Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1903, Qupperneq 21

Eimreiðin - 01.01.1903, Qupperneq 21
21 ílokksins um bankamálið. Hann segist »muni láta sér ant um vöxt og viðhald Landsbankans, án þess hann þó vilji amast við löglegum keppinaut hans, Hlutabankanum fyrirhugaða«. Það má mikið vera, ef margir hafa ekki rekið upp stór augu, er þeir lásu þetta. Pví hér er sannarlega eins og verið sé að leika »kómedíu«. Á þinginu 1902 tekur Heimastjórnarflokkurinn að sér aðalstjórn Hlutabankans, með því að skipa sínum mönnum einum (og þar á meðal aðalforingja sínum) í yfirstjórn hans, bankaráðið. Og svo lýsir flokkurinn því yfir, að hann ætli sér að rækja þessa ráðsmensku sína með svo mikilli trúmensku, að hann ætli sér einkum að láta sér ant um vöxt og viðhald — ekki hans sjálfs — heldur keppinauts hans. En um bankann, sem hann hefir tekið að sér að stjórna, ætlar hann ekkert að hirða, að eins að vera svo náðugur, að »amast« ekki við honum. t’að væri sannarlega tilhlökkunarefni, að fá slíka ráðsmenn fyrir mörgum opinberum stofnunum. IV. SAMANBURÐUR. NIÐURLAG. Beri maður nú saman þessi tvö ávörp þingflokkanna, verða einkenni þeirra harla ólík. Framsóknarflokkur’inn lýsir því yfir, að hann álíti hinum stórpólitiska ófriði lokið og að framtíðarpólitíkin eigi að stefna að því, »að vinna saman að verklegum framförum til sameiginlegrar farsældar fyrir land og lýð«. Og jafnframt setur hann fram skýra stefnuskrá, sem í öllum greinum afdráttarlaust gengur í framsóknar- áttina. Og i þeim málum, er hann telur vera aðalmálin, er sitja eigi í fyrirrúmi fyrir öðrum, án þess að hin séu þó með öllu van- rækt, gerir hann svo ljósa grein fyrir skoðun sinni, að enginn getur verið í minsta vafa um, á hvern hátt hann vill ráða málun- um til lykta. Og svo klykkir hann út með því, að heita »hverri þeirri landsstjórn fylgi sínu, sem réttlát sé og heiðarleg og vinna vilji landinu gagn á þeinýgrundvelli, sem markaður sé með stefnu- skránni«. Hann virðir það þannig að vettugi, hvort völdin lendi í höndum þess eða þess manns, ef hann að eins sé heiðarlegur og stefni í framsóknaráttina. Málin og meðferð þeirra er hon- um fyrir öllu. Heimastjórnarflokkurinn aftur á móti lýsir því yfir, að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.