Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1929, Side 50

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1929, Side 50
50 gera það hlægilegt og jafnvel viðsjálft í augum alþýðu; hann hefir máske gert það óvart. Vér höfum því frá upphafi ásett oss að halda blöðunum sem frjálsum og má það komast í alla. En vér álítum þau mikíls verð, þar sem þau eru nú það einasta sýnishorn, sem hér á landi er til af því tægi, sem gamalt má heita. — Eg vil trauðlega gefa nein ráð, þvi til þess hefi eg ekki vit, en (yður að segja) þá hefði verið hollast, aldrei að hreyfa þessu, og láta hvern hafa það sém hann hefir fengið. Því þó að menn i Höfn hafi drottnað [yfir] mönnum hér heima á íslandi fyrri hluta þessarar aldar, þá er nú komið svo, að menn eru farnir að aka sér við því, og þarf nú lítið út af að bera, að frið- urinn og lögin sprikli á spjótsoddum. Forlátið mér þennan miða. Yðar vin Sigurður Guðmundsson. VI. Khöfn 4. Oktbr. 1864. Kæri vin, Eg þakka yður fyrir yðar seinasta góða bréf, og þykir vænt um, að þér studerið alltaf Þíngvalla staðinn, og eins hitt, að þér sjáið til að eitthvert lag væri á þvi sem yrði byggt þar, ef það yrði nokkuð. Því er ver, að menn eru svoddan nápínur á íslandi, að þeir tíma ekkert til að leggja nema þar sem brennivínið er öðrumegin. Um jubilhátíðina er og nú hægur á förunum, en til er það, að þeir verði hér aðrir ákafir um það. Eg er nú lika hræddur um, að margir fari að líta kringum sig, áður en þeir hafa safnað sjóði til myndar Ingólfs úr steyptum málmi. Mynd sem er sköpuð eptir ímynd- an er í sjálfu sér líka ómynd, því hún verður ósönn. En þið eruð nú heldur ekki almennilega byrjaðir enn að ráðslaga, svo það kann allt að verða gott á endanum. Eg sendi strax bréfið til Thomsens, og mér líkaði það sérlega vel, ef hann bara hefir ekki orðið hræddur við stóra brotið. Stíllinn var góður og vel saminn, og efnið vel og greinilega fram sett. Eg trúi ekki öðru, en að þið hafið eitthvað gagn af karlinum, því hann hefir nóg til, ef hann tímir að láta það. Ekki sé eg neina ástæðu til að gjöra svo mikið útúr Hauksbókar- blöðunum, sem þér gjörið, því í sjálfu sér vildi eg, ef eg væri í ykk- ar sporum, heldur eiga eitthvað sem héti forngripur, heldur en þess- konar einstök blöð úr bók, með litlu efni. Af því þið vitið nú, að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.