Þjóðólfur - 27.10.1860, Blaðsíða 6

Þjóðólfur - 27.10.1860, Blaðsíða 6
15S - — Fjárkláíiinn gjörir því mÆr enn vart vií) sig smn- staW. Allar fregnir eru samt enn ídag á einn máli um þafe, aí) alveg sfe nú klábalanst í i'llum sveitunnm fyrir austan Ölfusá, og hafl verií) síían fyrir messnr í vor, og eins í Hoit- unum, Ótlandeyjum og Grafníngi ; er þetta gloíilegt, því hér eraþrælba um heil heruib og fjólbygW sveitir erhafa náttúr- leg takmórk aí) vestan til varnar, þar sem er Ölfusá. I Ölf- usinu heflr orþib klábavart til skams tíma og þú eigi ab sógn nema á 2 bæjum, í Selvognum eigi heldr talib sem tryggilegast, né á einstóku bæjum um Subrnes og Strónd, ab minsta kosti hafa klábalyf verib sókt híngab til þeirra sveit- anna í þessari viku, á Kjalaresi heflr einnig orbib klába vart á einstókn bæ, cn hvorki í Kjós ni' Mosfellssveit, nema í 3 kindnm af Bústabalénu því í fyrra, er lial'a verib skornar óbar en hitzt hafa, og fé sira Jvórbar er nú allt sagt alh ilt. þóab þab sé næsta sorglegt og ískyggitegt, hve linlega tekst ab npp- ræta klábann, einsog sjna þessi dæmi er nú voru talin, þá virbist sók sér ef þaþ væri aí) eins hér og hvar á þessu litla og samfelda svæbi hér um Gullbríngu- og Kjósarsýslu, og Jafnvel þó ab Ölfus og Selvogr væri meí), efaí) heilt og trygt reyndist fyrir austan Ölfusá, eins og nú virbist, en hún sjálf óyggjandi vórn vib samgaungum austryflr. Kn þaþ er verra og margfalt ískyggilegra, ab klábinn skuli enn vera uppi hér og hvar um Straudarhrepp og ef til vill Akranes í Borgarflrbi, eins og nú er mælt og mun því mibr satt vera. Haldist klábiun þar nppi enn til næsta vors, þá ergjörvóll Borg- arfjarbarsýsla í veíli hií) næsta sumar ogjafn- framt Kjós og J>íngva 11asveit. I öllum þessum hérub- um blómgvast nú fjárstofninn svo og eykst, ab heimavöktun geldfjár og laniba verbr ómöguleg ab sinnri, menn mega til ab reka á tjall og safua og rétta ab liansti, eu komi þáklábi upp í fjallfénu, þá er klábinn útbreiddr á ný um þessi héruí) og ef til vill víbar; þetta leggjum vér þeim öllum ríktáhjarta sem lilut eiga ab máli, því hvaí) sem læknínguniim líbr og ágæti þeirra, þá skyldi engi mabr gjöra sér þab ab leik, og ongi samvizkumabr meb viti gjörir þab, ab ala sjúkdom eba sem er hib sama, ab láta óneytt allra leyfllegra mebala til ab aptra eía þvertaka fyrir útbreiíslu hans og mögnun, einúngis til þess ab geta sýnt snild sína (sem þó másko reyn- ist verri en engi) á ab beita lækníngunum sem víbast ng á sem stærstu og torsóktustu svæbi; vér segjum þetta fjarska mikinn ábyrgbarhluta bæbi fyrir yflrbobna og uudirgefna. Skiptaréttar innköllun. f>are?> þab er upplýst, aí) konrector Páll sál. Jakobsson, er andabist barnlaus ab Gaulverjabæ ár 1816, og eptirlét sér fasteignir, sem skiptast eiga ab hálfu milli lögerfíngja hans, var óskilgetinn, og móbir hans var Olöf (lóttir Gizzurar prests Bjarna- sonar til Hellna, þá er aubsætt, ab nibjar hennar, eba ef þeir væri engir til, nibjar systkyna hennar, afkomendr Gizzurar prests, standa hér næstir til arfs; því inn kallast fyrst og fremst allir þeir er af tébri Ólöfu Gizzurardóttur væri komnir, til þess innan 12vikna frá því þessi auglýsíng erbirt, ab sanna erfbarétt sinn fyrir skiptaréttinum í Ar- nessýslu. Eínnig inn kallast í sama skyni og innan sama tíma til vara, ef engir afkomendr Ólafar væri til eba gæfi sig fram, nibjar Gizznrar prests, föbur hennar, Bjarnasonar, er fyr var prestr til Meballand'þínga, en síbast til Hellna undir Jökli. En því abeins, ab engir afkomendr Ólafar eba Gizz- urar væri til eba gæfi sig fram, þá næbi hér til arfs nibjar bræbra hans (Glzzurar prests) eba af- komendr sira Bjarna Sveinssonar til Meballands- þínga, er deybi 1687, en synir hans eru taldir 4, auk Gizzurar ; sira Einar til Kirkjubæjarklaustrs, Einar annar, Snjólfr bóndi á Sybrifljótum og Páll lögréttumabr; og abvarast því, til vara, arfbornir n bjar þessara bræbra Gizzurar prests, og sömuleibi3 annara systkyna hans, ef íleiri hafa verib, til þess ab gjöra erfbarétt sinn gildandi. Arnessýslu skrifstolu, 4. október 1860. Th. Guðmundsen. Auglýsfngar. Einsog eg auglýsti í fyrra, gefst hér meb öll- um til vitundar, sem kynni ab vilja kaupa fisk þann, sem væntanlega tilfellr Kaldabarnes- spítala í Rángárvalla-, Árnes-, Gullbríngu- og Kjós- ar- og Borgarfjarbarsýslum samt Reykjavíkrbæ á næstkomandi vetrarvertíb 1861, ab lysthafendr geta inn sent skriíleg tilbob sín til mín um kaup á nefnd- um fiski í fyrgreindum sýslum, þannig, ab þau sé til mín komin fyrir lok næstkomandi desembermán- abar 1860. En þau bob, sem síbar koma, geta ekki orbib tekin til greina. Um leib eru þab til- mæli mín, ab kaupendr vili þegar í fyrstu tiltaka hib hæsta verb, er þeir vili gefa fyrir hvert skpnd liart af fiskínum, sem álitib er ab samgildi 4 skpnd af honum blautum, eptir fornri venju. Skrifstofu biskupsins yflr Islandi, 22. október 1860. H. G. Thordersen. — Hryssajarpkúfótt, met) treim stjörnum og meb stóran jarpan skjöld á vinstri hlib en alhvít á hinni hægri, nál. mibaldra, aljárnub meb stýlbn hálfu faxi hægra megin, mark: (ab menn minnir) blabstýft framan bæbi, tapabist úr ferb í Reykjavík nm byrjun þ. mán., og er bebib ab halda til skila til min, ab Kalmannstúngu. Ásm. þorsteinsson. — Hostr sólbleikr, 6 vetra, taglstuttraffextr, aljárnabr, mark: stýft hægra, fjöbr aptan vinstra, hvarf fyrir skemstu og er bebib ab halda til skila til mín, ab Hlíbarhúsum vib Reykjavík. Ásmundr Gubmundsson. — Hryssa ranbskjótt, 6 vetra, óaffext, mark: stýít vinstra, biti fr. hægra, hvarf af Reykjavíkr mýrum í vor, og er bebib ab halda til skila eba gjöra mér vísbendíng af, ab Ánanaustum vib Reykjavík. Gísli Sigurbsson. — Næsta bl. 1. af 13. ári, kernr út mánud. 5 nóvember. Útgef. og ábyrgbarmnbr: Jón Guðrnundsson. Prentabr í preutsmibju Islands, hjá E. þórbarsyni.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.