við una, nefnilega með við- urkenningu annarra þjóða á 12 mílna fiskveiðdlögsögu okkar. En við. megum ekki láta það-mál-hafa:áhrif á af- stöðu okkar í sambandi við varriirinár. gegn'koriamúnism- anum, þær mega ekki 'bila/ á eftir 5 leiki, United 3. Næst koma Arsenal (5 leiki eftir), West Ham (6 leikir) og Burn- ley (5 leikir) með 43 stig hvert. Manchester United hefir nú skorað yfir 100 mörk á tíma- bilinu, en þeir Charlton, Scandon og Violet skoruðu sitt markið hver gegn Bolton. Lofthouse naut sín ekki í leiknum, því hans var gaett mjög vel. Burnley hafði 3:1 í hálfleik, en Murray og Broaö- bent jöfnuðu fýrir Wolver- hampton. Leikurinn var talina mjög góður af beggja hálfu. Preston tókst nú loks að sigra eftir að hafa tapað fimm leikj- um í röð. Baráttan milli neðstu liðanna í að verjast falli niður í II. deild hefir harðnað mjög. Þó verður Portsmouth að teljast fallið. Það hefir aðeins 21 stig^ og á 5 leiki eftir. Leikurinn Aston Villa—Leicester var- lélegur, ög var dómarinn talina bezti maðurinn á vellinum.. Bæði hafa liðdn 27 stig, en Man- chester City 28, með 5 leiki eftir hvert. Efst í II. deild eru Fulham, með 54 stig (4 leikir eftir), Sheffield Wednesday 53 stig (6 leikir) og Liverpool 48 stig (6 leikir). Almennt er talið, að 2:1 ,tvö fyrrnefndu liðin komist í 3:0 I. deild að þessu sinni. Óvissan 4;2 um livaða lið hafi miður úr 0:o jdeildinni eykst. Rotherham (6 2:0 leikir eftir) og Barnsley (5) Uru neðst með 25 stig hvort, en næst koma Grimsby 26 stig (5 leikir eftir), Lincoln 27 stig' (4) og Leyton Orient 28 stig (5) . í III. deild eru efst Ply- mouth með 55 stig og Hull 54 stig. í IV. er Port Vale efst með 58 stig, en næst koma Coven- try og York City með 52 stig' hvort. 1:2 2:3 1:2 Pappírspokar aUar stærðir — brúnir tu kraftpappír. — ódýrari ecs erlendir pokar. Pappírspokager5m Sönl 12870. I* I i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.