Morgunblaðið - 21.03.1996, Side 23

Morgunblaðið - 21.03.1996, Side 23
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 21. MARZ 1996 23 LISTIR í skólanum, í skólanum... KVIKMYNDIR Iláskölabíó LOKASTUNDIN „Sidste Time“ ★ ★ Leikstjóri: Martin Schmidt. Handrit: Dennis Jurgensen. Framleiðandi: Regner Grasten. Aðalhlutverk: Lene Laub Oksen, Tomas Villum Jensen, Rikke Louise Andersson, Karl Bille, Laura Drasbæk. RFG. 1995. SV OKALLAÐ AR unglingahroll- vekjur voru allsráðandi í bandarískri hryllingsmyndagerð allan síðasta áratug og eitthvað fram eftir þessum en danski tryllirinn Lokastundin eft- ir Martin Schmidt sver sig mjög í ætt við þær. Nokkrir framhalds- skólanemar lokast inni í skólanum sínum og týna brátt tölunni einn af öðrum á hinn hroðalegasta hátt og spurningin er hvort gamli líffræði- kennarinn sé að verki en hann átti samkvæmt flökkusögn að hafa verið myrtur af nokkrum nemendum skól- ans eftir að hann nauðgaði vinkonu þeirra. Atburðarásinni er lýst í beinni útsendingu frá skólalóðinni í vinsæl- asta skemmtiþætti sjónvarpsins, Lokastundinni, sem lifir á hráu of- beldi og myndin dregur nafn sitt af. Myndin hikstar svolítið á upphafs- mínútunum en þegar skriður er kom- inn á hana reynist hún prýðileg skemmtun þótt hún sé talsvert síðri en sá frábæri spennutryllir Nætur- vörðurinn. Leikstjórinn Schmidt not- færir sér út í ystu æsar drungalegt skólahúsið að kvöldlagi þar sem hægt er að lenda í morðum og meið- ingum í hveiju skúmaskoti og fram- Bétveir snýr aftur FURÐULEIKHÚSIÐ hefur ákveðið að vera með eina sýningu á barna- leikritinu „Bétveir". Sýningin verður sunnudaginn 24. mars kl. 15 í Mögu- leikhúsinu. Leikritið um B2 var sýnt í Tjarn- arbíói og á Akureyri síðastliðið haust og var vel tekið. Leikritið er byggt á samnefndri bók Sigrúnar Eldjárn um geimstrák- inn Bétvo sem kemur til jarðarinnar að leita að svolitlu sem hann veit ekki hvað heitir. Þetta fyurðufyrir- bæri finnst ekki á stjörnunni hans en hann hefur séð það í stjörnukíkin- um sínum. Þetta reynast vera bækur. Leikstjóri er Jón Stefán Kristjáns- son. Leikmynd og búninga hannaði Helga Rún Pálsdóttir. Valgeir Skag- fjörð samdi tónlistina og ljósahönn- uður er Alfreð Sturla Böðvarsson. Leikarar eru Eggert Kaaber, Gunnar Gunnsteinsson, Margrét Kr. Péturs- dóttir, Ólöf Sverrisdóttir og Katrín Þorkelsdóttir. Miðaverð er 600 kr. stjórnbúnaður Þú finnur varla betri lausn. = HÉÐINN = VERSLUN SELJAVEGI 2 SÍMI 562 4260 kallar oft ósvikinn hroll. (Drungaleg- ar stofnanir eins og líkhús (Nætur- vörðurinn), sjúkrahús (Landsspítal- inn) og nú skólahús eru vinsæll vett- vangur danskra spennumynda.) Or myndatakan ýtir undir spennuna og klippin yfir í sjónvarpsþáttinn Loka- stundina á vettvangi heldur manni í óvissu um hvað raunverulega er á seiði; þátturinn er sendur út þegar allt er yfirstaðið en þó geta krakk- arnir fylgst með í sjónvarpinu í skól- anum! Skiptingarnar frá sjónvarpsþætt- inum og atburðunum í skólanum orka að vísu tvímælis. Myndin er öðrum þræði háðsádeila á ofbeldis- 3.880 fcr. græðgi sjónvarpsins sem lýsir sér í einkar svölum og harðsvíruðum þáttastjórnandanum er brosir út að eyrum þegar morðin eru sem ljót- ust. En með því að skjóta honum sífellt inní atburðarásina losar Schmidt um spennuna sem byggð hefur verið upp. Leikararnir standa sig flestir með sóma og lýsa sann- færandi skilningsleysinu og óttanum sem myndast í hópnum þegar morð- in taka að hrannast upp. Lokastundin er afþreying sem rúmar á einhvern dularfullan hátt bæði ofbeldisfulla hrollvekju og gagnrýni á ofbeldisdýrkun. Arnaldur Indriðason AWE VERA-gelið er ómissandi í sólarlandaferðina (fyrir og eftir sól). ALOE-VERA 98% geliðfrá JASON er kristaltært eins og ómengað lindarvatnið úr hreinni náttúrunnL Áriðandi er að hafa í huga að aðeins ALOE VERA-gel án litar- og ilmefna gefur áþreifunlegan árangur. 98% ALOE VERA gel frá Jason á hvert heimili sem fyrsta hjálp (First Aid). Fsest í öllum apótekum á landinu og í: L Sræm W' vasnii 'agnmn 2. hæö, Borgarkringlunni, j símar 854 2117 og 566 8593. Halogen 3x20w með spennubreyti, perum og öllum festingum. 2.990 kr. Borðlampar frá 1.290 kr. Mjög gott úrval. 1.190 ki Sígild loft- og vegg- ijós, sem hafa aldrei verið á betra verði. Þau fást í 10 litum og úrfuru og eik. 9.990 kr. Gott verð á öllum Ijósakrónum. Þreföld 6.655 kr. Fimmföld 9.900 kr. Ný og glæsileg EGL0 kastaralína. Kastararnir fást í 4 litum, ein- faldir, þrefaldir og 4 saman á boga. l 2.212 kr. m, Einfaldur úr eik. 10.680 kr. Þrír saman á antikgrænni plötn. HUSASMIÐJAN Skútuvogi 16 • Sími 525 3000 Helluhrauni 16 • Sími 565 0100 íHúsas L’osa- Kynntu þér úrvalið og kveiktu á perunni. Ódýr og góð Ijós fyrir heimilið og sumarbústaðinn sniðin að þínum þörfum. nordlux

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.