Þjóðólfur - 05.11.1860, Blaðsíða 5

Þjóðólfur - 05.11.1860, Blaðsíða 5
þestii vcrði dæmdr ógildr eða ómerkr, o" hin stefndu skylduð til þess, eitt l'yrir bæði ug bæði fyrir eilt, að gieiða ál'rýanda malskoslnað 40 rd.; en aptr á móti lielir umboðsmaðr liiunar stefudu Onnu Stelánsdóttur gjört þá létlarkiölu, að úrskurðriun verði að öllu leyti staðfestr, og að afry andinn vcrði dæmdr til að greiða liiniiin stclndu, iaudeiganda og lögverja liennar, 30 rd. i inálskostnað fyrir landsylirrétlinuni, svo og til að bæta landeigauda að fullu búmissu á jörðuiini lardagaárið, sem næst leið, eptir óvil— liailra uiunna uiati, auk eptirgjalds eptir jórðinn, sem og til að greiða bælilegar sektir f'yrir þrásetu sína á ólek- iuni jöiðu, og loks að lianii verði dæmdr eptirtilskip.il. ágúst 1819 til sekta fyrir þras og óþarfa þrætu“. „Að þvi leyti lireppstjora B. Brynjóllssyni er stelnt, sem parti i máliuii, þarsem hann þo ekki helir ált aiiuaii þátt i því, en að liaun er lögveri biniiar steludu, og að- cius hefir niætt fyrir hennar liönd í þvi í héraði, áu þess þó að hafa þvilikt umboð frá lienni, er heimilað gcti, að dumr l'alli um hann sjálfan, þo liann i ástæðunum i l'og- etaúrskurðiiium kallist beiðandi lógetagjorðariunar, liijtr málmu, livað liann snertir, að l'rá vísast. Til sömu niðr- stöðu hly'tr rétlrinn og að komast um þá kröfu hiunar stclndu, að álrýandinn verði dæmdr til að bæta heuni, sem laudeigandu, endrgjald fyrir búmissu og eptirgjuld cplir jörðina, þegar al þeirri astæðu, að áfrýandanum eigi lieftr verið stefnt liér l'yrir léttinn til að þola dóm uin þetta atriði, eiusog lika máli þcssu engau veginn er svo varið, að krafa iiennar hér við létlinn um, að áfrýandiun verði dæmdr i sekt bæði fyrir þrásetu og þrætugirni, geti i þvi tekizt til grcinn". „Með því nú að landsyfirréltrinn eigi getr áiitið, að það sé ólúglsgt, að inalspartar báðir komi sér samaii um, enda þótt þeir gjöri það l'yrirfram, einsog hér var gjört, að Iresta framkvæmd lógetaúrskurðar, unz gildi lians verði rausakað við a'ðra rélt, þá verðr spurníngin i þessu máli aðeins sú, að hve miklu leyti hinn álrýaði fógetaúrskurðr sé á lögum bygðr eðr eigi“. „það kynui nú lyrst og fremst, hvað formið á úrskurði þcssum suertir, að vírðast svo, aó það væri svo iráhverft öllu venjulegu sniði á þvilikum úrskurðuui, er niðrlag lians luiklii freuir likist dómi en fúgctaúrskurði, að léltr- iuu hlyti þessa vegna að da-ma liann óinerkan; þetta blýtr uú og að verða uiðrstaðan að þvi leytí úrskurðrinn skyldar áfrýandann til að grciðu kostuað allan i héraði 40 rd., er lógetaréltir euga lagaheimild hafa til að leggja slikar skyldur á aðra i úrskurðum sinum, lieldr aðeins geta ákveðið um gjörðir sjálfra þeirra, livað scr beri að gjöra eða láta úgjört. En þó nú fógetaúrskurðriun að þvi leyti, cr útburðargjórðina sjálfa snertir sé mjög svo ó- hcppilega og óljóst orðaðr, þa virðirt þó eigi alveg næg ástæða til uð dæma liaiin ( þessu atriði óiuerkan, er mein- ingin þó virðist hafa átt að vera sú, að fúgetinu liali á- kvarðað sig til að bera áfrýaudann ut af jörðunni, ef banu ekki viki strax góðviljuglega frá henni með allt sitt. þannig kcmr það þá til yliriegunar, livorl l'ógctuúiskurðr- inn eptir þessum málavöxtúiu sein þá vorn, er hann féll, sé að málefuinu sjálfu til á löguui bygðr“. „þess ber þá lyrst að geta, að áfrýandinn fékk 12. maí 1857 hjá hiuni stefndú, eiganda jarðariun Kalmanns- túngu, byggingarbréf lyrirjörð þessari fardagaárið 1857 til 1858, og er i 6. gr. þess með hcrum orðuin askilið, að lianu færi frá jörðinni I lardögum 1858, nema öðruvfsi yrði um samið um haustið, cn þá fór enginn þvilikrsamn- íngr frain niillum eiganda og leigulióa. þar á móti er komiii fiain í inali þessu sáttargjörð inilluin þeirra, er gjórðist vorið eptir 1. maí 1858, ogbýðr þar umboðsmaðr liinnar stefudu áfrýaiidaiiiim þanu kost, að hann mætti búa iiæstkomaudi fardagaár, 1858 til 1859, cn ekki lengr á þriðjúugi jarðarinuar Kalinannslúngu mcð þeim skilmála, að búndiun Stelán Oialssoii mætti llytja mótspyruu og ó- vildarlaust frá álrýaudans iiálfu á hiua tvo þriðjúnga ffar- dógum 1858, og að þessum sátlakostum helir álrýandinn gengið, þureð liann i sættinni lieGr lolað, að greindr bóndi Stelán Olafsson mætti mótspyrnulaast flytja á tvo þriðjungu jarðariunar, og uðeius áskilið sér, að hunn mætli búa næsta fardagaár á einuui þriðjungi hennar“. „þannig er það með óilu nuðsætt, nð einsog bygging- arbréf l'rá 12. mai 1857, eigi gaf áfrýandanuiu neiiiu rétt lil að sita á júrðunni leugr, eu til fardaga 1858, þannig helir sælt sú, er nú var getið, aðeins geliö áfrýandanuni lieimild lil að sila á þriðjúngi jarðarinnar liá fardöguni 1858 til fardaga 1859, án þess nokkuð anunð sé komiðfram f máliiiu, sem gcfi liunuui heimild til að sita þar lengr. Með þvi iiú N. L. 6—14—6 (sumnnber nukatekjureglugjúrð fyrrir lsland 10. sept. 1830, 23.gr.) ákveðr, að ef nokkur heimildarlaust siti kyrr á jörðu áu eigandaus vilju megi eigandiun lala fógetanu bera hann út, hlýtr liinii áfrýaði úrskurðr, jaliivcl án alls tillils til þess, að áfrýandnnum Italði lyrir jól 1858 verið bygt út af jörðunni, er eptir fyrtéðum ástæðum eigi hefði þurft að gjöra, að því leyti útburðinn suertir, að stnðleslast“. „Málskostnaðr við landsyfirréltinn á eptir málavöxluin að fíilia niðr“. „þvi dæmist rétt að vera .“ »Hinn áfrýaði fógetaúrskurðr á uiu útburð áliýandans af jörðunni Kalmannstungu óraskaðr að stauda; þaráinóti á hann, að því leyti liann skyldar áfrýandunu til að greiða 40 rd., óuierkr að vera. Að öðru leyti frá vísast málinui Málskostnaðr fyrir laudsylirréttinum falli niðr“. Harbindin í Múlasýaluni vorií) 1860. (Skrásett og aíisent af manni er þá var í Múlasýslu). þab er alkuunugt, hversu kalt og hart var voriþ sem leib allstabar hér á landi; eu þó muu þaþ hvergi hafa verib eius hart eba ollab eius miklu skepnutjóui, og í Múlasýslum, og þó einkum í Norbr-Múlasýslu, aí) frá teknum Fljútsdal og Jökuldal, og uokkrum hluta Subr-Múlasýslu. Frá sumarmál- um, og þáugab til mánub af sumri var ab sönuu optast hæg- vibri og stillingar, en þó var svo kalt, áb gróbr var lítill á túuum og engi í úthaga, sem teljandi væri, mánub af sumri, cn uppfrá því fóru kuldar ávallt vaxaudi, meb frostum í bygí) á nóttum og snjúa áleiíingum ofan í fjöllin, eu köföldum á fjöllum uppi, allt til Hvítasunnudags; þá gjörííi köfuld þau og áfelli, sem héldust vib samfleytt í viku (27. maí — 2.júní) tim allar sveitir þær sem ábr eru taldar, sem lengi mnnn verba minnistæb, því þá var líkara þvf sem harbast er á vetrardag en sumri. Féll þá svo mikill snjór í öllum norbrljörbum og út vib sjó allt ab Fáskrúbsflrbi, á öllu úthérabi og á austanverbu upp- hérabi, ab slíks eru eindæmi, meb svo miklum kuldum og frostum, ab gánga varb á skibum jafnvel í bygb. Töluvert feuriti af fénabi, og sumstabar hestar dregnirúr fönnum, saubfé eba hrossum var ekki beitandi út alla þessa

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.