Þjóðólfur - 27.10.1860, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 27.10.1860, Blaðsíða 1
Skrifstofa „þjóðólfs* er í Aðal- stræti nr. 6. ÞJÓÐÓLFR. 1860. Anglýsfnjar og lýslngar nin einstaklcp niálefni, eru teknari Maðið l'yrir 4sk. á livei ja smá- letrslinu; kaupendr blaðsins fá helmíngs afslátt. Sendr kaupendiim kostnaðarlaust; verð: árg., 20 arli., 7mörk; hvert einstakt nr. 8 sk.; sölulaun 8. hver. — Enska gufuskipií) Bulldog kom hér aptr 19. þ. nnín. úr kannanal'erb sinni utn norfcrliöfin; þaí) lagbi frá Julianehaáb, helzta kauptúninu á Grœn- landi, 3. þ. mán.; var þá Fox tikoininn þángab, né neinir af yfirmönnum lians, þeir er höffcu retlafe sér afc ná lantii hérnamegin vifc Hvarf og fara svo landleifc og gángandi vestryfir til Julianehaab; þykir nú eigi annafc líkara, en afc Foxverjar hafi orfcifc frá afc hverfa afc ná landi þar í (ibyggfcum, sem á- formafc var, sakir hafþaka þeirra af hafís er þar voru í sumar fyrir gjörvöllum Grænlandsströnduui; kvafc svo mikifc afc.því, afc elztu nienn þar á landi kváfcust eigi muna slík hafþök, og haffci afc eins citt kaupfar náfc höfn í Julianehaab í allt suinar. þarseni nú Fox liaffci eigi heldr þar komifc, er þó þykir sjálfsagt afc þeir mnnu hafa freistafc til lengstra laga, þóafc niistekizt heffci afc Ienda í óbygfcununi* þá þykir nú eigi nenia til tvenns afc geta, afc ann- ' afchvort hafi þeir orfcifc algjörlega afc hverfa frá afc konia vifc á Grænlandi, sakir ísanna, og haldifc svo rakleifcis til Labradors, efca afc Fox hafi króazt milli ísanna, er hann leitafci á afc ná landi, og sífcan livorgi komizt, íini hrífc, hvorki fram né aptr. — Bulldog hreppti cg hin mestu illvefcr og hafvolk á leifc sinni, og náfci hér höfn brotifc og bramlafc á marga vegu, en hyggr þó afc halda héfcan aptr til Bretlands á morgun. — þeir sáu á leifc sinni hvar danskt briggskip lenti í ísnurfi og fórst þar, og gátu þó engu bjargafc, livorki niönnum né öfcru. . — Fæfcíngardagr konúngs vors Friðrilts hins 7., á 6. þ. jnán., var hér nú heldr dauflega haldinn af ^ stafcarbúum, ekkert samsæti og eigi dansleikr né annafc en þessi vanalega samdrykkja í lærfca skól- anum um kvöldifc, og bnfcu skólasveinarnir til öll- uni embættismönnum stafcarins og mörgum öfcrum stafcarbiíum, og var þar því mesta fjölmenni sam- ankomifc og glafcværfc í sölum. — Minni voru drukk- in hin vanalegu, og sitt kvæfcifc nýorkt. af þeim Jóni Andréssyni Iljaltalín og Matthiasi Jokknmssyni, súng- ifc fyrir hverju íninni; konúngsins, Islands, rektors, prorektors (hra Jens Sigurfcssonar) og skólakennar- — 153 39. — 40. var mælt í — Utskrifafcr úr lærfca skólanum, um mifcjan f. mán. Þorsteinn (Sveinbjarnarson rektors og skálds) Egihson, mefc 2. afcaleinkunn, 75 tr. (Hann átti afc útskrifast í vor, en var veikr um þafc leyti). — Verðlaun fyrir ritgjörðir. — Stjórnin veitti í sumar herra Sigurði Melsteð prestaskólakennara 200 rd. verfclaun fyrir ritgjörfc hans, þ;í er kom út í fyrra: Samanburður á ágreiníngslœrdómum Ica- thólsku og prótestantisku kirkjunnar. — Nú kvað og stjórnin hafa veitt þeim hra prófessör Dr. P. Pjeturssyni og Sigurði Melsteð 200 rd. styrk til þess afc gefa út „Skýríngar yfir nokkra þá staði í Nýjatestamentinu sem þykja þúngskitdir“; bofcs- bréf um þetta rit er nú nýprentafc og mun-verfca sent til allra presta á landinu, og noklturra fleiri. .tm i Afcsent. 12. júlí þ. á. andafcist Jón kammeráfc Jónsson á þfngeyrum, á 73. aldrsári; hann var fa'ddr 11. nóvember 1787 á Melum í Hrútafirfci; ólst hann þar upp hjá foreldrum-sínum, nani skólalærdóm hjá séra Bjarna Artigrímssyni, presti afc Melum í Borg- arfirfci, og var útskrifafcr af Geir biskupi Yídalín 1806, þá á tvítugasta aldrsári ; þar eptir var hann skrif- ari og rábsmafcr hjá Jóni sýslumanni Jónssyni á Bæ í Ilrntafirfci, þángafc til hann fór afc eiga mefc sig sjálfr, 18 i 3; reisti hann þá bú á Melum, þar sem 4 forfefcr hans hölfcu búifc hver eptir annan á und- an honum; sama ár gekk hann afc eiga jómfrú Ing- unni Guiinlaugsdóttur, prests frá Ilálsi í Fnjóskadal, hún sálafcist 1859 á 85. ári, höffcu þau þá verifc sainan í hjónabandi í 46 ár, og eignazt tvær dætr, Gnfclaugii konu Asgeirs alþíngismanns Einarssonar á Kollufjarfcarnesi, og Ingunni, konu (nú ekkju)stú- dents og umbofcsmanns R. M. Olsens á þíngeyrum. Arib 1817 var Jón settr sýslumafcr í Strandasýslu, og 1820 var honiiin veitt hún, en 1843 fékk hann | lausn frá embættUþjónustu í henni, 'og var um leifc sæmdr af konúngi nafnbót virkilegs kanimcr- 12. ár. 27 . Október. anna;.en fyrir minni stiptsyfirvaldanna óbundinni ræfcu.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.