Morgunblaðið - 28.05.1997, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 28.05.1997, Blaðsíða 46
46' +MI&VIKUDÁGUR 28/ MAÍ1 id97,/ MORGUN BLíAÐIÐ > DIGITAL DIGITAL Mnu 551 6500 /DD/ í öllum sölum LAUGAVEGI 94 FRUMSÝNING: BLÓÐ OG VÍN Meðal þjófa ríkir engin hollusta. Morð. Eitt leiðir af öðru. Traust. HX JACK NICHOLSON Blood & Wine 5TEPHEN JENNIFER JUDY MICHAEL DORF LOPES DAVIS CAINE Frábær spennumynd með toppleikurunum Jack Nicholson (A Few Good men, Wolf, Mars Attacks}, Michael Caine (Dirty Rotten Scoundrels), Jennifer Lopez (Money Train, Jack), Stephen Dorff (Judgment Night, Backbeat) og Judy Davis (The Ref). Leikstjóri: Rob Rafelson (Five Easy Pieces, The Postman Always Rings Twice, Black Widow). Framleiðandi: Jeremy Thomas (Crash, The Last Emperor, Stealing Beauty). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. LOKAUPPGJÖRIÐ Sýnd kl. 11. b. i. 16. Sýnd kl. 5. UNDIR FOLSKU FLAGGI Sýnd kl. 7. B.i. 14 ára ANACONDA ANACONDA umlykur þig, hún kremur þig, hún gleypir þig. ÞÚ STENDUR Á ÖNDINNI 7'■■ *• • A N A C 6NDA Munið boðssýninguna kl. 9. vO©GÖ©ö ANACONDA Frumsýnd 30. maí í Stjörnubíó og Bíóhöllinni. PACINO Lenti í þriðja sæti í stórri keppni í London HANNA Kristín Didriksen lenti í þriðja sæti í keppni um ásetn- ingu gervinagla sem haldin var í London nýverið. Keppt var í þremur flokkum, gel-, akrýl- og fíberglas-flokkum og náði hún áðurnefndum árangri í gel- flokknum. Hún segir að það sé afar erfitt og kostnaðarsamt að ná slíkum árangri. „Ég fór út með fyrirsætu á sex vikna fresti í eitt og hálft ár, í einkaþjálfun," segir hún og bætir við að Flug- leiðir hafi styrkt hana með því að borga flugfar fyrirsætunnar. „Gelið sem ég notaði er frá Alessandro, mjög stóru þýsku gel-fyrirtæki. Forsvarsmenn þess urðu afar ánægðir með ár- angurinn, enda hefur enginn náð svona langt með framleiðslu þeirra. Þeir hafa fengið leyfi til að nota myndirnar mínar í mark- aðsherferð sem hefst innan skamms. Einnig hafa þeir samið Fágæt afmælis- heimsókn ÞÁTTTAKENDUR í fegurð- arsamkeppni íslands, sem fór fram á föstudaginn, gerðu sér glaðan dag kvöldið eftir og komu m.a. við á Skuggabam- um, þar sem Hilmar Þór Guð- mundsson hélt upp á 26 ára afmæli sitt. Hér má sjá Hilm- ar (fyrir miðju) í föngulegum hópi fegurstu kvenna íslands. Synd 4.40 50 11 15 og Ira HANNA Kristín Didriksen lenti í þriðja sæti í ásetningu gervinagla í einni virtustu keppni heims. við mig um að taka nýjar mynd- ir fyrir haustið," segir Hanna Kristín. Stærsta breska fagtímaritið, Professional Health and Beauty, hefur einnig fengfið að birta verkið sem hún fór með út á forsíðu í september. Aðspurð hvort henni hafi ekki opnast ýmsir möguleikar ytra segir hún svo vissulega vera, „en ég vil bara vinna hérna heima. Hér er ég með snyrtistofuog er að byrja með naglaskóla. Ég vildi bara sýna fram á að það sem ég er að gera er á heimsmæli- kvarða," segir hún að lokum. EKKI TÍÐKAST að kalla þá sem lenda í þriðja sæti upp á svið, en undantekning var gerð hjá Hönnu, enda þótti merkilegt að hún skyldi vera frá Islandi. ^□□DIGITAL Sýnd kl. 5, 6.45. 9 oq 11.20. B.i. 16. EINNAR NÆTUR GAMAN Sýnd kl. 4.50, 9.05 og 11. SAMBiOm WfBIOlM £4MBIOiH nimrTnimiiimiiTiiirTiimiimn»^« cTiiurriTn iriTTiriinxiTmirmniiEi iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiniiini»- NETFANG: http://www.sambioin.com/ EICECL □UDolby SNORRABRAUT 37, SÍMI 552 5211 OG 551 1384 < < < I I I I I I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.