Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1929, Qupperneq 100

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1929, Qupperneq 100
100 III. Bls. 43. »Fornkvæðum« okkar Grundtvigs, þ. e. íslenzk fornkuœði- — ved Svend Grundtvig og Jón Sigurðsson, I.—II., Kbh. 1854—59(—85). »For- málinn kom þar aldrei, enda mun Jón aldrei hafa samið hann. — »Safn Helga<', sjá Skýrslu um Forngripasafn íslands, I., bls. 8—24 og 54—58; nr. 22—36 í safninu. IV. Bls. 44. »Bréf í sumar«; það er nú ekki víst. — Guðbrandur Vigfússon hefir sent safninu paxspjald og lykiasylgju 1863, nr. 37—38 i safninu. — Karl Andersen var aðstoðarmaður við forngripasafnið í Höfn (Oidnordisk og Etno- grafisk Museum), og síðar við Rósenborgarsafnið þar; varð þar loks hallarstjóri. Karl var íslenzkur í móðurætt og ólst hér upp; varð stúdent hér. Hann þótti glæsimenni mikið og var talinn dágott skáld með Dönum. Fæddur var hann 1828 og hann dó 1883. — Séra Björn Pálsson á Þingvöilum samdi sóknarlýsing þar fyrir Bókmentafélagið 1840 og er hún nú í handritasafni þess í Landsbóka- safninu, nr. 19 fol. — »Brunnið«, nefnilega 1847, þegar brann mikið af bókum Bókmentafélagsins. Skýrsla um brunann er í skýrsium og reikningum félagsins 1847, bls. 8—13, prentuð í Skírni 1848. »01afssteinar«; Jón ræðir meira um þá í Fornbréfasafninu, I., bls. 710 nm. Hann setur þar fram það álit sitt, að »blótbollinn« frá Þingvöllum, sbr. aths. við bréf nr. 1, sé hinn neðsti af 3 »Ólafssteinum«. Þetta virðist varla geta staf izt, og engir bollasteinar, sem hér þekkjast, með slíkri stærð, virðast geta verið þess konar »01afssteinar«. Jafnvel ekki hinir litlu bollasteinar heldur, sem munu vera steinkolur; sbr. Leiðarvísi um Þjóðminjasafnið, bls. 44—45. — Hafi nokkur af þeim likneskjum heilags Ólafs konungs, er til voru hér á landi, haft þessa einkunn, þá hefir hún vafalaust verið skorin úr tré, sem likneskjan sjálf, verið á hendi hennar og við hæfi að stærð. — Sbr. enn fremur Kálund, Isl. Beskr. I., bls. 147. — Bls. 45. Sigurður hafði áhuga á að taka ráði Jóns um búnings-brúðurnar í Forngripasafninu, sbr. bréf nr. 14; en safnið var nú i fæðingu, húsnæðislaust og félaust. 4. Bls. 46. »Lögsögumannatalið« er í Safni til sögu íslands, II., bls. 1— 250, með mjög merkilegum skýringargreinum um lögsögumenn og lögmenn, og merkum fylgiskjölum. sem ekki höfðu birzt á prenti fyr. — Um Þingvaliar-upp- drátt Teilmanns sjá aths. við bréf nr. 3. V. Bls. 46. »Gamla Thomsen«, forstöðumann forngripasafnsins í Höfn. — Friðrik sjöundi fékkst við fornleifarannsóknir og forngripasöfnun; hann dó 15. nóv. 1863 og fór forngripasafn hans til forngripasafns ríkisins. — Bls. 47. »Hauks- bókarblöðin«. Synir drs. Hallgrs. Schevings gáfu Forngripasafninu 6. febr. 1864 skinnblöð, 14 að tölu; hafði hann fengið þau í arf frá Sauðanesi, úr dánarbúi séra Stefáns Einarssonar (d. 1847); þau voru nr. 76 í safninu. Það kom í Ijós, að þau voru úr Hauksbók, sem var og er í handritasafni Árna Magnússonar, nr. 544, 4to., höfðu borist þaðan ekki alls fyrir löngu. Þeim var lýst í Þjóðólfi 16., nr. 17—18, og þau voru gefin út vandlega af Bókmentafélaginu næsta ár, 1865; útgef. Jón rektor Þorkelsson. — Stjórnarnefnd Árnasafns falaðist eftir blöðunum með bréfi, dags. 30. okt. 1886, og skrifuðu stiftsyfirvöld forstöðumanni safnsins, Sig. Vigfússyni, samkv. því 23. nóv. s. á. Sigurður vildi láta blöðin, ef það sann- aðist ábyggilega, að þau væru úr Hauksbók. Þau voru síðan afhent næsta ár, sbr. handritaskrá Árnasafns, Katalog over den arnamagnæanske Samling, I., bls.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.