Morgunblaðið - 20.10.1992, Side 50

Morgunblaðið - 20.10.1992, Side 50
50 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 20. OKTÓBER 1992 Laugavegi 94 * 16500 Sími ★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★ SPECTBAI. ntcOfiDttjG. nni DOLBYSTÉRÍÖlga í A Og B sal LUKAS * ★ -K ■K Sýnd kl. 7 og 11. BÖRN NÁTTÚRUNNAR Sýnd kl. 7 og 9. -K * * OFURSVEITIN ^ Sýnd kl. 5,9 og 11 • ★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★ Sýnd kl. 5. Miðaverð kr. 200. Frumsýning Þá er hún komin! Meistaraverk David Lynch svíkur engan! Hvað gerðist síðustu 7 dagana ílífi Lauru Palmer? TWIN PEAKS FIRE WALK WITH ME Aðalhlutverk: KYLE MACLACHLAN (The Doors), SHERYL LEE (Wild at Heort), CHRIS ISAAK (Silence of the Lambs), HARRY DEAN STANTON (The Godfat- her II), DAVID BOWIE (Merry Christmas Mr. Lawrence), KIEFER SUTHERLAND. Leikstjóri: DAVID LYNCH (Wild at Heart, Blue Velvet, Dune, Elephant Man). ■ MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi ályktun frá Sveinafélagi málmiðnaðarmanna á Akranesi: „Sveinafélag málmiðnað- armanna á Akranesi tekur allshugar undir ályktanir hagsmunaaðila í málmiðnaði 'á Islandi um mikilvægi þess að þessi iðnaður fái færi á að þróast á eðlilegan hátt og leggja beri þær skyldur á stjórnvöld að mótuð verði ákveðin stefna í þessum málum. Félagið gerir þá kröfu að sett verði upp jöfn- unargjöld gagnvart þeim sem styrkja beint eða óbeint málmiðnað í landi sínu og hafa þar með verkefni af ís- lenskum málmiðnaðarfyrir- tækjum og skapa með því atvinnuleysi hér á landi. Fé- lagið skorar á stjórnvöld að hafna þeim samningi sem unnið hefur verið að og felur í sér að Pólverjum verði heimilt að greiða niður verk- efni í skipasmíðastöðum sín- um í að minnsta kosti 5 ár án þess að gripið verði til gagnráðstafana. Því krefj- umst við þess að íslensk stjórnvöld marki sér þá stefnu í atvinnumálum grein- arinnar að tryggt verði að hún leggist hreinlega ekki af. Einfaldasta leiðin að sýna viljann í verki er að ganga nú þegar til samninga við íslensk málmiðnaðarfyrir- tæki um þær breytingar og viðgerðir sem fyrirhugaðar eru á ms. Heklu og tryggja með því þau störf sem því fylgja og spara jafnframt illa stöddum atvinnuleysistrygg- ingasjóði fé sem fyrirséð er að ella þurfi að greiða út úr honum til atvinnulausra málmiðnaðarmanna." (Fréttatilkynning) TWIN PEAKS : WALK WITH ME ÞRIÐJUDAGSTILBOD MIÐAVERÐ KR. 350 Á HÁSKALEIKI OG GREIKTA GRÆNATÓMATA HÁSKALEIKIR/ ★ ★★ PRESSAN. ★ ★★ Fl. BÍÓLÍNAN. GRÍN- OG SPENNUIVIYND ÚR UNDIRHEIMUM REYKJAVÍKUR. Sýnd kl. 5.10, 7.10, 0.10 oq 11.10. Bönnuð i. 12 ár3, Númeruð sssti. STEIKTIR GRÆNIR TÓMATAR * ★ +AI. MBL. * * * *Bíólínan. Sýnd kl. 5 og 7.30 og 10. FÁAR SÝNINGAR EFTIR Blaðið sem þú vaknar við! SPENNANDI SAGA „Þetta er skemmtilegt kvikindi." (Áhorfandi i viðtali við Rás 2). Leikstjóri: KRISTÍN JÓHANNESDÓTTIR. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Verð kr. 700. Lægra verð fyrir börn innan 12 ára og ellilífeyrisþega. STÆRSTA BIOIÐ ÞAR SEM IALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS HASKOLABIO SIMI22140 Frumsýnir TVÍDRANGAR ÞÁ ER HÚIVI KOMIN MEISTARAVERK DAVID LYNCH. HVAÐ GERÐIST SÍÐUSTU 7 DAGANA í LÍFI LAURU PALMER? SPENNANDI! DULARFULL! EKKIMISSA AF HENNI! Aðalhlutverk: Kyle MacLachlan (The Doors), Sheryl Lee (Wild at Heart), Chris Isaak (Si- lence of the Lambs), Harry Dean Stanton (The Godfather II), David Bowie (Mary Christmas Mr. Lawrence), Kiefer Sutherland. Leikstjóri David Lynch (Wild at Heart, Blue Velvet, Dune, Elephant Man). Sýnd kl. 5.10, 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.