Þjóðólfur - 05.11.1860, Blaðsíða 7

Þjóðólfur - 05.11.1860, Blaðsíða 7
sjóleiðis til Spénnr eðr Anstrrikis með allt silt. Nú vnr tínribnldi þnnnig pjört hægt fyrir að nn Neopelsborg, cnda var honum þar tveim höndum tekið nf öllum borgarmönn- um æðri og la'gri; en liann fór eins þar og á Siliilecy, að hann tileinkaði Sardineyjar konúngi öll hin æðstu yfir- ráð lands og borgar og lýsti herskipaflotann hans cign og allan annan herbúnað. Nú sncri hann öllu liði sfnii móti Capúa og hugði þá enga fyrirstiiðu verða muudu, því bæði iniindi konúngr lnátt þaðan leita og forða sér, en herlið bans verða honum fráhvcrft, scin fyrri, og snúast I lið með sér, en þetta brást Garibaldi eins og síðar muii sagt. Aðren svona lángt væri komið fraingaungu Garibaldi, voru margar gclur um það og þótti óráðið, livort stórvcld- in mtindu uokkuð skerast i leikinn þar á llalíu, cinkum ef svo færi að Garihaldi lcitaði á að lirckja Franz konúng sjálfan frá rikjum, cða liagga við Pá'annm og löiidnm lians. þóklust báöir þeir inega treysta nokkru liðsinni, cf svo færi, og reiddi Franz sig á Anstrríki, en Páfinn bæði á Austrriki og Frakkland. Nú hafði þeim koinið ásamt uni það, Frakkakeisara og stjnrn Bretadrottningar, að liinn al- incnni friðr i Norðiálfunni væri, sem stæði, þar undir koin- inn, að cngar liinar þjóðirnar skærist e i g i i leikinn „(Ikke Intervcntio il“) á Italiu, áineðiiu tíaribaldi leitaði cigi á lönd annara ríkja ; enda væri eigi rctt að meina Itölum sjálfnm að jaína sig og afla sér meira frelsis. Vanst nú að vísu Rússland, Prússaland og Austrriki lil að aðhyllast þessa grundvallarreglii, og þessvegna brást Franz konúngi öll lijálp utanað, einsog fyr var sagt. En nú hefir Pálinn í Róinnborg haft um inörg ár frnkkueskt og auslrriskt Ieigu- lið til varnar sér, borg sinni og löndum, og hafði Austr- riki scnt lionum meira lið til trausts og lialds er tínri- baldi var orðinn landfastr og ber orðinn að þv(, að cigi nmndi hann láta fyr stnðar nenia cn hann liefði lagl undir sig lönd Páfans og Fcneyjalöndin (en þau á nú Austrríki). Viktor Sardineyjar konúngr, er jafnan hefir stutl mcst og hezt að þjóðfrelsi ítala, eigi síðr en hinn ágæti og stjórn- vilri Cavour greifi, æðsti ráðgjafi hans, lctu það nií I veðri vnka frninan af, er Garihnldi ávann scm inest á Sikiley og snerist móti Calabriu og Ncapelsborg, að þnð væri eigi gjört að þeirra ráðum eðr vilja; óttuðust þeir einkum I.oðvik Frakkakeisara, er nú á lönd (Savoycn og Nizza) þnráföslvið Picmont, en fleirum virtist og svo, sem liann væri farinn að líta licldr hnrnúiiga til framgaungu þeirra Garihaldi, og grunaði þá Viktor konúng og Cavour, að þcir veitti honuin undir niðrl. En nú, er Páfinn tók að auka hið útlenda varnarlið sitt, og setuliðið frakkncska f Rómaborgog bersböfðíngi þess, hinn frægi Lamorciére (cr mest lann að því fyrri að leggja Algicrslöndin í suðr- álfu undir Frakkland) sýndu sig liina grimmiistu gegn frels- ishreilíngiinuin I lönduin Páfans og þar umhvcrfis, og hót- uðu að drepa hvern þann án vægðar, er sýndi sig I móli Páfa, þá tóku þcir Viktor konúngr og Cavour greifi af skarið, og lýstu þvl nú yfir við Frnkkland, að þetta hið útlenda varnarlið Páfnns væri nú farið að skcrast i leik- inn, en það væri allt hið saina sein útlcndar þjóðir gerði, og væri það þvert ofanl yfirlýsta grundvallarrcglu þeirra Frakka og Brcta f þessum málnm, og kváðust þcir Viktor konúngr þvf vera bærir um að aptra þessn, og yrði því að fara mcð liðsafnað inn f lönd Páfa, tafði og Viktor konúngr cigi við, lieldr fór liann að vörmu spori af stað með -10,000 úrvnlnliðs og lét sinn hclmfnginn lialda suðr hvorumegin Appeninafjallgarðsins inn f lönd Páfa, var liann sjálfr fyrir Iiðinu, og kom á'alveg óvörnm þcim Lainor- ciere. Ilann dro þá allt lið sitt til Ancona, það er ram- lega vfgirtr staðr f Páfalöndunum austr við Adriashaf (Fen- eyjaboln), og ætlnði liann að verjast þaðan og halda kast- alanmn f lengstu lög, en liðsmunr var inikill, svo eigi liðu margir dagar áðr hnnn fyrst heið ósigr og mannfall inikið fyrir Piemontsmönnum, og cr þeirtóku jafnframt að sækja að borginni sjáfarmegin írá herskipum cr þeir lögðu að, þá sá Lamorcierc sitt óvænna og var þá nauðugr einn kostr að gefast npp mcð öllu liði sínn, á náðir cðr ónáðir fjenda sinna, var liann þá liöndum tekinn og margar þús- nndír lians manna; en er sjálfr hann var út á skip fluttr það er yfirsjóforfnginn slýrði, þá tók hann Lamorciére sem konúngbornuin vini sfnum, cðr yfirmanni, leysti sjálfr fjötra bans og sýndi honum nllati þann veg og virðíngu sem jafn viðfrægr og hraustr foríngi átti skilið. Voru nú incð falli Ancona nnnin nálcga öll liind Páfa iinilan honum og f hendr þeim Viktor koniingi og frelsisinönnunum, og segir svo f hiniim sfðustu fréttum, að varla niuni franiar þurfa að telja riki Róma-páfans „af þessum lieimi", og að eigi hafi hann nú cptir til umráða neina Rómaborg sjálfa, Vi- terlio og Civita-Veccliia. Ráðgjörði nú Páfinn f rannuni síiiiim að flýja af landi burt, cn láta þó fyrst dynja bann- færinguna meiri yfir Gárihaldi, Viktor konúng og öll bans lönd. Loðvfk Frakkakeisari livatti Páfa til að vera kyrr- an f Róm, en vildi hann eigi það þýðast, þá væri liann til sin velkominn. Á incðan þessu fór fram í Páfalöndmium, hinn síðari hlnta scptembcrs, sat tíaribaldi um Capúa og tíaéla mcð öllu liði sínu, en livorki var Franz konúngr svo á förum einsog G. hugði né heldr varnarlið konúngs jafn fráhverft og menn töldu nppá; Franz sat nú sem fastast, og menn hans sýndu af sér mestu árvckni og liina hraustustu vörn, livcnær sein á var leilað, cn transt vígi öllu mcgin bæði af köstöluin og vötuum; bjo nú tíaribaldi sig lil að gjöra álilaup á borgirnar og taka þær herskildi, um mánaðamót- in sept. — október,' cn konúngsmenn vörðust sem óðir, féll þar mikið lið af hvorumtveggja, er óvfst um hve- inargir al' konúngi, en talið vfst uin 4000, og 2000 teknir höndiim, en 2000 féllu af Garibaldi; hrukliu að visu kon- úngsmcnn um sfðir uadan og inn f borginn, cn ótekin var hún þegar siðast fréttist, hafði Franz konúngr sjálfr verið fyrir liði sfnn og bróðir hans, og sýnt hina hraustustu framgaungu. # „llvar mun þá tíaribaldi staðnr ncma“, — segir f einu danska blaðinn, — „svo virðist nú, scm kjör Italíii og gjörvallrar Norðrálfu sé i liendi hans“. Skiptaréttar innköllun. I’arcb þaí) er upplýst, ab konrector Páll sál. Jaltobsson, er andabist barnlaus ab Ganlverjabæ ár 1816, og eptirlét sér fasteignir, sem skiptast eiga ab hálfu milli lögerfíngja hans, var öskilgetinn, og móDir hans var Olöf dóttir Gizzurar prests Bjarna- sonar til Hellna, þá er aubsætt, ab nibjar hennar, cba ef þeir væri engir til, nibjar syzkyna hennar, afkomendr Gizzurar prests, standa hér næstir til arfs; því inn kallast fyrst og fremst allir þeir er af

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.