Þjóðólfur - 27.10.1860, Blaðsíða 5

Þjóðólfur - 27.10.1860, Blaðsíða 5
- 157 - „fyrir téítan starfa (aS spila á organib í dómkirkj- „onni) greidd nr jaríabdkarsjófcnum". Jafnframt og rentnkammerib birti stiptamtinu þenna konúngsúrskurb, segir í sama bréfi, „að pað virðist sanngjarnt“, ab súknin taki ab sér ab launa organistanum framvegis, einkum þarcb nú væri búib ab kosta svo feykimiklu úr konúngssjóbi tilabendr- byggja kirkjtina og prýba hana utan og innan. þab var hvorttveggja, ab stjórnin gafmebþessu bréfi og konúngsúrskurbi fullt tilefni til ab hreifa málinu þá þegar, enda gjörbi stiptamtmabr Rosen- örn þab á formlegan liátt og meb allri annari ab- ferb og stefnu lieldren stiptamtib vib hafbi ab þessu sinni. Rosenörn lagbi konúngsúrskurbinn 2. septbr. 1849 og Rentukammerbréfib 23. s. mán. til undir- stöbu fyrir gjörbum sínum og tillögum, og ritabi livorutveggja orbrétt bæbi bæjarfógetanum og sýslu- manninum í Gullbríngusýslu í bréfi 17. nóvbr. s. ár, kvabst nú eptir þessum úrskurbi stjórnarinnar engi önnur úrræbi sjá, en ab sóknin yrbi ab taka ab sér ab launa organistanum upp frá þessu, og skorabi á bæjarfógeta ab leita álita bœjarstjórnar- innar, og á sýslumanninn ab lcita álita sveitar- stjóranna í Seltjarnarneslireppi um málib, og cptir hvaba tillölu ab laun organistans skyldi greiba af livorri sveitinni um sig, bænum og hreppnum, livort hreppshlutann yrbi eigi sjálfsagt ab greiba úr sveit- arsjóbnum, en kaupstabarhlutann „yrði að vinna b œj arstj órnina til, að ákveða í hinni árlegut áœtlun yfir bœjargjöldin, er mundi vera iiinn rett- asti og eini mögulegi vegr til þess ab hafa fram organistalaunin meb þessu móti“. Nú sendu aptr hérabsyfirvöidin málib frá sér, bæjarfógetinn leitabi um þab álita bæjarfulitrúanna, þeir voru þá: Th. Jónassen, Ilavsteen, Tærgesen, •Bjeríng, H. St. Johnsen og Helgi Jónsson ; ensýslu- mabr leitabi álits hreppsforstjóranna í lireppnum, og lét sér eigi gleymast þab, ab þórbr konferenzráb Sveinbjiirnsson bjó þá á eign sinni Nesi vib Sel- tjörn, og var til hans ritab bréfib frá sýslumanni, og á hann skorab ab kveba upp um þab álit sitt, ásamt með hreppstjórunum í Seltjamarneshrepp, fyrir hönd hreppsins. Bæjarfulltrúarnir ritubu álit sitt 16. desbr. téb ár, og er þab skrásett af formanni fulltrúanna hra Th. Jónassen (hinum sama sem nú er í stipfamt- manns stab). Fulltrúarnir komust þar einhuga ab þeirri nibrstjýbu, ab þóab nokkur sanngirni virbast kynni meb því í íljótu máli (eins og Rente- kammerib fór fram á), ab söfnubrinn cba sveitin tæki ab sér ab launa organistanum framvegis, einkum meb tilliti til þess, „hvab miklu vor mildi konúngr hefbi nú kostab til ab endrbyggja og prýba dómkirkjuna," þá skorti samt fullnægjandi réttarástæbu fyrir því ab leggja þenna nýja kostnab á sveitina, er hún hefbi jafnan verib laus vib híngab til og ab vísu yrbi eigi meb réttu á hana lagbr; kvábust fulltrúarnir og því síbr geta gefib mebhald þeim sanngirnisástæbum er kynni ab virbast meímælandi, er þeir væri komnir ab raun um þab, ab sveitin eba sveitarbúarnir (stabarbúarnir yfirhöfub ab tala) vceri vfúsir á að talca uppá sig þessi útgjöld, er þeir hefbi verib al- veg lausir vib híngab til ; fiilltrúarnir kvábust og vera einhuga á því máli, ab útgjöld þessi (laun organistans) ætti ab reltu lagi að hvíla á dóm- kirkjunni sjálfri. Svona var skobun bæjarfulltrúanna, stiptamt- mannsins sem nú er, og alls þorra Reykjavíkrbúa á þessu ntáli árib 1849. (Nibrl. í næsta bl.). Arferbi. þetta tibna snmar heflr verib næsta misjafnt þegar yflr allt land er litib; hér á subrlandi og nálega um gjörvallt vestrland, var sumarib eitthvert hib bezta og hag- stæbasta, ab vebráttu, sem menn muna, og nýttust því hey her afbragbsvel og eru víst yfir höfub ab tala ( beztu verkun. Um gjórvallt norbrlarid var sumarib miklu erfibara, þokumoll- ur og hafsuddar gengu framan af slætti svo ab segja stóbugti og fram í mibjan ágiístmáuub; þar urbu því nálega hvergi alhirt tiín fyren dagana 18,—28. ágilst, voru þá töbur orbn- ar kvolabar og hraktar meira og minna, svo ab rír þykir af þeim málnytuvon í vetr. Grasvöxtr var víbast í lakara meb- allagi á túnum og vallendi bæbi fyrir norban og hér sybra, en aptr talinn í meballagi i siiminn sveitum vestarilands; á mýrum mun víbast hafa þókt gras undir þab í meballagi, og liör sybra urbu mí mörgþau forarflób slegin meb beztu ept- irtekjn, er optar ern óslæg sakir vatnsfyllínga; úr Vestrskapta- fellssýslu, íuilli sanda, fara mestar sögur af sneggjum og gras- bresti einkum á túnum og vallendi. Iiaustvebrátta heflr verib vinda- og hribjiisöm, gæftalítil her sybra, en talsverbr snjór fallinn nyrbra og þab í bygb í þíngeyjarsýslu, um mibjan f. mán. — Um sknr'arfe hér sybra hefir verib lítib ab ræba, en her úr klábasýslunum heflr féb reynzt heldr vel, einkum á hold, bæbi af lækmibum stofni og abkoyptum, og talsvert mibr hefr þab fö reynzt, er vestan af Mýmm heflr komib og ab norban; veldrþví sjálfsagt mebfram hib afarliarba vor uorbanlands og lakara sumar, en hér nú mikiu færra féb, heflr því sætt betri mebferb og þrifum. Eptir þvi' sem sögúr fara af, horflr afkoma alinenníngs norb- anlands lieldr erflblega vib, vöruafli í kaupstab var lítill og íjárskurbr rír sakir fjárfæbarinnar eptir nndanfarin harbæri, en víba málnytubrestr í suuiar sakir hins afarharba vors og grúbrleysisins fram undir messur; mi þ ir sem töbr nábust nálega hvorgi þar nyrbra nema hraktar og skemdar, þá horflr enn vib málnytubrestr þar í vetr, og er því eblilegt og næsta aégæzluvert, hve báglega horflr vib afkoma manna víba hvar í norbrlaudi; ætti rnenn eigi ab skyrrast vib um of ab farga þegar í haust nokkru af fénabinum sértil bjargar þú ab hann sé orbinn í færra lagi. —

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.