Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1929, Blaðsíða 60

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1929, Blaðsíða 60
60 að hnötturinn sé að snúast, svo að ísland hljóti seinast að verða tómur ís. Þessar skaðlegu barnahugsanir gera miklu meira íllt en menn skyldu fljótlega hugsa. Því auk þess, að menn eru að hugsa af landi burt, hver sem getur, þá eru menn mjög alment búnir að tapa öllum áhuga á að koma landinu upp og halda að það sé til einskis, og kenna enda landinu um flestan, ef ekki allan sinn ódugnað. Þessu þarf að hrinda með rökum og það sem allra fyrst. (S. G.) X. Khöfn 16. Septbr. 1868. Kæri góði vin, Beztu þakkir fyrir yðar síðasta góða bréf, og það gleður mig,. að þér hafið orðið var við gagn af skýrslunni, svo eg vona allt gángi fram með tímanum. Eg sendi nokkur exemplör til forstöðu- manna safnsins hér, Vorsás og hinna, við Vors. hefi eg ekki talað, en Strunk segir mér að vissulega fái þið sendingu héðan, og þeir hafa lofað mér að draga út úr oatalogum sínum lýsingar á því, sem komið hefir frá íslandi. Nú vantar helzt uppdrætti og svo meiri efni til að geta prentað meira, og uppdrætti með; en allt getur samt tekist ef við getum haldið pínuna út. Eg hefi fundið nokkuð af gömlum lýsingum fornleifa, eptir ýmsa frá tímum Árna Magnússonar, eins nokkuð frá Jónasi Hallgrímssyni og fleirum, sem er reyndar sumt lítt merkilegt, en sumt aptur allgott, og þegar til samans kæmi yrði kað gott. Það er ágætt, að þér semjið skýrsluna, og ef þér yður að meinalausu getið sent mér hana, þá er það gott, en ekki get eg gefið yður von um, að hún verði prentuð í vetur kemur, og mér finnst það líka minna vert en hitt, að festa félaginu með það, að hún verði prentuð, og svo að fá handa yður meiri ritlaun. Eg hugs- aði að ef þér fengið 50 rd. til, þá væri það allsæmilegt fyrir fyrsta heptið, en svo eru viðskipti ókláruð um tillög yðar um nokkur ár,. og svo hafið þér líklega ekki fengið bækur. Þetta vildi eg nú hafa hreint, og ef þér vildið segja mér hvernig þér hugsið yður það, þætti mér vænt um. Eg vona ef guð lofar að koma til alþíngis að sumri, og þá hugsa eg að hafa með mér og sýna yður þessar skýrslur sem eg hefi, og getum við þá talað okkur saman um hvernig þær yrði bezt notaðar. Ekki ber neitt á um 300 rdalina, svo eg heyri, en ef alþíng fær fjárráð, þá álít eg þá sjálfsagða, og enda meira, sem líka þyrfti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.