Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1941, Blaðsíða 79

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1941, Blaðsíða 79
Æ v a r s s k a r ð. Eftir Gunnar Árnason frá Skútustöðum í Árbók hins íslenzka Fornleifafélags fyrir árið 1023 (bls. 65)r 1924 (bls. 8 og 31 ) og 1925-1926 (bls. 32-42) deila þrír íslenzkir fræðimenn all-harðlega um, hvar leita beri Ævarsskarðs, þar sem Land- náma segir, að búið hafi Ævar gamli, en hann nam allan efri hluta Langadals frá Móbergi. Örnefni þetta týndist fljótt, og hefir leikið nokkuð á tveim tungum, hvar það sé að finna. En þar sem hvort-tveggja ber til, að ég er með öllu ósamþykkur öllum hinum þrem tilgreindu fræðimönnum, en tel hins vegar auðratað í skarðið eftir vísbendingum Landnámu, þykir mér hlýða að gera þessu máli nokkur skil, eins og það blasir við frá mínum bæjardyrum. Fyrst skal víkja með örfáum orðum að tilgátum hinna þriggja fræðimanna, sem óþarfi er að hrekja lið fyrir lið, vegna þess, að þeim er raunar bezt svarað með rökstuðningi mínum með minni tilgátu. En rétt er að taka það fram í upphafi, að þeir dr. Hannes Porsteins- son og dr. Finnur Jónsson, sem báðir eiga hér hlut að máli, munu hafa verið rrijög ókunnugir á þeim slóðum, er hér um ræðir, og því ekki furðulegt, að meira kenni hjá þeim stofu-lærdóms en staðarþekk- ingar. En því er ekki til að dreifa um Margeir Jónsson, og er mér því raunar óskiljanlegust afstaða hans til málanna Dr. Finnur Jónsson taldi, að Ævarsskarð væri sama og Stóra-Vatns- skarð1). Þetta er útilokað af því að Stóra-Vatnsskarð var allt í land- 1) Finnur Jónsson niun hvergi liafa látið það í Ijós. Ummæli Hannesar Þorsteins- sonar í árb. 1923, bls. 65 nm., og árb. 1924, bls. 31, sem þetta nnin byggt á, eru sprottin af því, að hami leit svo á, að skilja mætti á þami veg það, sem stóð í registriiiu við fitgáfu Finns af Landnámabókunum árið 1900 við staðarnafnið Ævars- skarð í þeim, að það væri nafn á »et fjældpas og gárd i Skg ., í stað þess að standa átti et fjældpas og gárd i Hv . Ljet Finnur einsgis getið uin það, hvað þetta skarð og þessi bær lijeti mi. Ovíst er, hvers vegna hann hefur sett S/tg fyrir Hv; ef til vill hefir það orðið af óaðgætni, og ef til vill af því, að hann hefir álitið, að sýslumörkin nú niyndu vera vestan-við þá staði, sem átt væri við í bók-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.