Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1903, Qupperneq 31

Eimreiðin - 01.01.1903, Qupperneq 31
3i »óguðleg lög« og »illkynjaða tóna«, verður því að álíta það eins og aðra lokleysu. I’essi eiginleiki sönglistarinnar, að glæða hug- sjónalífið, er afar mikilsverður, því »heilbrigðu ímyndunarafli ber hverjum þeim að sækjast eftir, sem vill ná hæsta takmarki lífs- ins1.* Menn hafa þó helzt til oft og alment sneitt hjá þessu atriði við uppeldi og kenslu, álitið það jafnvel skaðlegt og andstætt þekkingu og mentun. Hvað mundi Newton hafa sagt um það, og ætli Goethe hafi þótt bagi að sínu háfleyga ímyndunarafli, þegar hann vann að vísindalegum störfum? Það er svo langt frá því, að hugsjónalífið sé þekkingu og mentun andstætt, að það er al- veg ómissandi stoð og stytta vísindamannsins. Pað opnar fyrir honum heima, sem hann hefði aldrei getað skygnst inn í með allri sinni þekkingu og skynsemi eintómri. Pað er alment álitið, að vér ísletidingar séum manna óhlýðn- astir, ófélagslyndastir og sundurlyndastir; og því er nú miður, að það er einhver tilhæfa í þessu. Hver vill fara sínu fram, sem lengst frá sporum annarra. Auðvitað er slíkt gott og blessað inn- an vissra takmarka, en þegar það er orðið að reglu hvers manns í hverju máli, þá er það einhver mesta bölvun, sem eitt þjóðfé. lag getur hent. Sönglistin heimtar hlýðni við sín eigin lög og hún heimtar eindrægni, að því leyti, sem eindrægnin er nauðsyn- leg til þess, að sá skerfur komi að nokkru gagni, sem hver ein- staklingur leggur fram, þegar um samvinnu er að ræða í söng eða hljóðfæraslætti. Par skipast allir undir eitt merki, ekki af nauð- ung eða þrælsótta, heldur af nauðsyn og frjálsum vilja. Og mundi það ekki vera rétt spor í áttina, til að kenna uppvaxandi kyn- slóð sanna hlýðni og samheldni, það sem það nær? — Söngur og sundurlyndi á eins illa saman eins og eldur og vatn, því söng- listin eða tónlistin byggist á samræmi (harmoni) og hún sam- einar. Eg kom einu sinni á sveitabæ heima á íslandi, þar sem ég var öllum ókunnur. Meðan ég stóð við, fór ég að spila á of- urlítið harmóníum, sem stóð þar í einu stofuhorninu. Það leið ekki á löngu áður en allur hávaðinn af heimilisfólkinu var kominn inn og farinn að syngja með mér, eins og við værum öll saman gamalkunnug. Pað hefir vafalaust verið sameiningarafl söngsins, sem kom því til leiðar. Eitt af verkefnum skólanna er, að innræta nemendunum ást 1 J. S. Blache: Selvopdragelse, bls. 22.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.