Þjóðólfur - 05.11.1860, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 05.11.1860, Blaðsíða 4
4 því íram, a?> söfnuJrinn ætti ab sýna þaí) göfug- lyndi, ab taka ab sér organistann framvegis og launa honum, mabr ætti eigi ab gjöra tal úr slíku lítil- ræbi og ætlast til hvers eina af stjörninni; abrir sögbu, ab herra Gubjohnsen væri ntikils góbs mak- legr, væri ómagamabr, hefbi híngabtil haft saralítib fyrir organspilib (menn gábu eigi þess, ab saung- kenslan vib skólann var sameinub), og þetta fram- eptir götununt. Yarb sú nibrstaban á þessum borg- arafundi 5. f. mán., en þar koinu eigi nema nál. 25 borgarar og húseigendr af niilli 60 og 70 sem eru f kaupstabntim, ab fundarnienn vildi stybja ab því fyrir sitt leyti eba ábyrgjast, ab organistinn fengi núna fyrst nœsta ár 200 rd. laun, ab meb- töldum þeiin 80 rd. úr konúngssjóbi, ef haun tæki nú þegar ab sér forstöbu messusaungsins, kæmi orgelinu sem fyrst í gáng, svarabi biskupinum þeg- ar prestar væri vígbir, og færi þegar í vetr, ab kenna el'nilegum manni ab spila á organib fyrir aukaþóknun. Fundr hreppsbændanna 7. f. mán — en þar komu mjög fáir tómthúsmeun — geugu ab þessum skilyrbum ab sínu leyti. þab er nú hvorttveggja, ab fundarmenn gátu eigi skuldhundib nema ab eins sjáll'a sig persónu- lega, en alls eigi söfnubinn eba sveitirnar, enda er nú sagt, ab „herra organistinn" hafi síban lýst því yfir skriflega, ab hann vili eigi gánga ab þessum skilyrbum er fundarmenn settu, ab hann afsegi enn ab svara biskupinum, og afsegi ab kenna öbrum orgelspilib, en hóti ab hætta vib þab aptr um nýár, ef söfnubrinn vili eigi ábyrgjast, ab hann skuli fá héban af 200 rd. laun árlega fyrir ab spila á or- gelib í dóinkirkjunni. Svona er máli þessu komib, þab er — án upphafs og endirs. Laufblab á leibl. Sigurðar skálds Breiðfjörðs. 1. Hvert eru skálda hörpustrengir brostnir er hreifb1 fyrrum tignarlegum ób? þab er sem verar væri þrumu lostnir, og vili engi kveba minnisljób eptir þann svan, er saung á jökulvengi, um Sjafnargjöf ög blóbgan hjörvagný eptir þann svan, er saung þó vel og lengi og svam í gegnuin þrúngin harmaský. 2. Var hann þá ekki verbr minníng ljóba var ekki líf hans skáldlegt æfintýr? var ekki sál hans gædd þeim himingróba sem grimmleg skuldar mund ei helför býr? Var ekki sérhver vfsa frá lians munni vottr uni þab, ab gull í sandi felst? var hann ei fremri þeim, ab Braga brunni, ineb brjóstib fullt af óiyljan, sem stelst. 3. „Verk sýna nierkin" svo í ób, sem öllu, orbstímiim skalda halda störl' á lopt; hver niun svo vaxinn vera loli snjöllu, sem verki sá, er Breibfjörb samdi opt; ólærbr mabr, liábr harinafjötrum, sem liugsjón andans benti fjársjób á, og saung jal'nskært í sínum vestu tötrum, sem sumir þeir, er jarbarvegsemd ná. 4. Eins og því mibr, opt er skáldahagr, andstreymi jarbar Breibfjörb kljúfa lilaut, því ærib dimmr æfi hans var dagr unz andinn leih frá þirnum strábri braut, og fjötr lífs ei framar þrek hans beygbu en fegri heima logi augun snart, svo þau á stundu aldrtila eygbu. þanu unabslund, er himneskt blómgar skart. 5. Mín iiarpa veik því veldr, frændi libinn! ab verban grátmeib sett eg get ei þér, — og blómsveig einn úr bleikum liijum ribinn eg breibi á þá gröf, sem prj'dd ei er meb neinni rún, seni nibjum vorum segi cf nálgast þeir hinn kyrra moldarbeb: „þú íslands sonr! staldra vib á vegi og vinartári heibra skáldib meb !“ Gubmundr Sigurbsson. Dómr yfirdómsins. í málinu: Amundr Þorsteinsson (í Kalmannstúngu), gegn Önnu Stefánsdóttur og Bjarna Brynj- úlfssyni (á Kjaranstiibum á Akranesi). (K veðinn npp 10. sept. 1860; Jón GuðinuniLson sókti fyrir Ásinund, en H. E. Jolinsson varði fyrir þau Onnu og Bjarna). „I máli þessu hcfir álrýandinn Ásmundr þorsteinsson, áhuandi á jörðunni Kalmannslún|>u með saniþykki liinnur slefudu Onnu Stefánsdótlur eiganda þessarar jarðar og lónvcrja hennar Bjarna hreppstjóra Brynjólfssonar, skotið til landsyfirrétlarins fiigelaúrskurði sýslumannsins i ðlýra- sýslu frá 9. júní 18ö9, áðr eu liann var frainkvæindr, sem kveðr svo á, að áfrýandinn eigi strax að vikja meú allt sitt, kviktog duult, Irá jörðunni Kalmaniistiiugu, og hon- uin vera úheiinilt að vera á henni og uotkun heniiur eptir þann dag, en viki hann ekki góðfúslega, cigi hann að berast út af fógeta á löglegan hált, einsog hann einnig er skyldaðr til að greiða allan kostnað niáls þessa til beiðanda sgr. Bjarna Brynjólfssonar með 40 rd. Helir á- frýandiun hér við rétlinn kralizt þess, að fogelaúrskuiðr

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.