Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1929, Qupperneq 106

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1929, Qupperneq 106
106 hins íslenzka Þjóðvinafélags 1869—73, Rvík 1873. Ennfr. Hið ísl. Þjóðvinafélag 1871 — 19. ágúst—1921, stutt yfirlit, Rvík 1921, bls. 9—20. 23. Bls. 91. »Steinvopnunum«, sem þjóðminjasafnið í Höfn eða Worsaae hafði nú sent, sbr. undanfarandi hréf; kassinn með þeim í, 161 st., var meðtekinn á forn- gripasafnið 23. júlí 1873. — »Gauraganginn í vor«, æsingarnar gegn landshöfðingja, Hiimari Finsen, sem Jón Ólafsson mun hafa átt mestan þáttinn í. Eftir að Jón hafði verið dæmdur þremur dómum (19. júní og 17. júlí) í sekt og fangelsi fór hann skyndilega af landi burt (27. júlí). En merkilegur Þingvallafundur og síðan alþingi voru um sumarið einnig. Um haustið hefir verið »dauft eftir múginn«. XIV. Bls. 92. »Uppdráttur af stafnum í Kristinrétti«, sbr. næstu bréf á undan, bls. 89—91. — Magnus Petersen, danskur listamaður, einkum kunnur sem teiknari og eirstungumaður, f. 1827, d. 1917. — »Magnúsi Andréssyni«, síðar presti og prófasti á Gilsbakka; hann var fylgdarmaður Krs. Kálunds á ferðum hans hér. — »Sigurðar frænda«, Jónssonar, bónda í Steinanesi, og Margrétar, systur Jóns Sigurðssonar. Sigurður (kallaður »víkingur«) var fóstursonur J. S.; siðar sýslumaður i Snæfellsness- og Hnappadalssýslu; f. 1851; d. 1893. — »Rit- gjörð um Þíngvöll«, sbr. fyrstu bréfin; hún var nú lögð á hilluna. — Klausan á eftir bréfinu er skrifuð aftan á síðasta bréf Sigurðar Guðmundssonar, nr. 23 hér. — Afskriftin af kaflanum úr bréfi M. A. er með hendi J. S. — Um þennan fund á Bergþórshvoli sjá Kr. Kál., Isl. beskr., I. b., bls. 251. — Eftir rannsókn- irnar á Bergþórshvoli 1927—28 eru nú einmitt mestar likur til að leifa skálans sé að leita þar sem nú er kálgarðurinn fyrir framan bæinn. 24. Bls. 93. »Skapularium«; skapúlar(e) var klæði, sem munkar og nunnur báru yfir sér, hetta með mjóvu skauti bak og fyrir, sein voru all-síð, gengu ofanum bak og brjóst. — Eftirmynd Magnusar Petersens fylgir enn bréfinu. — Bls. 94 »mein- bugum«; um saknæm sifjaslit, sifjaspell gat verið að ræða, ef guðsifjar voru; um þær giltu sömu ákvæði í ýmsu sem um sifjar; t. d. viðv. giftingu, kviðburði og dómsetu. — »Beinhólk«; hann er nr. 329 í safninu. — Hrísbrú, í Mosfells- sveit; þar segir í Egils-sögu að hafi verið (tekin ofan) kirkja, er Grímur lögsögu- maður Svertingsson hafði látið gera (kap. 86). 25. Bls. 95. Sigurður lýsir hér, í upphafi bréfsins, hversu hann tók bana- mein sitt, sem sennilega hefir verið brjósthimnubólga, ef til vill samfara berkla- veiki. — Um uppdrættina, sjá 19. bréf, m. aths. Þeir sem voru gefnir út, hafa átt að vera í 1.—2. h., en þeir sem nú eru varðveittir í eftirmyndum í Þjóðms., og helzt hafa verið notaðir á skautföt, hafa átt að koma í 3. h. — Það var ilt, að Sigurðu skyldi ekki geta komið út öllum þessum uppdráttum sínum eins eins og hann vildi. Það er auðséð af þessum síðustu bréfum hans, að hon- um hefir verið þetta rnjög mikið áhugamál. — »Lítið sýnishorn af kvennmanns- handbragði«; Sigurður mun eiga hér við sessu, sem Jóni var gefin (af islenzk- um konum í Reykjavik) og gerð var, útsaumuð skrautlega, eftir uppdráttum Sig- urðar, með ýmsum íslenzkum blómum. Hún er til enn, í minjasafni J. S., sem geymt er í alþingishúsinu. — Bls. 96. Þeim Sigurði og Sigfúsi Eymundssyni var loks falið að undirbúa þjóðhátíðarhaldið á Þingvelli (sbr. næsta bréf), en Sig- urður var þá þrotinn að heilsu og naut sín því ekki fyllilega. Um þjóðhátiðar- haldið yfirleitt sjá Frjettir frá íslandi 1874, bls. 1—29. — »Valsmerkið« mun Sig-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.