Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1903, Qupperneq 76

Eimreiðin - 01.01.1903, Qupperneq 76
76 »Kebenhavn'í: »Islands Kultur« er allstór bók. Höf. hennar, herra Valtý Guðmundsson, ritar frábærlega skýrt, áhrifamikið og skemtilegt yfirlit yfir framfarir íslands á 19. öldinni. Með mikilli mælsku talar »Islands Kultur« máli íslendinga og heldur fram rétti þeirra til að teljast meðal mentaþjóðanna. nLdsning fór Svenska Folketa: »Islands Kultur« er mjög dýrmæt bók öllum þeim, sem vilja kynna sér »merkilegu eyna« (ísland). »Lollands-Falsters Stifts- Tidende« : »Islands Kultur« dr. Valtýs Guðmunds- sonar veitir oss Dönum ágæta hjálp til þess að kynna oss framfarir íslands á 19. öldinni og þjóðlíf íslendinga á þessum tímum. í þessu efni hefir dr. Valtýr bætt úr brýnni þörf vorri. Og megum vér vera honum þakklátir fyrir það, »Akordisk Tidskrift«: »Islands Kultur« er einkar hugðnæm bók og þýðingar* mikill viðauki við »Danmarks Kultur«. Náttúrulýsingin er eftir prófessor ]?orv. Thor- oddsen. Hún er svo vönduð og snildarlega ritin, að erfitt er að finna aðra jafn- góða. Höf. bókarinnar, dócent Valtyr Guðmundsson, raðar efninu mjög vel og fléttar það saman. Margt ritar hann einkar hugðnæmt og skemtilega, t. d. um húsa- skipun, þjóðareinkennin og stjórnarskrármálið. Agæt er lýsing hans á efnahag lands- ins og atvinnuvegunum. H. P. A LEIÐINNI (»Undervejs«) heitir nýútkomin fkvæðabók (Khöfn ^1902) eftir skáldið Olaf Hansen, þann er flest liefir þýtt af íslenzkum kvæðum og var einn í stúdentaförinni til íslands sumarið 1900, en lagðist veikur í Rvík og varð því að verða þar eftir, er félagar hans héldu heimleiðis. Fyrst er inngangskvæði (»Listin mín«), en því næst er bókinni skift í 5 kafla: 1. »Endurskin« (3 kvæði), 2. »í bæ rústanna« (11 kvæði), 3. »Rakel« (5 kvæði), 4. »í norðrinu« (3 kvæði) og 5. Sæluóður« (2 kvæði). Öll þessi kvæði eru mjög snotur, en lesendum Eimreiðarinnar viljum vér sér- staklega benda á 4. kaflann. Öll kvæðin í honum eru sem sé um ísland, því þó hið síðasta þeirra sé eiginlega um Rasmus Rask, málfræðinginn fræga, þá er það sérstaklega um hann sem hinn ógleymanlega íslandsvin og starf hans að endur- reisn íslenzkrar tungu og íslenzkra bókmenta. Kvæði þessi eru hin fegurstu, full af góðvild til íslands og aðdáun, og í ríminu hljómmikil hrynjandi, enda er ágætt rím á öllum kvæðum O. H. þetta er þriðja kvæðabókin, sem út hefir komið eftir hann (auk þýðinganna úr íslenzku), og hafa allar bækur hans hlotið góðan orðstír í dönskum blöðum. V. G. Leiðrétting’ar. þessar prentvillur eru menn beðnir að leiðrétta í VIII. árg. Eimreiðarinnar: Bls. 110, 1. 7: mælikvarði 1:920,000 les mælikvarði 1:1,920,000. iii, 1. 25: Blýgrýtisfjöllin les Blágrýtisfjöllin. 235, 1. 20: Einar Jónsson les Einar Helgason.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.