Morgunblaðið - 28.05.1997, Side 5

Morgunblaðið - 28.05.1997, Side 5
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 28. MAÍ 1997 5 Eyiólíur hressist Þegar íslenska grænmetið kemur í bæinn í byrjun sumars, er það eins og vítamínsprauta í kroppinn á landanum eftir dimman veturinn. Hollusta grænmetis hefur þó ekki aðeins með vítamín og steinefni að gera, því nýjustu rann- sóknir benda til að þeir sem borða mikið af grænmeti og ávöxtum fá síður ýmsa alvarlega sjúkdóma eins og hjartasjúkdóma og ýmsar tegundir krabbameins. Gallinn er sá að við borðum ekki nógu mikið af þessari fersku og bragðgóðu náttúruafurð sem má matreiða á svo margvíslegan hátt. Þetta á sérstaklega við um yngsta fólkið og hinn stolta kynstofn, íslenskra grillfræðinga sem getur nú glatt sitt fólk í allt sumar með fjölbreyttu hollustufæði, bæði fersku og grrrilluðu. K GARÐYRKJA oLcftfUy þeA/ 'hJL ARGUS / ÖRKIN /SÍA SA005

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.