Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1929, Blaðsíða 86

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1929, Blaðsíða 86
86 hafa fundið 3 sverð heil og smíðað úr einu, selt útlendum annað og óvíst að því þriðja verði bjargað. Þar að auki geta hálfu fleiri vopn hafa fundizt, þó eg ekki viti það; um slíkt þarf að koma í ritum árlega, svo það berjist sem allra fyrst inn í menn tilfinníng fyrir slíku. Það er þó komið svo lángt, að mörgum þykir þetta ljótt. Eg vona að þér gerið yðar bezta í þessu máli. — Allt af miðar búníngnum áfram, um allt land, og hér í Vík eru allt af þær dansk-klæddu að fækka. Eg vona það komi laglegir búníngar á sýnínguna héðan, svo það verði ekki mikið til skammar, verði allt búið í tíma. Annars mun það verða lítið, sem héðan kemur, enda gerir það meðfram samgönguleysið. Fyrirgefið þessar fáu línur. Yðar Sigurður Gaðmundsson. 21. Reykjavík 2. September 1872. Góði vin! Eg hefi séð af skýrslum og reikníngum bókmentafélagsins, að skýrslan um safnið muni eiga að koma út að vori, en eg veit ekki, hvort framhaldið ætti að koma með. Safnið hefir nú fengið rúm 900 nr. Það hefði verið gott, hefði það komið með, því gefendurnir vilja allir í raun og veru sjá nafn sitt á prenti. Þó þeir þykist gefa af bara föðurlandsást, þá er það þó ekki svo, því allt af mínka gjafirnar, hvernig sem á því stendur; maður verður nú að kaupa, vilji maður handsama nokkuð. — Ef maður hugsaði til að gera skýrsluna, þá er efasamt, hvort hún gæti orðið búin með síðasta póstskipi. Að sönnu yrði hún varla löng, því þegar maður er búin að fá gott undirlag, þá er ekki eptirleiðis þörf á að skrifa eins nákvæmlega um hlutina, heldur má sítera fram og til baka. En fyrstu árin er nauðsynlegt að skrifa ýtarlega um hlutina, til þess að reyna, ef hægt væri, að sýna mönnum þýðing safnsins fyrir þjóðerni vort. Mér þykir illt að verða að segja yður, að eg þarf, ef kríngumstæðurnar leyfa, það sem eftir er af borguninni fyrir skýrsluna, mest af þeim ástæðum, að eg varð að brúka nærri allt árið í fyrra í safnsins þarfir, fyrst til að semja skýrsluna, sjá um smíði á herbergjunum og skápum og svo til að raða safninu og láta gera við marga hluti á því. Fyrir þetta hefi eg enga borgun fengið, nema það sem þér vitið fyrir skýrsluna. Þér skuluð ekki taka þetta svo, að eg sé ekki þakklátur bókmentafélaginu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.