Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1929, Qupperneq 14

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1929, Qupperneq 14
14 ofan í mig«. — Vitnisburður Larsens var fyllri og greinilegri, en hér er sagt, og staðfestur með eiði. — Þrem dögum síðar, 12. maí, kom Frantz Swartskopf með annan mann til notarius publ.; hét sá Povel Kinch, verkamaður, raunar verzlunarþjónn, frá Eyrarbakka. Hann Iagði einnig fram skriflegan vitnisburð um, hvað ungfrú Swartskopf hafði sagt honum um sjúkdómsorsök sína og lýsti því, hvernig henni hefði liðið, þegar hann hefði heimsótt hana vorið áður á Bessastöðum fyrir vini hennar í Höfn, nokkru eftir að hann var kominn til Eyrarbakka. Hann hafði komið til hennar tveim dögum áður en hún dó, sunnu- daginn 18. júní (1724), og haíði hún þá sagt honum greinilega frá, hvernig henni hefði verið gefið eitur í vöflunum og grautnum og hvað hún hefði heyrt um stúlkuna, sem hún hefði fengið til að borða af grautnum með sér. Staðfesti Kinch framburð sinn með eiði. Fimm dögum síðar, 17. s. m., skipaði konungur, Friðrik 4., þá Þorleif Arason, prófast í Rangárvallasýslu, og Hákon Hannesson, sýslumann s. st.; rannsóknardómara í málinu, en Sigurð Sigurðsson, sýslumann í Árnessýslu, sækjanda; en að gengnum dómi í málinu hér skyldi það þegar í stað lagt fyrir hæsta-rétt í Höfn. Jafnframt sendi konungur Sigurði vitnisburði Larsens og Kinchs; staðfesta af not. publ. 14. s. m. — Dómendur og sækjandi hittust á alþingi 23. júlí um sumarið og ákváðu að dæma í málinu á þingstaðnum í Kópavogi. Gáfu dómendur út 11. ág. stefnu til margra manna, að koma þangað 29. s. m. — Eftir ósk madömu Pipers 16. s. m skipaði amtmaður Jón klausturhaldara Þorsteinsson verjanda þeirra mæðgna. Kinch var kominn aftur til Eyrarbakka og var stefnt eftir kröfu amt- manns, og enn fremur krafðist sækjandi að hann mætti fyrrir réttin- um, en hann sendi, í þess stað að mæta, staðfest eftirrit af vitnis- burði sínum í Höfn, eiðfestum þar. Amtmanni var stefnt einnig til að hlýða á vitnin og færa fram varnir og lét hann ekki hjá líða að mæta fyrir réttinum þegar fyrsta daginn. Eftir að stefnurnar og önnur frumgögn höfðu verið lesin upp kom amtmaður fram með þá kröfu, að engin vitni yrðu látin bera neitt um þetta mál, þar eð það væri í eðli sínu og lögum samkvæmt fyrnt mál, þar sem meira en eitt ár væri þegar liðið frá dauða ung- frú Svartskopf. Sækjandi andmælti og varð nú nokkurt þjark um þetta, unz dómendur feldu þann úrskurð, að þar sem ekki hefðu verið nema 34 dagar eftir af ári frá dauða ungfrú Swartskopf, er kon- ungur gaf út skipunarbréf sín til þeirra og sækjanda, og vitanlega ómögulegt að rannsaka málið hér samkvæmt þeim bréfum áður árið allt væri liðið, þá hlyti það að vera vilji konungs, að málið yrði rann-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.