Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1929, Blaðsíða 6

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1929, Blaðsíða 6
6 syni, búanda á Móakoti í Garðahverfi, að koma til þingsins, með þá menn, sem voru nálægir þegar hann tók til sín lönguhöfuð, er fest hafði verið upp á næstliðnu hausti á Garðaholti. Oddur var nú kom- inn við sjötta mann, og 7 menn, sem til höfðu verið nefndir »að athuga og grein á gjöra, hvað fyrir réttinum fram færi«. — Var nú lönguhöfuðið lagt fram fyrir réttinn og fylgdi því lítil grenispýta. Oddur hafði tekið höfuðið og spýtuna til sín og ekki þótt vert að skýra sýslumanni neitt frá. Oddur og þeir, sem með honum voru, þverneytuðu fyrir að hafa sett hausinn upp eða vitað af því fyr en Oddi var sagt frá því af Sigurði Helgasyni, sem var einn þeirra fimm og kvaðst hafa sjeð höfuðið sett upp á vörðuna á holtinu laug- ardaginn næstan eftir krossmessu um haustið. Oddur hafði farið til með 4 menn, sem nú voru komnir til þingsins með honum og Sig- urði; hafði hann tekið til sín höfuðið, sem þá var dottið niður, og geymt það síðan, »hvör geymsla með leynd við yfirvaldið oss til- nefndum mönnum virðist ósæmileg og ókristileg, að í leynd og hilmingu haft sé, að guðs vors náðargáfur vanvirðtar séu, eða djöfl- inum til skemtunar, en náunganum til skaða aðborið þær að brúka«, o. s. frv., segja dómendurnir, og komast svo í vandræði með að dæma í þessu og vilja skjóta málinu undir úrskurð lögmanns. Oddur og aðrir þingsóknarmenn kváðust hafa heyrt, að Þorgils Einarsson, vinnumaður í Görðum, hefði sett lönguhöfuðið upp. — Næst var málið tekið fyrir s. st. 13. maí, og Þorgils yfirheyrður; meðgekk hann að hann hefði sett upp lönguhöfuðið, en kvaðst þá hafa gjört það af eintómri fávizku »og öngva afguðadýrkun hefði hann viljað þar með fremja«, og »að hann hefði ekki vilja nje ásetning haft, að gjöra guði alsmegtugum stygð, né nokkrum manni mein eða skaða með þessu tiltæki«. Var nú málinu á ný skotið undir úrskurð lögmanns eins og fyrri daginn. Næst var það tekið fyrir af sýslumanni 7. júní og létu þingsókn- armenn Þorgilsi góðan vitnisburð í té allir, að þeir hefðu aldrei heyrt neitt misjafnt um hann áður, né að hann »hefði nokkurn tíma farið með kukl, forneskju eða heiðni, ellegar meðferðis haft nokkrar rúnir eða Cahracteris« (sic). Skyldi hann þó staðfesta framburð sinn með sjöttareiði og málinu var skotið til lögmanns og lögþingis. Hinn 6. næsta mánaðar var það því tekið fyrir á alþingi. Þar var það samþykt, að Þorgils ynni sjöttareið, og sýslumaður síðan leggja dóm og að sumu leyti í Ann. 1400—1800, I., 368 o. s. frv., i æviágripi séra Eyjólfs á Völlum, sonar hans.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.