Þjóðólfur - 27.10.1860, Blaðsíða 2

Þjóðólfur - 27.10.1860, Blaðsíða 2
— 154 — ráís1 1853. Þá er hann hafbi búib á Melum í 40 ár, fluttist hann meb konu sinni ab þíngeyrum til tengdasonar sín3, ábrnefnds R. M. Olsens, sem and- abist 2 mánubum á undan honum. Jón kammeráb var gáfumabr og óþreytandi ybjumabr, gætinn og glöggskygn, vitr og framsynn, tryggr og vinfastr, stilltr og rá&settr, stabfastr og þrekmikill, alvarlegr og þ<5 glablyndr og vibfelldinn í allri umgengni; meb ybjusemi, sparsemi og hag- sýni ávann hann sér sjaldgæfa aubsæld. ♦ * — 13. maí þessa árs andabist ab þíngeyrakl., á 50. aldrsári, stúdent og umbobsmabr Runólfr Magn- ús ölsen, eptir lángvinna og þúngbæra innvortis meinsemd, er opt haffci haldib honum vib rúmib 2 síbustu árin. Hann var fæddr á þíngeyruin 30 d. desembermána&ar 1810, og úlst þar upp hjá for- eldrum sínum, Birni dannebrogsmanni Ólsen, um- bobsmanni yfir þíngeyrakjaustrs jör&um, og konu hans Gubrúnu Runólfsdóttur, kom í Bessastabaskóla haustib 1827, útskrifabist þaban 1833, var þareptir 3 ár skrifari hjá Bjarna amtmanni Thorarensen; kvæntist 1838 jómfrú fngunni Jónsdóttur sýslu- manns frá Melum í Strandasýslu, bjó 3 ár á Efra- núpi í Mibfirbi, fluttist ab þíngeyrum vorib 1841, og tók sama ár vib umbobinu af föbr sínum, var kjörinn alþíngismabur Húnvetnínga 1844, varaþíng- mabur 1853, og aptur þíngmabr 1857, settr sýslu- mabr í Húnavatnssýslu 1846 til 1847, áttill börn hverra 5 eru á lífi. Runólfr Magnús ólsen var afbragb flestra ab mannkostum, gnbhræddr og samvizkusamr, göfug- lyndr og örlátr, hjartagóírog hreinskilinn, vibkvæmr og brjóstgóbr, bjargvættr allra nau&staddra, munstr stéttar og máttarstob sveitar sinnar, bezti ektamaki ákjósanlegasti fa&ir og húsfabir, trúfastr vinr, og ástkær öllum er hann þektu. Auk ekkju hans og 5 úngra barna trega þenna mikla sómamann margir snaubir og bágstaddir, og margir hreinskilnir og þakklátir vinir nær og fjær. JL é þorlákur Steffán Blöndal. Dau&a nú hljómar hin daprasta fregn, drafnar því hcfir hi& ólganda megn skilib frá lífi hinn látprúba hal, 1) Samkvæmt konúngs úrsknrbi 22. ágúst 1838, (Tfbindi frá nefndarfundinnm 1839, bls. 12 — 15.) átti Jón kammerráb Jónsson setu á þeim hófbingjafundi 10 manna, sem var hér i lteykjavík árin 1839 og 1841, tii þess ab ræba og kvebanppálit um hin helztu málefni þessa lauds, er þá þóktu mestu varba. Kitst. lý&nm svo alkunnan þorlák Blöndal á æskunnar fegrstu árum. Gáfabr, ástsæll og valmenni var, vegarins þrautir meb stillíngu bar, einatt þó lífskjörin erfibu hlaut, en alsherjar drottni hann hvívetna laut og leiba sig lét af hans anda. Hann bar í hjartanu trúmensku’ og trygb, tállausa mannelsku, hreinskilni’ og dygb, trúrækinn, góbfús og gla&r í lund, gubrækinn, hugsa&i’ á burtferbarstund héban til himneskrar sælu. Óbar fram kvi&ur hann ágætar bar, í þeim hann sýndi, hver mabr hann var; sýndi, a& andinn var uppi hjá þeim, öllu sem ræbr og stjórnar um lieim, líka svo lífi sem dauba. Og eptir gubs vilja, sem allt gjörir bezt, eflaust þab ske&i a& þorlákur lézt, til þess á himnum hans sál fengi ab sjá sæluna útvaldra’, og búa þeim hjá vib allskonar unun og glebi. # Grátnni því eigi vorn ástvininn hér, á endanum deyjum, og þá finnnmst vér uppi hjá honum sem andann oss gaf, undrun og lotníngu gagnteknir af í eilífum unabarhljómi. P. Ólafsson. (A&sent). 1 37. blabi J>jóbólfs 18. sept. þ. á. stendr greinarkorn meb yflrskript: „Gnbmundr kíkir, þjófrinn, og sýsluyflrvaldib í Giillbríugu- og Kjósarsýslu 1860“. Greiuin er nafnlaus, en undir er ritab: — 3 n. Eg vil nú ekki fá mér til tals, a& þab beflr jufnan þótt lítilmannlegt og údrengllegt, ab þora ekki ab gánga einarblcga framan ab mótstóbumanni sínuni, en lilaupa beldr á bak honum og veita honiini þannig tilræbi. S\o gjórbi Skammkell. Sá sem ritar óhróbr um aunan mana og þorir ekki ab nafngreina sig, honum fer líkt og Skamm- katii; enda er vonandi, ab Skammkatlar þessara ti'ma ber á landi fái sömn afdrif sem hann, „ab þeim verbi kastab í leir- götuna ab höfbinu“. Eu þab sem eg hfer vil gjöra ab um- talsefni er, ab þessi Skamkellsfræi.di heflr í áminstri grein sagt sumt ósatt, og þub vil eg nú leibrfetta. Fyrst er sagt: „ab eg hað dæmt þenna vibsjálasta þjóf abeins í nokkur • vandarhögg". þab er ekki satt, því eg dæmdi hann til 4 ára betrunarhiíssvinnu, en yflrrbttrinn jók 1 ári \ib. 15r þetta ab vísu leibrétt í 38. blabi þjóbólfs hér á undan; en þess átti aldroi vib ab þurfa, og þab sýnir hve kærulítill höf. heflr verib. þetta var og útg. þjóbólfs innan hnndar ab leibrétta, honum hlaut ab vera þab kunnugt, því hann var talsmaír Gubmundar í sök þessari, biebi fyrir undir- og yflrdóml.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.