Þjóðólfur - 05.11.1860, Blaðsíða 2

Þjóðólfur - 05.11.1860, Blaðsíða 2
- 2 þessari einu stðlkirkju iandsins, a& launa organista sínum eins hér sem annarstaSar í konnngsríkinu. þá eru talin 4 dæmi, mefeal ótal fleirij uppá þaft, og skýrskotab um þab til sérstakra lagaboba, ab í öbrum hlutum koniíngsríkisins sé þab venja og hafi verib, ab kanpstabar-kirkjnsóknirnar í hinum smærri kaupstöbum í skattlöndunum, (ank lieldr söfnubirnir í höfubstabnum, og söfnubir dómkirkna cba stól- kirnanna víbsvegar um ríkib), hafi jafnan álitizt lausar vib ab launa organistanum, heldr skyldi þab gjöra af tekjnm kirkjunnar sjálfrar. þannig leiba þeir þórbr Sveinbjörnsson og hreppstjórarnir föst rök ab því í svari sfnu, er þeir byggja á hlutarins ebli og margvíslegum eldri lagaákvörbunum nm þab efni, ab organistinn sé eigi organisti safnabarins heldr organisti dómkirkjunnar og eigi því ab fá laun sín af hennar fé eba frá eiganda stólkirkj- unnar, en eigi frá söfnubinum; söfnnbrinn hafi og aldrie útvegab þenna organista til dómkirkjunnar eba bundib um þab samnínga vib hann, heldrmunu þeir hafa gjört þab, stiptamtmabr og biskup, eins og vib gángist annarstabar í konúngsríkinu. Svona varb þá skobnn og áiit sveitarstjóranna og sveitarhöfbíngjanna í Seltjarnarneshreppi aiveg hib sama sem bæjarfulltrúanna um þetta mál: ab organitsinn við dómkirkjuna ætti rétta heimtu á launum af dómkirkjunnar fé eba frá eiganda kirkj- unnar, en söfnubrinn eba sóknin væri ab lögum og rétti og venju laus vib þab meb öllu. Og bibj- tim vér þess jafnframt gætt, ab þórbr konfernzráb Sveinbjörnsson var þó svili organistans, og hafbi á honum miklar mætr, þab er eigi ofsagt, og vildi veg hans stybja á allan veg, eins og mörgum rnun kunnugt, en þó lét hann eigi héraf blekkjast, er hann skyldi tala máli safnabarins og halda uppi rétti sveitarinnar (Seltjarnarneshrepp). í þessu sama bréfi þeirra þ. Sveinbjörnssonar kemr fram uppástúnga sem er næsta eptirtektaverb og hlýtr ab hafa vcruleg áhrif á þetta mál, eptir því sem henni varb síbar framgengt hjá stjórrinni. í bréfinn er jafnframt stúngib nppá því, til þess ab rífka kjör organistans og gjöra þau vibunanleg og abgengileg hverjum manni, ab sameina vib organ- sláttinn í dómkirkjunni, saungkenslu i skólanum, svo ab sami mabrinn hafi hvorutveggja starfann á hendi og taki fyrir þab laun bæbi af skóiasjóbnum og af tekjnm kirkjunnar. Stiptamtmabrinn svarabi nu bábum þessum bréfum 31. desbr. s. á. (1848), og segir hann þar, ab hann hafi þegar í bréfi sínu til Renntukammers- ins 23. febr. s. á. stúngib uppá þessari sömu sam- einingu á organspilinu í dómkirkjnnni og saung- kenslunni í skólanum, og ab veitt yrði fyrir hana 150 rd. laun úr skólasjóðnum árlega, auk 80 rd. fyrir organspilib. Stiptamtib kvebst nú mundu leggja álit þau, er frani sé komin frá bæjarstjórninni og sveitarstjórunum í hreppnum um málib, fyrir stjórn- ina, en cigi ab síbr „sé vandræbunum eigi þarmeb „meb lokib ab svo komnu, af því organistinn P. „Gnbjohnsen færist nú undan ab halda áfram ab „spila á organib, ef hann eigi fengi vissu („Sik- „kerhcd") fyrir ab bera úr býtum þóknu fyrirn, — og leitar því stiptamtmabr álits bæjarstjórnarinnar og sveitastjóranna í sama bréfinu, og skorar á menn um ab leysa úr því, „hvort söfnuðrinn mundi eigi „vilja ábyrgjast organistanum launin i bráð og „þángab tii málib væri útkljáb meb konúngsúr- „skurbi". Bæjarfulltrúarnir svörubn þcssu bréfi sriptamt- sins í marzmán. 1849, þá var herra Jonassen enn oddviti fulltrúanna en prófcssor Pjetursson, ogjust- isráb Thorstensen og Egill bókb. Jónsson orbnir fulltrúar f stab Bjeríngs, Havsteens og Tærgesens, og kvábnst fiilltrúarnir „alls eigi fmna ástœðu til ab sveitin ábyrgbist organistanum launin þó ekki væri ncma til brábabyrgbar, því þar meb mnndu þeir „de favto“ (í raun og gjörb) játast undir ab sú skylda hvíldi á sveitinni, er mabr þó „de jure“ (eptir réttarástæbum) hefbi eigi getab vibr- kent ab ætti á sveitinni ab lenda“, því fulltrúarnir liefbi lýr lýst yfir því áliti sínu, að kirkjan œtti ab launa organista sínum en eigi söfnubrinn eba sveitin. Svar þeirra t>. Sveinbjörnssonar og hrepp- stjóranna, 8. febr. 1849, fór alveg sama fram; þar segir: „ab eins lítil ástæba sé fyrir ab sóknarmenn Reykjavíkr Cathedratkirkju (stólkirkjunnar) gángi í veb fyrir (ábyrgist) borgun á Iaunum til hennar organista, eins og fyrir hinu ab þeir borgi þau". Vér sjáum af þessu, ab 1848—49 áleit bæj- arstjórnin í Reykjavík, og svettarforstjórarnir í Sel- tjarnarneslireppi, allr Reykjavíkrsöfnubr og hinn sami höfbíngi sem nú er í stiptamtmanns stab, ab organistinn vib dómkirkjuna vær hennar mabr og hennar handbendni en eigi safnabarins, og þess- vegna afsögðu sveitarhöfbíngjamir, bæbi í kanp- stabnum og hreppnum, hvorttveggja f einu hljóbi, bæbi ab söfnubrinn tæki ab sér ab gjalda organist- anum laun ab stabaldri, og eins hitt ab ábyrgjast þab fyrir stundarsakir eba til brábabyrgba. Og hvab sagbi nú stjórnin til alira þessara undirtekta safnabarins? stjórnin er hafbi útvegab konúngsúrsleurb er afsagbi ab launa organistannm

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.