Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1929, Qupperneq 59

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1929, Qupperneq 59
59 ári á eptir tímanum, eða fyrir næstliðið ár. Lítið höfum við getað á- orkað við stiptsyfirvöldin, en samt er það þó áunnið, að biskup hefir látið forboð út gánga inóti því, að menn séu að pránga með hluti frá kirkjum til útlendra, heldur á allt, sem kirkjurnar ekki hafa lengur gagn af, að sendast til forngripasafnsins. Þetta er nokkuð áunnið, en nú kemur tii Teits og Siggu, því nú lítur ekki öðru vísi út en að manni verði vísað út á götuna með safnið, því allar þessar bóka- gjafir, sem hafa komið til stiptsbókasafnsins í sumar, eru svo miklar, að þær eru nógar í helmínginn af kirkjuloptinu, en skólabókasafnið er þegar áður flutt af sama biblioteki. Hvað þeir gera nú við þetta allt saman, má hamíngjan vita. Hver veit nema þeir geri nú forn- gripasafnið að olbogabarni, því víst er um það, að þeir gullhálsarnir hafa lítinn áhuga á því. Það einasta er, sem kann að hjálpa, að þeir geta varla verið þekktir fyrir að kasta út á götuna 630 nr. af fornhlutum, sem er eign landsmanna og sem þeir sjálfir hafa gefið landinu, en á hinn bóginn er óvíst, hvort herbergi fæst, sem í raun og veru er mikið betra eða vissara en gatan. Þetta er nú skuggahliðin af okkar fram- förum hérna. Eg er þegar orðinn. leiður á að berjast í þessu, lángt fram yfir mín efni, því allt af vofir hættan yfir, að allt fari á hausinn; eg hefi líka brúkað mikinn tíma fyrir safnið til að halda því vakandi, svo hamíngjan má ráða, hvort maður getur lengi haldið pínuna út; því það getur orðið lángt þangað til að þetta lagast nokkuð verulega. Það gengur allvel með Skólavörðuna, og eru komnar upp rúm- ar 8 álnir af henni, eða neðri tasían. Vegurinn gengur líka vel, og er hann á þeim stað, sem eg vildi hafa hann (þessu gat maður þó ráðið). Húsin halda áfram, eins og eg gat síðast um, en eitt þeirra komst þó ekki upp, sem byrjað var þó á. Þetta er þó bót í máli, þó lítið sé. Forlátið þennan iniða. Yðar vin Sigurður Guðmundsson. Eg hefi fengið nokkuð af beinum og fleiru síðan úr Hafurbjarn- arstaðafundinum. Það er mikið merkur fundur. Líka sé eg allt af, hvað nauðsynlegt það væri, að þér gæfuð út ritgjörð um búskap í fornöld, sem sýndi ástandið þá og hvað mikið þeir voru duglegri. Það er sannarleg hörmúng og plága, að heyra marga heldri menn tala um allt af, hvað landinu sé að hnigna, jökl- arnir að stækka, hafísinn að færast nær og nær, og segja að hann hafi enda ekki verið þekktur fyr en á 13. öld, og þeir segja jafnvel,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.