Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1903, Page 72

Eimreiðin - 01.01.1903, Page 72
72 sú elzta vefnaðartegund, sem yfir höfuð sé til eða mannkynið fyrst hafi fundið upp. Lýsing L.-F. á sjálfri vefnaðaraðferðinni og tilbreytingum hennar virðist gera þetta mjög líklegt. Hún getur sem sé bæði verið ákaflega einföld og töhivert margbrotin; en hin fullkomnari aðferðin er þó aðeins tilbreyting á hinni einfaldari, Spjaldofið sokkaband (rósabandj. sem vaxið hefir smámsaman út frá henni. Hin einfaldasta og elzta aðferð er nálega eingöngu í því fólgin að snúa saman þræði og úr því myndast svo snúru- bandið. En svo vaxa smámsaman tilbreytingarnar með nýjum tilraunum, unz menn Spjaldofið leturband. fara að geta ofið bönd með rósaflúri, stöíum og ýmsum myndum. Upphaflega álítur fröken L.-F. að menn aðeins hafi ofið mjó bönd, sem menn svo hafi skeytt Kona við spjaldvef.

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.