Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 03.01.1987, Síða 40

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 03.01.1987, Síða 40
60 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS káetunni og spara“.Dl Sá mórall var og lengi ríkjandi, að þeir sem ekki dygðu til nokkurs annars gætu orðið kokkar. Þá kemur fram í bókunum um Gvend Jóns hvernig strákana í Vesturbænum í Reykjavík dreymdi um að fara til sjós, „en enginn vildi vera kokkur - skítkokkur -. Jafnvcl ekki á... góðri skútu".'’2 Af ofangreindum ástæðum má ljóst vera að kokkar höfðu mjög lága félagslega stöðu. Og gat ráðning þeirra stundum verið nokkrum erfiðlcikum háð.53 Hér má bcnda á, að innan fjölskyld- unnar var matargerð frá örófi alda í verkahring kvenna.'’4 Elda- mennska gctur þannig hafa fengið á sig kvenlcga ímynd í karlmanna- samfélaginu um borð. Og tæplega hcfur það aukið á hetjuskap kokksa í augum hinna. Vissulega ríkir önnur verkaskipting utan heimilisins hvað þetta snertir, en á skútuöld- inni var kokksstarfið nýtt og á sjó cr það fiskiríið sem gildir. Hvcrjir gegndu starfi kokks? Samkvæmt upplýsingum heimildar- manna var hann oft cldri maður eða unglingur. Sérstaklega á litlu segl- skipunum sem gengu til veiða frá Breiðafirði, Vestfjörðum og Norður- landi. Sumir scgja að hann hafi vcrið ófiskinn eða ónýtur til líkamlegrar vinnu. Það þekktist cinnig erlcndis að lítilmagnar væru ráðnir til kokks- starfa. Reynslulausir skipsdrengir önnuðust t.d. eldamennsku á hinum smærri dönsku verslunarskipum.'11 Auðvitað var kokkurinn stundum dugandi persóna, cn þá var það yfirleitt ætlun hans að fiska sem mest í frítíma sínum. Skútur frá Reykjavík og nágrenni höfðu að meðaltali fjölmennari mannskap en annars staðar, cnda skipin stærri, sem fól í sér Mynd 5. Guðbjartur Ásgeirsson kokkur að störfum í eldhúsinu á Helgafelli VE 32 (áður Surprisc GK 4) árið 1946. Ljósniyndari óþekktur. Þjms: GÁ 560. 51. I>1> 5436: 4. 52. Hcndrik Ottósson 1981: 235. 53. Matthías Þórðarson 1947: 212. 54. Sbr. t.d. Andcrsson 1980: 57 o.áfr. 55. Hcnningscn 1976: 9, sbr. cinnig Wcibust 1976: 315.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.