Morgunblaðið - 28.05.1997, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 28.05.1997, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 28. MAÍ1997 49 MYNDBÖND/KVIKMYNDIR/ÚTVARP-SJÓNVARP MYNDBÖND SÍÐUSTU VIKU Reykur (Smoke)'k k ★ 'h Eyðimerkurtunglsýki (Mojave Moon)~k k Vi Marco Polo (Marco PoIo)k k T ækif ærishel víti (An Occasional Hell)k k Adrenalín (Adrenalin) Golfkempan (Tin Cup)k k k Drekahjarta (Dragonheart)k k k Meðeigandinn (The Associate)k Vi Ráðgátur: Hverfull tími (The X—Fiies: Tempus Fugit) k kVi Kekkir (Curdied) kVi Strákar (Boys)k Líf eftir Picasso (Surviving Picasso)k 'h Stelpuklíkan (Foxfire)k k Vi Niðurtalning (Countdown)k k 'h Næturkossinn langi (The LongKiss GoodNig- ht)k k k Emma (Emma)k k k Niðurtalning (Countdown)k k 'h Skólabílsránið (Sudden Terror Hijacking of School Bus 17)k Vélrænir böðlar (Cyber Trackers)k 'h Hann heitir Hatur (A Boy Cailed Hate)k 'h * Ast og aðrar hörmungar ÁSTRALSKIR kvik- myndaleiksljórar ná alltaf inn á alþjóða- markaðinn af og til. Þeirra á meðal eru Gilliam Armstrong og Jocelyn Moorhouse, og stundum er nýsjá- lenski nágranninn Jane Campion talin með. Á síðasta ári bættist nýr leikstjóri í hópinn. Hún heitir Emma-Kate Croghan en frumraun hennar „Love and Other Cat- astrophes" vakti at- hygli á Cannes-kvik- myndahátíðinni í fyrra. Myndin var nýverið frumsýnd í Bretlandi og spjallaði þá Croghan stuttlega við Premiere. Upptökur á „Love and Other Catastrophes" tóku þijár vikur og var hún gerð fyrir lánsfé. Að sögn Croghan hefði hún ekki getað lokið myndinni ef hún hefði ekki fengið styrk til eftir- vinnslu frá The Australian Film Commission, og hún hefði átt erfitt með að greiða Iánin aftur til baka ef hún hefði ekki selt bandaríska kvikmyndafyrirtæk- inu Fox dreifingarréttinn. Croghan, sem er 24 ára og útskrifuð frá Victoria College of the Arts, segir að hún hafi viljað gera kvikmyndir frá því að hún EMMA-KATE Croghan ásamt aðalleik- konu „Love and Other Catastrophes", Radhiu Mitchell. var 12 ára gömul. „Þetta var það eina sem ég vildi gera. Ég varð ung ástfangin af kvikmyndum og mér finnst það mikil heppni vegna þess að það erfiðasta i lífi allra er að finna það sem er þeirra sanna ástríða." Croghan hefur fengið tilboð frá Bandaríkjunum en hefur hafnað þeim. Hún ætlar að halda áfram að gera ódýrar kvikmynd- ir í Ástralíu. „Ég mun gera góð- ar kvikmyndir og örugglega nokkrar slæmar. Það sem ég ótt- ast mest er að geta ekki unnið við kvikmyndagerð.“ VIÐEYJARSTOFA | fyrir smærri og stærri hópa 4 Richardog Julia ► TIL stendur að Julia Roberts og Richard Gere leiki aftur sam- an. Vegna vinsælda rómantísku gamanmyndarinnar „Pretty Wo- man“ hefur lengi verið reynt að fá parið til þess að leika saman á ný. Þau hafa nú bæði sýnt áhuga á að leika í endurgerð á spennumynd Hitchcocks „To Catch a Thief“ frá árinu 1955. Gary Grant og Grace Kelly léku aðalhlutverkin í upprunalegu myndinni. JULIA Roberts ætlar að leika í endurgerð á „To Catch a Thief". jJjJiJjJjJ 3Í H / S) J)-') /S) JJÍ ió ... 5'Í J/J jJJÍJJJJ juziuiníúj iJjJjjJjJÍjJjJ^JJJJjJJ j;jj Ui3iJjjjjjJl Sraro AuPAIR • MÁLASKÓLAR • STARFSNÁM s LÆKJARGÖTU 4 • 101 REYKJAVÍK SÍMI 562 2362 • NETFANG: aupair@$kima.is. “

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.