Morgunblaðið - 15.09.1995, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 15.09.1995, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 15. SEPTEMBER 1995 47 ÍDAG Árnað heilla /\ÁRA afmæli. A Ovlmorgun, laugardag- inn 16. september, er sextug Lillý Sigurðardóttir Horner. Hún er stödd á landinu og vonast til að sjá sem flesta vini og vanda- menn á heimili systur sinnar, Hegranesi 22, Garðabæ, milli kl. 17 og 20 á afmælisdaginn. Ljósm. Bára BRÚÐKAUP. Gefin voru sam- an 29. júlí sl. í Torfastaðakirkju af sr. Haildóri Reynissyni Helena Her- mundardóttir og Knútur Rafn Ármann. Þau eru búsett í Frið- heimum, Bisk- upstungum. BRÚÐKAUP. Gefin voru sam- an 1. júlí sl. í Saurbæjarkirkju v/Hvalfjarð- arströnd af sr. Árna Pálssyni Anna G. Lárus- dóttir og Sig- urður Elvar Þórólfsson. Með þeim á myndinni er dóttir þeirra Elísa Svala. Með morgunkaffinu HÖGNIHREKKVÍSI „ er'h'crum, cá i/enx? " „uctn tcw þtgpracnfióSur ?" LEIÐRÉTT BMDS bmsjön (iuömundur Páil Arnarson VÖRNIN fær alltaf tvo slagi á tromp, en getur hún fengið þrjá? Um það snýst baráttan í 4 hjörtum suð- urs: Norður gefur; enginn á hættu. Norður ♦ ÁK98 V 9 ♦ Á53 ♦ KD764 Vestur ' Austur ♦ G7632 ♦ 1054 V G83 IIIIH V Á107 ♦ 92 111111 ♦ DG106 ♦ Á103 ♦ 985 Suður ♦ D ♦ KD6542 ♦ K874 ♦ G2 Vestur Norður Austur Suður - 1 lauf Pass 1 hjarta Pass 1 spaði Pass 2 hjörtu Pass 2 grönd Pass 4 hjörtu Pass Pass Pass Útspil: iigulnía. Útspilið gerir það að verk- um að sagnhafi getur ekki farið strax í trompið. Hann tekur fyrsta slaginn heima á tígulkóng, leggur niður spaðadrottningu og spilar laufí. Vestur hoppar upp með ás og spilar tígli. Sagn- hafí drepur, hendir tveimur tíglum niður í ÁK í spaða og spilar nú loks trompi í þessari stöðu: Norður ♦ 9 f 9 ♦ 5 ♦ KD76 Vestur Austur ♦ G7 ♦ - ♦ G83 ♦ - ■ ♦ 103 ♦ 95 Suður ♦ - V KD6542 ♦ - ♦ G Austur lætur lítið hjarta og suður á slaginn á hjarta- kóng. Og spilar litlu hjarta. Ef austur fær þann slag á tromptíuna og spilar tígli, stingur suður frá með drottningunni og trompar út. Þá falla saman gosi og ás og vömin fær aðeins tvo slagi á litinn. En vömin get- ur haft betur. Sér lesandinn hvemig? Vestur verður að stinga upp hjartagosa þegar suður spilar smáu trompi að heim- an. Vestur spilar síðan spaða, sem austur trompar með ásnum (!) og spilar tígli. Þá verður hjartaáttan einnig slagur. Heilsuverndarstöð Reykjavíkur í grein Ólafs F. Magn- ússonar, læknis, hér í blaðinu í fyrradag er slæm prentvilla. Þar er sagt, að hugmynd Vil- mundar Jónssonar, fyrrv. landlæknis, um Heislu- verndarstöð Reykjavíkur hafi komið fram árið 1943, en hið rétta er árið 1934. Það var 12 árum síðar, þ.e. árið 1946, sem bæjarstjórnin í Reykjavík kaus nefnd til að gera til- lögur um stærð og fyrir- komulag heilsuverndar- stöðvar og hófust bygg- ingarframkvæmdir árið 1949. ðskir um sjúkra deild í húsnæðinu „til bráðabirgða" komu ekki fram fyrrr en árið 1952, þegar bygging Heilsu- verndarstöðvarinnar var langt komin. Þingfarakaup 10% í FRÉTT Morgunblaðsins í gær á bls. 6 var fjallað um hækkun þingfara- kaups. Þar kom fram að laun bæjarfulltrúa í Keflavík-Nj arðvík-Höfn- um væri 15% af þingfara- kaupi fyrir setu á bæjar- stjórnarfundum en það er ekki rétt heldur eni það 10% Beðist er velvirðing- ar á mistökunum. STJÖRNUSPÁ cftir Franccs llrakc MEYJA Afmælisbam dagsins: Þú kannt að meta lífsins lystisemdir og þér semur vel við aðra. Hrútur (21. mars - 19. apríl) ** Mikill einhugur ríkir í vinn- unni í dag, og afköstin verða góð. Þegar kvöldar nýtur þú )ín í mánnfagnaði með ást- vini. Naut (20. apríl - 20. mai) (tfö Hugmyndir þínar falla í góð- an jarðveg í dag. Gættu þess að bregðast ekki trúnaði vin- ar. Ástvinir taka mikilvæga ákvörðun. Tvíburar (21. maí- 20. júnf) Þig skortir ekki sjálfstraust í dag, og viðræður við ráða- menn bera tilætlaðan árang- ur. Ferðalag virðist vera framundan. Krabbi (21. júní - 22. júlí) HiB Þú hefur sett þér ákveðið markmið, og sóknin gengur vel. En þótt fjárhagurinn fari batnandi þarft þú áfram að sýna aðgát. Ljón (23. júlí — 22. ágúst) Þú leggur lokahönd á gam- alt verkefni í vinnunni í dag, og þiggur svo boð vinar um að fara út á skemmtistað þegar kvöldar. Meyja (23. ágúst - 22. september) éi Framtakssemi þín veitir þér brautargengi í vinnunni og þú kemur miklu í verk. Ný tækifæri bíða þín í nánustu framtíð. Vog (23. sept. - 22. október) Þú átt erfítt með að einbeita þér við vinnuna í fyrstu, en það lagast þegar á daginn líður og þér tekst það sem þú ætlaðir þér. Sporddreki (23. okt. - 21. nóvember) Viðræður um fjármál ganga að óskum í dag. Láttu það ekki á þig fá þótt erfitt sé að gera ástvini til hæfis. Sýndu þolinmæði. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) & Þú getur náð góðum samn- ingum við aðra í dag, en ein- hver þarfnast tíma til um- hugsunar. Þú kynnir þér ferðabæklinga í kvöld. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þér opnast nýjar leiðir í vinn- unni sem lofa góðu fjárhags- lega ef þú hefur augun opin. Varastu samt óþarfa eyðslu. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Þú þarft að gæta þess að sýna öðrum tillitssemi í dag og varast óþarfa hörku. Þannig getur þú stuðlað að eigin velgengni. •SV, S s „ S S * 1 1 NÚ BJÓÐUM VIÐ UPP í &OIIS NÝ NÁMSKEIÐ SEM HEFJAST Á HAUSTÖNN BARNADANSAR GÖMLUDANSARNIR SUÐURAMERÍSKIRDANSAR SAMKVÆMISDANSAR KENNT í FRAMHALDS OG BYRJENDAFLOKKUM. EINNIG ER BOÐIÐ UPP Á EINKATÍMA. INNRITUN DAGLEGA FRÁ KL. 13 - 19. KENNSLA HEFST LAUGARDAGINN 16 9 95. m MNSWótm REYKJAVÍKURVEGI 72 HAFNARFIRÐI SÍMI565 2285 NÝI DANSSKÓLINN SKILAR BETRI ÁRANGRI. Japaninn Kozo Futami matreiðir Sushi á Hótel Borg. Kvöldin: Miðvikud., fimmtud., föstud., laugard. og sunnud. Hádegi: Miðvikud., fimmtud. og föstud. Hljómsveitin Skárren ekkert leikur fyrir matargesti föstudagskvöld. HKDIOEIII Borðapantanir í síma 551 1247 og 551 1440 Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Vegna anna er hætt við að þú þurfir að taka með þér heim verkefni úr vinnummi til að leysa yfir helgina. Slak- aðu samt á í kvöld. Stjömuspána á að lesa setn dœgradvöl. Spár af pessu tagi bygsjast ckhi á traustum grunni visitidalegra stað- rcynda.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.