Þjóðólfur - 05.11.1860, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 05.11.1860, Blaðsíða 3
3 framvegis «r JarbabókasjöBnum, og hafbi beinlínia farib framá, ab þab virtiát rétt og sanngjarnt ab söfnubrinn lauuabi iionum frauivegis. Stjórnin tók og fyllilega til greina þetta álit og atkvæbi sveitarstjóranna, sem hér ab framan er frá skyrt, því þess var bæbi formlega leitab af stiptamtmanni, og síban formlega af iiendi leyst og á gildum rökum bygt; af þessu lét eg stjórnin sannfærast; meb nýjum konúngsúrskurbi 1849(?) var fallizt á þab sein þeir Sveinbjörnsson og stiptamtib höfbu uppá stúngib, ab sameina saungkemhma í skóJanum við orgeJspilið í clómkirkjunni, og voru fyrir þab veittir 80 rd. árlega úr konúngssjóbi, en 150 rd. árlega úr skólasjóbnum fyrir saungkensl- una. Fyrir þenna sameiruiða starfa voru þannig veittir 230 rd. uni árib af opinberu fé, hefir þab síban haldizt í íjáriiagslögunum árlega, og herra organisti Petr Guðjohnsen haft síban hvorutveggju starfann á hendi og borib úr bytuui fyrir 230 rd. árlega fram á þerina dag. þab virbist því aubsætt, ab niabr sá sein frá upphafi var fenginn til hvorutveggja starfans, tókst hann á hendr og lielir á liöndum haft síban, nú uin full 10—11 ár, og hvorki verib sviptr þeim laun- um er fyrir þab voru ákvebin né sjáll'r sagt sig frá meb vanalegum fyrirvara, þessi mabr getr eigisvona uppúr þurru og fyrirvaralaust farib því J'ram, ab hætta vib orgelspilib í dómkirkjuiiui en Iialda þó saungkenslunni í skóianum eptir sem ábr; stjórn- in liefir sameinab hvorutveggja starfann meb vib- unanlegum kjörum, því verbr eigi neitab, og vér verbiim ab telja víst, ab liún íiiundi eigi líba þab ab sínu leyti, ab „organistinn* sem nú er, lilaupi svona útundan frá orgelspilinu upp úr þurru, en haldi þó saungkenslunni, og þeim tvöfalt meiri launum sem henni fylgja úr skólasjóbnum; því stjórnin mun sjá framá þab, ab aubgefib sé ab fá nýtan nuinn til hvorutveggja starfans fyrir samtals 230 rd. um árib, þarsem þetta svarar nál. 5 mrk. — 1 rd. fyrir liyerja þá klukku-tund, sem unnib er, og iieíir þab jafnan þókt sómasanileg borgun iýrir livab seni er. Stjórnin getr og cigi ‘ætlazt til þess meb neinu móti, ab söfnubr Keykjavíkurdóm- kirkju fari nií ab gánga í sig meb því ab taka ab sér organistann eba abyrgjast honum meiri laun, hvort lieldr væri iim lengri tíma ebr skemri; söfn- ubrinn afsagbi þab formlega 1848 — 49 meb gild- um rökum, þeim er stjórnin tók gild, einsog nú var sýnst. Og hafi „lierra organistinn" nú, er organib kom úr abgjörbinni, bobib stiptamtinu eba stipts- yfirvöldum landsins þau svör, ab hann hætti ab spila á orgelib og skipti sér ekkert af því, þá lá beint vib fyrir háyfirvaldinu, er hefir á hendi æbstu umráb, bæbi skólans og dómkirkjunnar, fyrst ab krefjast skrijlegrar afsagnar hans um þetta, og kæmi hún, þá ab skrifa manninum aptr á þá leib: „herra organistinn hefir eigi fyr en nú, sagt ybr frá organistastarfanum í dómkirkjunni, þab er þannig í ótíma gjört og móti öllum rétti og öllum regl- um; stjórnin heíir sameinab organistastarfann vib saungkensluna í skólanumí vib verbum því ab setja ybr, herra organisti! tvo kosti í þessu máli, þang- abtil úrlausn stjórnarinnar er útvegub, annabhvort ab þér haldib ál'ram hvorutveggju starfanum, og takib hin akvebnu laun fyrir, eba þér sleppib af hvorutveggju, og verbib af hvorutveggju laununum npp frá þessuin degi". Hefbi háyfirvaldib stabib í pessu ístabi sínu, eba á þá leib, þá hefbi málinu verib þarijieb lok- ib, eba heldr hitt, því hel'bi þá aldrei verib lireiít; „lierra organistinn" hefbi naumast leyft sér ab fara fram á þetta meb einu orbi eba atviki, hefbi hann þókzt eiga yfir sér einbeittan yfirherra. En nú „er þetta allt á eina bókiria lært“, sem menn segja, upptök málsins engi, ab því sem séb verbi af amtsbréfinu 28. sept. þ. árs, en þab gjörir þó þetta ab almcnnu og opinberu safnaðar mál- efni, er samt hlaupib framhjá hinuni lögskipubu forstjóruni beggja sveitanua, en leitab fyrst álits og atkvæba hjá litlum liluta safnabarins, hjá borg- urum og húseigenduin í Reykjavík, því þeir einir eiga rétt á ab sækja „Jjorgarafuncl'1, ab lögum og greiba þar bindandi atkucbi, — tónithúsniennirnir, alt ab því 2/3 saínabarins í Keykjavrkrbæ, þarmeb útilokabir frá ab ræba þetta á einiim og sama fundi, en þeim gefinn eptirá kostr á ab koma á fund meb hreppsbændwn, 7. f. m. Sjálfir þessir fundir, 5. og 7. f. mán., llestar umræbrnar sem þar urbu og nibrstaban er menn þar koinust ab, fór allt eptir þessum undirbúníngi. því var lítill eba engi gauuir gefinn, er hr. H. Kr. Friðriksson leiddi Ijós rök ab í ræbu sinni, ab svona fundir gæti eigi bundib sveitjrnar eba söfn- ubinn til neinna útgjalda hvorki í bráb né lengd; hann færbi til alveg sömu röksemdir l'yrir þessu, einsog Rosenörn I bréfi sínu, því er fyr var getib, 17. nóv. 1848 (og hefir þó hr. H. Fr. naumast þekt þab bréf); en þessar verulegu ástæbur, ermjög fáir urbu til ab stybja, komu l'yrir ekkert, sumir sögbu á þá leib, „ab hér retti eigi vib ab hánga í neinu formi eba hyab löglegt væri“; þá fóru sumir

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.