Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1929, Side 45

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1929, Side 45
45 okkar liðveizlu til að útbreiða það sem þið vilið hafa útbreitt, svo sem ritgjörðir og skýrslur. Forlátið miðann, og verið kærlega kvaddur. Yðar einlægur vin Jón Sigurösson. P. S. Látið þér búa til Dúkkur (brúður) með fullum búníngi frá ýmsum öldum, bæði karla og kvenna! 4. Reykjavík 4. August 1864. Góði vin! Lángt er síðan að eg hefi skrifað yður, og þó hefir síðan borið lítið til tíðinda, sem eg get skrifað yður, og lítið hefir mér bætzt fróðlegt, er yður þykir fróðlegt. Samt skal eg að eins drepa á fáeina hluti, því alltaf má fá eitthvað. — Það er því fyrst að nefna það, að eg hefi alltaf til þessa dags verið að safna og skrifa mönnum til, viðvíkjandi Þíngvelli, og held eg að eg sé búinn að fá það mesta um það, sem er í sögusögnum út um landið, en allt fyrir það mætti enn fá miklu meira þar að lútandi, allra helzt, ef menn vildu bera Þíngvöll saman við aðra þíngstaði, sem reyndar væri nauðsynlegt, en það er ekki hægt fyr en eptir langa mæðu. Þó að þetta sýnist ekki mikið, þá er ilt að tína það saman, því ilt er að vita, hvar þess er að leita, og þegar það fæst, þá ber mönnum opt ekki saman og verða menn opt að flækja þá með að skrifa þeim, sínum í hverju lagi, og það opt þegar þeir ekki svara, og þegar þeir svara vill eng- inn láta af sinni meiningu. Þá er ekkert að gera annað en að skrifa sögurnar eins og þær eru sagðar og nafngreina sögumann, því eg læt þá gefa mér flestar vafasögurnar skriflega, í von um að þeir segi þá heldur satt, einsog þeir hafa heyrt, því þá eiga þeir meir í hættu, ef þeir ljúga. Eg hefi reyndar nokkuð smásmuglega farið út í þetta mál, því eg hefi tekið allar sagnir, er eg hefi fengið um þegar nýir vegir hafa verið lagðir eða þá vegum hefir verir breytt, því annars kunna seinni alda menn að villast á þeim, og halda að þeir séu gamlir. Þetta gerði eg af því, að eg vissi ekki, hvort það stendur í lýsingu síra Björns, og sé það ekki þar, er það nauðsynlegt. — Eg hefi og grensl- ast eptir, hvar menn vita að túnið hafi verið sléttað, og hvort þar
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.