Morgunblaðið - 21.03.1996, Page 59

Morgunblaðið - 21.03.1996, Page 59
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 21. MARZ 1996 59 DAGBÓK VEÐUR Spá kl. 12.00 í dag: Heimild: Veðurstofa Islands Q ö-'Qi Rigning Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað é é é é é é é é H*é£siydda Alskýjað %% Snjókoma Skúrir y Slydduél VÉ' J Sunnan, 2 vindstig. Vindörinsýnirvind- stefnu og fjöðrin vindstyrk, heil fjööur er 2 vindstig. Hitastig s Þoka V Súld VEÐURHORFUR í DAG Spá: Vestan og suðvestanátt, kaldi eða stinningskaldi um landið norðvestanvert en hægari annars staðar. Vestan til á landinu verður skýjað og sums staðar dálítil súld, einkum við sjóinn. Um landið austanvert verður léttskýjað. Hiti verður á bilinu 2 til 7 stig víðast hvar. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á föstudag verður suðvestlæg átt með vætu vestanlands en léttskýjað austanlands. Á laugardag snýst vindur til norðlægrar áttar með éljum á norðanverðu landinu. Á sunnudag, mánudag og þriðjudag lítur út fyrir fremur hæga breytilega átt og bjartviðri um allt land. Fremur svalt í veðri, en talsverður hitamunur dags og nætur. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.30 í gær) Allir helstu þjóðvegir landsins eru færir en víða er hálka á fjallvegum. Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík i símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á Svarsími veður- fregna er 902 0600. Þar er hægt að velja einstök spásvæði með því að velja við- eigandi tölur. Hægt er að fara á milli spá- svæða með þvi að ýt, Yfirlit: Yfir sunnanverðu Grænlandshafi er 1040 millibara hæð sem þokast suður og fer minnkandi. Yfir austurströnd Grænlands er heldur vaxandi lægðardrag sem hreyfist lítið. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að fsl. tíma "C Veður °c Veður Akureyri 1 léttskýjað Glasgow 6 skýjað Reykjavík 1 léttskýjað Hamborg 9 mistur Bergen 2 snjókoma London 4 mistur Helsinki 3 léttskýjað Los Angeles 12 þoka Kaupmannahöfn 3 léttskýjað Lúxemborg - vantar Narssarssuaq -6 léttskýjað Madríd 13 skýjað Nuuk -1 skafrenningur Malaga 19 skýjað Ósló 2 léttskýjað Mallorca 17 skýjað Stokkhólmur 6 léttskýjað Montreal - vantar Þórshöfn -1 snjóél á sið. klst. New York 7 alskýjað Algarve - vantar Oriando 10 léttskýjað Amsterdam 10 mistur Paris 11 skýjað Barcelona 16 þokumóða Madeira - vantar Berlfn - vantar Róm 14 léttskýjað Chicago -1 alskýjað Vín 9 heiðskírt Feneyjar 10 heiðskírt Washington 5 alskýjað Frankfurt 11 heiðskírt Winnipeg -19 heiðskírt 21. MARS Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól 1 há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 01.29 0,1 07.39 4,3 13.48 0,1 19.57 4,3 07.19 13.23 19.28 15.15 ÍSAFJÖRÐUR 03.34 -0,1 09.33 2,2 15.54 -0,1 21.50 2,2 07.27 14.31 20.36 16.23 SIGLUFJÖRÐUR 05.43 -0,1 12.04 1,3 18.03 -0,0 07.27 13.31 19.36 15.23 DJÚPIVOGUR 04.48 2,1 10.53 0,1 17.00 2,2 23.13 0,1 07.21 13.25 19.29 15.16 Sjávarhæð miðast við meöalstórstraumsfjöru Morgunblaöið/Sjómælingar Islands fjjgygggjWgfrÍb Krossgátan LÁRÉTT: 1 viðbragðsfljótur, 8 land, 9 skoðun, 10 mun- ir, 11 köngull, 13 bind saman, 15 auðbrotin, 18 hryggð, 21 reyfi, 22 matskeið, 23 fýla, 24 þolanlegur. LÓÐRÉTT: 2 bitur kuldi, 3 gras- geiri, 4 samþykk, 5 eyddur, 6 veik, 7 varmi, 12 sekt, 14 stök, 15 sæti, 16 kófdrukkni, 17 vissu, 18 gamla, 19 flöt, 20 heimili. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 virkt, 4 gráða, 7 keyra, 8 tregt, 9 fát, 11 róar, 13 Ægir, 14 áleit, 15 gam, 17 tákn, 20 ótt, 22 fliss, 23 ertan, 24 reiði, 25 trana. Lóðrétt: - 1 vikur, 2 reyta, 3 traf, 4 gott, 5 ágeng, 6 aftur, 10 áheit, 12 Rán, 13 ætt, 15 gæfur, 16 reipi, 18 áætla, 19 nenna, 20 óski, 21 tekt. fræðslukvöld í kvöld kl. 20.30 í Hallgrímskirkju. Inga Huld Hákonardótt- ir, rithöfundur flytur býr í yður? (l.Kor. 3, 16.) Skipin í dag er fimmtudagur 21. mars, 81. dagur ársins 1996. Orð dags- ins er: Vitið þér eigi, að þér eruð musteri Guðs og að andi Guðs Reykjavíkurhöfn: I gær fóru Brúarfoss og Queenland Saga. Þá kom Sléttanesið. Hen- rik Kosan var væntan- legur í gær og Bakka- foss í dag. Hafnarfjarðarhöfn: í fyrrakvöld kom Lagar- foss til Straumsvíkur. Þá kom rússinn Ikarus, Fjordshjell kom og fór samdægurs, Hvitanesið kom af strönd og timb- urflutningaskipið Kirst- en kom. í gærmorgun kom Sólberg til löndun- ar og Snæfellið fór úr slipp sem áður hét Ottó Wathne. Lómurinn er væntanlegur til löndun- ar fyrir hádegi. w_____________________ Fréttir Flóamarkaðsbúðin Garðastræti 6, er með útsölu í dag og á morgun kl. 13-18. Mikið af góð- um fatnaði. Mæðrastyrksnefnd Kópavogs er flutt í Auðbrekku 2, 2. hæð til hægri. Gengið inn frá Skeljabrekku. Opið alla þriðjudaga kl. 17-18. Mannamót Gerðuberg, félags- starf aldraðra. Fjöl- breytt páskaföndur kl. 12.30 á fimmtudögum og kl. 9-16.30 á föstu- dögum í umsjón Jónu Guðjónsdóttur. Á vegum íþrótta- og tómstunda- ráðs eru leikfimiæfingar í Breiðholtslaug þriðju- daga og fimmtudaga kl. 9.10. Kennari er Edda Baldursdóttir. Félag eldri borgara í Reykjavík og ná- grenni. Brids, tvímenn- ingur í Risinu kl. 13 í dag. Leiksýning kl. 16 í Risinu. Aðeins þrjár sýningar eftir. Hæðargarður 31. Kl. 9 morgunkaffi, kl. 9 böð- un, kl. 9-16.30 vinnu- stofa, f.h. útskurður, e.h. bútasaumur, kl. 9-17 hárgreiðsla, 9.30 ieikfimi, 10.15 leiklist og upplestur, kl. 11.30 hádegismatur, kl. 11.30-14.30 bókabíll, kl. 14 danskennsla, kl. 15 eftirmiðdagskaffi. Hvassaleiti 56-58. Fé- lagsvist í dag. Kaffiveit- ingar og verðlaun. Langahlíð 3. „Opið hús“. Spilað alla föstu- daga á milli kl. 13 og 17. Kaffiveitingar. Hraunbær 105. Félags- vist í dag kl. 14. Vesturgata 7. Á morg- un föstudag kl. 14 er peysufatadagur Kvennaskólans. Nem- endur koma í heimsókn og dansa. Kl. 14.30 kemur Garðar Jóhann- esson, harmonikkuleik- ari og leikur fyrir dansi og Björn Þorgeirsson syngur. Kaffiveitingar. Hraunbær 105. í dag kl. 9 bútasaumur, kl. 10 gönguferð, kl. 12 há- degismatur, kl. 14 fé- lagsvist. ÍAK - íþróttafélag aldraðra, Kópavogi. Leikfimi kl. 11.20 í íþróttasal Kópavogs- skóla. Félagsstarf aldraðra í Garðbæ og Bessa- staðahreppi. Spila- kvöld verður í Garða- holti í kvöld kl. 20 í boði Rótarý-klúbbs Garða- bæjar og Bessastaða- hrepps. Bílferð frá Kirkjuhvoli kl. 19.25 með viðkomu á Hlein- um. Félagsstarf aldraðra í Hafnarfirði Opið hús í dag kl. 14. Dagskrá í boði verkalýðsfélaganna Framtíðarinnar og Hlíf- ar. „Ferðagleði" - Kátir dagar fyrir eldri borg- ara verður á morgun föstudaginn 22. mars í boði Samvinnuferða- Landsýn í Víkingasal Hótels Loftleiða og hefst kl. 20. Kvöldverður, söngur, dans og happ- drætti. Uppl. í síma 569-1010. Ný Dögun, samtök um sorg og sorgarviðbrögð, er með opið hús i Gerðu- bergi í kvöld kl. 20-22. Allir hjartanlega vel- komnir. Parkinsonsamtökin halda aðalfund sinn laugardaginn 23. mars nk. í safnaðarheimili Bústaðakirkju kl. 14. Kynnt verða tal-hjálpar- tæki. Hreiðar Gíslason syngur við gítarundir- leik. Kaffiveitingar. JC Nes býður upp á námskeið í mannlegum samskiptum í kvöld kl. 20 á Austurströnd 3, Seltjarnamesi. Leið- beinandi er Barbara Wdowiak. Aðgangur er ókeypis og þátttakenda- fjöldi takmarkaður. Stokkseyringafélagið í Reykjavík heldur árshá- tíð sína í félagsheimili Fóstbræðra, Langholts- vegi 109, laugardaginn 23. mars nk. Húsið opn- ar kl. 19.15. Nánari uppl. hjá Sigríði Þ. í s. 554-0307 og Sigríði Á í s. 553-7495. Félag nýrra íslend- inga. Samverastund foreldra og bama verður í dag kl. 14-16 í menn- ingarmiðstoð nýbúa, Faxafeni 12. Kristniboðsfélag kvenna verður með bænastund í dag kl. 17 í Kristniboðssalnum, Háaleitisbraut 58. Kirkjustarf Reykjavíkurprófasts- dæmi vestra er með fyrirlestur um sogu kristni og kvenna á Is- landi. Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurshópa í dag kl. 14-17. Biblíulestur í safnaðarheimilinu kl. 20.30. Davíðssálmar lesnir og skýrðir. Ámi bergur Sigurbjömsson. Grensáskirkja. Opið hús fyrir eldri borgara kl. 14. Biblíulestur, bænastund, kaffiveit- ingar. Sr. Halldór S. Gröndal. Hallgrímskirkja. Kyrrðarstund með lestri Passíusálma kl. 12.15. Léttur hádegisverður á eftir. Háteigskirkja. Starf fýrir 10-12 ára kl. 17. Kvöldsöngur með Taizé- tónlist kl. 21. Kyrrð, íhugun, endumæring. Allir velkomnir. Langholtskirkja. Vina- fundur kl. 14. Samvera þar sem aldraðir ræða trú og líf. Aftansöngur kl. 18. Lestur Passíu- sálma fram að páskum. Laugarneskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Orgelleikur, altaris- ganga, fyrirbænir. Létt- ur málsverður á eftir. Starf fyrir 10-12 ára kl. 17.30. Seltjamarneskirkja. Starf fyrir 10-12 ára í dag kl. 17.30. Breiðholtskirkja. TTT starf í dag kl. 17. Mömmumorgunn föstu- dag kl. 10-12. Digraneskirkja. Fyrir- lestrar á föstu. Fræðslu- stund á vegum Reykja- víkurprófastsdæmis eystra í kvöld kl. 20.30. Sr. Vigfús Þór Árnason, sóknarprestur í Grafar- vogssókn, talar um efn- ið: „Eilífðin og eilífa líf- ið“. ---------- | . Fella- og Hólakirkja. Starf 11-12 ára barna kl. 17. Grafarvogskirkja. Æskulýðsfundur, yngri deild kl. 20.30. Kópavogskirkja. Starf með eldri borgurum í safnaðarheimilinu Borg- um í dag kl. 14-16.30. Starf með 8-9 ára börn- um í dag kl. 16.45-18 í Borgum. TTT starf á sama stað kl. 18. Seljakirkja. KFUM fundur í dag kl. 17.' Fríkirkjan í Hafnar- firði. Opið hús fyrir 11-12 ára börn í dag kl. 17-18.30. Víðistaðakirkja. Mömmumorgunn frá kl. 10-12. Útskálakirkja. Kyrrð- ar- og bænastundir í kirkjunni alla fimmtu- daga kl. 20.30. — ^ Landakirkja. TTT- fundur kl. 17. Undirbún- ingur vegna helgarmóts í Vatnaskógi. MOKGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavik. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SlMBRÉF: Ritstjðrn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 llifi. sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkori 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.500 kr. á tnánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.