Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1941, Blaðsíða 15

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1941, Blaðsíða 15
15 legt, að Þuríður hafi verið talin beita fjölkynngi og tröllskap við hann, og þá hvernig og hvers vegna? Saga Gauks er glötuð, en í Njálssögu segir, að Ásgrímur EIIiða-Gr'msson, fóstbróðir hans, hafi orðið bana- maður hans, og þar eru þessi orð lögð Ásgrfmi í munn: »Þat munu margir mæla, at eigi dræpa ek Gauk fyrr en mér var nauðr á«. Gömul munnmæli herma, að þetta hafi gerzt við Gaukshöfða, sem því beri það nafnl) enda fannst þar dys manns frá því fyrir kristni2). Þar er mjög hentugur staður til fyrirsátar. — Brynjólfur Jónsson hefir í ritgerð sinni um Þjórsárdal3) greint sögu gamallar konu, Solveigar Helgadóttur í Haukholtum, um að Bjarni Bjarnason í Magnúsfjósum hefði á unglingsárum sínum lesið í rotinni skræðu af sögubók í Krýsuvík frásögn um það, »að bóndi, er Steinn hjet, frá Steinastöðum í Þjórsárdal, fór franr á Bakka með syni sínum frum- vaxta, og voru báðir drepnir í þeirri ferð«. Var hjer enn um Gauks sögu Trandilssoar að ræða, — Þjórsdælasögu? Og var hjer Steinólfur frá Steinólfsstöðum, en ekki Steinn frá Steinastöðum, á ferð? Það fellur grunur á, að eitthvað samband liafi verið milli þessara víga- ferla. En hefur Þuríður getað verið sökuð um að vera á nokkurn liátt völd að þeim? Nú er að minnast á danzvísuna gömlu: Önnur var þá öldin, er Gaukur bjó í Stöng; þá var ei til Steinastaða leiðin löng.4) Það er enginn vafi á því, við hvað er átt hjer, — að Gaukur Trandilsson hafi gert sjer helzt til tíðförult til Steinastaða, og gefið er í skyn, hver ástæðan hafi verið. Gauks saga Trandilssonar hefir senni- lega verið til enn á bókfelli, er danzinn sá var ortur, sem þessi vísa er úr, og skáldið, að minnsta kosti, hefir »vitað hvað hann söng«. Hjer mun liggja á bak við saga, sem að ýmsu hefir verið lík sög- unni af þeim Birni Breiðvíkingakappa og Þuríði Barkardóttur á Fróðá, sjá Eyrbyggjasögu. Lá við, svo sem til var stofnað, að þeim báð- um yrðu að bana komur Bjarnar að Fróðá, sjálfum honum og manni Þuríðar, Þóroddi skattkaupanda, og sams konar hlutverk ætlaði Snorri goði, hálfbróðir Þuríðar, sjer, og Ásgrímur Elliða-Grímsson, er hann varð banamaður Gauks. — Má nú aftur minna á frásögn Vig- 1) Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalíns, II. b., bls. 218. 2) Árb. Fornlfjel. 1884 — 85, bls. 38-9. 3) S. st., bls. 52. 4) Sjá um þessa vísu einkum ritgerðir þeirra Brynjólfs jónssonar í Árb. Fornl- fjel. 1884 — 85, bls. 51, Quðna Jónssonar í Skírni 1931, bls. 166 — 71, og Jóns Helga- sonar í Heidersskrift o. s. frv., bls. 96 — 98.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.