Þjóðólfur - 27.10.1860, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 27.10.1860, Blaðsíða 4
1.5G - anförnu og teld?> fyrir hin sömu laun sem fjárhags- lögin enn í dag veita honum öskerb. Þegar hinir æíiri embættisinenn vorir feingu afsvar í vor um launa- böt þá er þeir sóktu nm, mun samt eingum þeirra hafa komib til hugar ab sniía uppá sig viö stipt- amtmann eba biskup, og afsegja ab gegna enibætt- inu fyrst ab launabótin eigi feingist, nenia því ab eins og eigi fyrri en meiri laun vœri útvegiib.- þetta er svo augljóst og einfait atribi, ab furbu gegnir ab æbstu yfirvöld landsins skuli verba ab vatni, þó ab svona einstakr mabr vogabi sér ab bjóba þeim slíkt. Eba hvab segjum vib um lijii þab, er bybi sér ab segja vib htisbrinda sinn, er hann kvebr þab til verka, — „nei eg skipti mér ekkert af því og fer hvergi, því kaupib sem vib sömdum um í liitteb fyrra og eg rébist upp á þegjandi í fyrra, þab er of lítib, eg gjöri mig ekki ánægban meb þab, og eg gjöri hvorki ab slá né róa hjá þér, nema þií bætir vib katipib svo og svo, og þab strax þetta ár"; eigi varla nokkurt lijií mundi bjóba þessi svör og þe-sa abferb neinum húsbónda, — og samt er annab ab sjá, og eigi iieyrist annab, en ab lierra „organistinn" hafi nú bobib álíka svör og álíka abferb sjálfum stiptamtmanninum yfir Islandi! því hvaba tilefni gat stiptamtib haft annab til þess ab kvebja til borgarafnndar og sóknarfundar, til ab skora á Reykjavíkrsöfnub ab bæta laun organistans úr sínum vasa, um 120 rd. árlega, heldren einmitt þetta, ab organistinn afsagbi stiptamtinu npp úr þurru, nú þegar organib kom nr abgjörbinni, ab skipta sér af því eba ab leika á þab framvegis? enda var ekkert farib ab eiga vib ab setja organib samnn, frá þvi þab kom mcb síbasta gufuskipi 16. f. mán., fyr en eptir fundinn 5. þ. mán. Ilér hefbi verib iillu öbru máli ab skipta, hefbi annablivort organistinn afsagt fyrifram vib stjórnina, t. d. þegar í fyrra haust er organib var sent héban til abgjörbar, ab liafa organistastarfann framvegis á hendi, nema því ab eins ab hann feingi tiltekna launabót, en stjórn- in hefbi þá afsagt þetta, eba hefbi stjórnin upp úr þurru afsagt ab greiba organistanum framvegis þessa 80 rd. um árib, eins og hún gjörbi 1849; en hvor- ugu þessu mun hér svör ab gefa, stiptamtib hefbi lilotib ab geta þess í bréfi sínu 28. f. mán., því er skipabi fundina, hefbi organistinn afsagt starfann vib stórni.ia, nema liann feingi hærri laun, en af- svar hennar komib í móti; og vissan fyrir hinu, ab stjórnin liefir eigi uppúr þurru svipt af organ- istannm þeim 80 rd. er hann hefir haft, er áþreifan- leg, bæbi af fjárhagslöguniim fyrir þetta ár 1860— 61, er ákveba þessa 80 rd. til útgjalda, og af sjálfu fundabréfi stiptanitsins, er telr „ekki líkindi til, þó því yrbi farib á flot, ab stjórnin nmni verba fáan- leg til ab rífka laun organistans“; hér telur því amtib víst, eigi ab eins þab, ab 80 rd. launin hald- ist enn, heldr einnig ab þau mnni haldast fram- vegis. Eigi var svo mikib, ab stiptamtsbréfib bæri meb sér eba gerbi uppská nein þau kjör cr organ- istinn miindi vilja gánga ab eba Iáta sér lynda, eba hvort Reykjavíkrsókn ætti víst ab hann vildi halda starfanum áfram þó lnín bætti upp laun hans til 200 rd. um árib, eins og farib var fram á í bréfinu. Bæjarfógetinn hafbi útvegab ansvör organistans um þetta hinn sama dag sem fundrinn var, 5. þ. mán., organistinu kvabst þar vera tilleibanlegr ab hafa organista starfann á hendi framvegis, ef hann fengi samtals 200 rd. laun um árib, en afsagbi jafhframt, ab svara biskupinum þegar prest- vígsla færi fram! En af því sem vér höfum útlistab hér ab fram- an, þá virbist aubsætt, ab stiptamtib liefir misskilib málib sjálft og stöbu sína bæbi til þess og til hra „organistans"; stiptamtib hefir eigi, ab því er séb verbi, kynnt sér hin eldri bréf og stjórnarákvarb- anir í málinu; þetta amtsbréf 28. f. mán., cr kvebr menn til borgarafundar og sóknarfundar, skortir þessvegna formlega undirstöbu og fullt til- eini, er megi réttlæta þessar abgjörbir yfirvaldsins, og liina öfugu stefnu sem nú er komin á málib. þessu sama máli var hreift hér árib 1849, en þó á allan annan veg og meb fullu tilefni og form- legri undirstiibu. Dómkirkjan var endrbygb 1848 — 49, og mun hafa verib lireift einhverjum vafa um þab annabhvort af hendi stjórnarinnar eba stipt- amtsins, hvort organistanum bæri Iaunin, er þá voru 100 rd. um árib, fyrir þann tímann sem stób á endr- byggíngunni og aldrei var messab; stiptamtib ritabi stjórninni um málib 23. febr. 1849, og lagbi til, ab organistinn fengi ab halda Iaununum fyrir þenna tímn, en stakk jafnframt upp á: ab þessu gjaldi til organistans vib dómkirkjuna yrðí lett af konúngs- sjóðnum framvegis, og ab tekjur dómkirkjunnar yrbi á liinn bóginn rífkabar, t. d. meb þvf ab taka leigu eptir hina lokubu stóla í kirkjunni, o. 8. frv. Rentekammerib svarabi þessum iippástúngum stiptamtsins í bréfi 23. sept. s. á., féllst þar á þær ab öllu leyti, og birtir konúngsúrsk. 2. s. mán. er samþykkir þab, ab organistinn fái greidda úrjarba- bókarsjóbi 100 rd. þóknun sína áriega fyrir umlibna tíb, og allt til ársloka 1849, en aptr „megi eigi vænta „þess, ab upp frá því verbi nein þvíumlík þóknun

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.