Morgunblaðið - 28.11.1991, Side 51

Morgunblaðið - 28.11.1991, Side 51
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 28. NÓVEMBER 1991 51 HÁRGREIÐSLA Kynntu sér nýjungar í Hamborg Halldór Jónsson hf. sem hefur umboð fyrir WELLA-hár- snyrtivörur stóð fyrir ferð til Ham- borgar í lok október sl. Farið var með 33ja manna hóp hársnyrtifólks, víðs vegar að af landinu, til WELLA í Hamborg þar sem hársnyrtifólkið sótti 3ja daga námskeið, auk þess að njóta heimsborgarinnar. Á nám- skeiðinu voru kynntar ýmsar nýjung- ar í hársnyrtivörum, þar á meðal ný litalína, sem byggir á rauðum litum, en þeir eru mjög vinsælir í Evrópu í dag og munu þeir verða kynntir hér á landi í janúar 1992. Einnig var kynnt nýtt og endurbætt Lockwell- permanent, sem kemur á markað 1992. Hinn frægi tískuhönnuður og Þýskalandsmeistari í hárgreiðslu, Mr. Achim Wölwer, sýndi klippingar og greiðslur sem höfðuðu til fatatís- kunnar 1992. Þátttakendur létu mjög vel af aliri skipulagningu hjá WELLA og var hver mínúta nýtt til hins ýt- rasta, eins og Þjóðverja er von og vísa. Fararstjórar í ferðinni á vegum Halldórs Jónssonar hf. voru þau Freyr Magnússon sölustjóri, Lára Axelsdóttir og Björg Ragnarsdóttir sölufulltrúar. Á meðfylgjandi mynd eru Þátttak- endur í ferðinni. Fremsta röð frá vinstri: íris Sveinsdóttir, Þýskaland, Haukur Arnórsson, Reykjavík, Andreas Quarte, Þýskland, Jakob Garðarsson, Reykjavík, Freyr Magn- ússon, Reykjavík. Miðröð frá vinstri: Jutta Wolf, Þýskaland, Þórunn Sig- urðardóttir, Reykjavík, Guðrún Júl- íusdóttir, Hafnarfjörður, Bergþóra Þórðardóttir, Reykjavík, Elva Hauks- dóttir, Borgarnes, Hulda Jónsdóttir, Húsavík, Bryndís Bragadóttir, Blönduós, Sigrún Magnúsdóttir, Reykjavík, Sigríður Bjarnadóttir, Reykjavík, Halla Rögnvaldsdóttir, Sauðárkrókur, Sveinlaug Þórarins- dóttir, Neskaupstaður, Þorgerður Tryggvadóttir, Kópavogur. Aftasta röð frá vinstri: Lydia Hamann Þýska- land, Gunnella Jónsdóttir, Húsavík, Þórunn Jóhannsdóttir, Keflavík, Dagný Oddsdóttir, Reykjavík, Hall- fríður Þorsteinsdóttir, Dalvík, María Guðmundsdóttir, Stykkishólmur, Guðrún Magnúsdóttir, Hafnarfjörð- ur, Hrefna Guðnadóttir, Reykjavík, Margrét Sigurðardóttir, Vestmanna- eyjar, Björg Ragnarsdóttir, Reykja- vík, Gréta Ágústsdóttir, Hafnarfjörð- ur, Sigríður Karlsdóttir, Reykjavík, Brynja Rögnvaldsdóttii', Reykjavík, Ingibjörg Eiríksdóttir, Eyrarbakki, Jónína Guðmundsdóttir, Reykjavík, Elín Jónsdóttir, Reykjavík, Jónína Guðmundsdóttir, Reykjavík, Elín Jónsdóttir, Reykjavík, Jónína Jóns- dóttir, Reykjavík, Hildur Gísladóttir, Reykjavík, Bjarnveig Guðmundsdótt- ir, Keflavík. Á myndina vantar Láru Axelsdóttur. (Fréttatilkynning) COSPER Það verður ekkert sjónvarp í kvöld, nágrannarnir eru ekk'i heima. EFTIRMENNTUN BÍLGREINA NÁMSKEiÐ Námskeiðinu er skipt í tvo hluta. Fyrri hlutinn fjallar um rafeindakveikjuna og er markmið þess hluta að gera þátttakendur hæfa til að greina bilanir í Ijós- stýrðum, spanstýrðum og segulstýrðum rafeinda- kveikjum. í seinni hlutanum er fjallað á bóklegan og verklegan hátt um rafeinda- og tölvutækni I farar- tækjum. Fjallað verður um skynjara, „anolog“ rásir, rökrásirog örtölvuna. í lokin erujiessirþættirtengd- ir saman I heildarkerfi. Námskeiðið verður haldið í Reykjavík 4,-6. des- ■ ember nk. frá kl. 9.00 til 18.00 alla dagana. Þátttökugjaldið er kr. 6,500.- fyrir þá, sem greiða í Eftirmenntunarsjóð bílgreina, en kr. 26.000.- fyrir aðra. Þeir, sem búa utan Reykjavíkur, fá ferða- og dval- I arstyrk, ef greitt er í Eftirmenntunarsjóð. Þátttaka tilkynnist í síma 91-813011 fyrir 3. des. I I I I ► I 1 YUCCA G U L L l I I l ÞETTA FRABÆRA 100% NATTURULEGA FÆÐUBÓTAEFNIHEFUR ÞEGAR REYNST MÖRGUM LANDANUM VEL. KOSTIR YUCCA GULLS KOMA BEST FRAM í EFTIRFARANDITILVIT NUNUM í RANNSÓKNIR SEM VORU UNNAR MEÐ YUCCA í BANDARÍKJUNUM. RANNSÓNIR: Arið 1973 fór fram 12 mánaða rannsókn á 149 einstaklingum með liðagigt. Rannsóknin var framkvæmd af Dr. Robert Bingham, for- stöðumanni National Arthritis Medical Clinic og Dr. John VV. Yalc, Ph.D. grasafræðingi og lífcðlisfræðingi. Rannsóknin var byggð á þeirri niðurslöðu Dr. Yale. að „steroid saponin’’ (yfirborðsvirkt efni) sem er f yucca plöntunni myndi nýtast vel í meðhöndlun liðagigtar- sjúklinga. Dr. Yale byggði þetta á kenningunni um að margar tegund- ir liðagigtar mætti rekja til eiturefna ogskaðlegra sýkla í ristlinum. NIÐURSTÖÐUR: Niðurstöður rannsóknarinnar 1973 voru þær að 60% af sjúklingunum losnuöu að incstu við verki, stirðleika og bólgur, án nokkurra aukaverkana. Frekari rannsóknir á sama stað, árin 1978-79 leiddu í ljós sömu niðurstöður, en jafnframt að yucca meðhöndlun dragi verulega úr mikilli streitu og óeðlilega háu kólesteróli og þríglýseríði í blóðinu. FLEIRI TILVITNANIR: Joseph VanSeters, höfundur „Know Your Herbs - Yucca” segir eftirfarandi:... megingildi Yucca Plön- tunnar er lækningargildi hennar. Hún hcfur verið notuð tii að vinna bug á liðagigt, þvagsýrugigt, hús- og hársvörðsvandamálum. meltingavandamálum, ristilvandamálum og krabbameini. Yucca plantan er lika góð til að jafna ph (sýrustig) gildi húðarinnar. Marga sjúkdóma má rekja til „eitraðs ristils” - okkar eigin litlu rotþrór. Yucca hjálpar til að brjóta niður lífrænan úrgang og er þess vegna meiriháttar mótefni við eiturefnum í llkamanum. ÞETTA ERU TILVITNANIRNAR - SEM VIÐ- ^ SKIPTAVINUR ER VALIÐ ÞITT VILT ÞÚ LÁTA YUCCA GULL VINNA FYRIR ÞIG? Glas af YUCCA GULLl meö 30 dága skammti kost- ar aðcins 490,- I EINKAUi\ UiOIJ OO A ÍSLANUI; beuR/^i GREIÐSLUKORT PÓSTKRÖFUÞIÓNUSTA LAUGAVEGI 66, 101 R.VIK. SIMAR: 623336, 626265 B ílamarkaöurinn Nissan Pathfinder Terrand 2.4i hvítur, 5 g., ek. 23 þ. km., sóllúga, o.fl. V. 1980 þús. (sk. á ód). Toyota Corolla XL Sedan ’91, rauður, 5 g., ek. 4 þ. km., aflstýri, o.fl. Sem nýr. V. 920 þús. Nissan Patrol Turbo diesel '90, 6 cyl., 5 g., ek. 29 þ. km., álfelgur, rafm. í læsing- um, o.fl. V. 2.7 millj. (sk. á ód). Mazda 323 GLX 16v Fastback '90, gré- sans, 5 g., ek. 31 þ. km., vökvast., o.fl. V. 1050 þús. Subaru Legacy 2,2 sjálfsk., ’90 (91), ek. 11 þ. km, sóllúga, rafm. í öllu o.fl. Sem nýr. V. 1.850 þús. Fjöldi bifreiða á mjög góðum greiðslu- kjörum eða 15-30% stgr. afslætti. I kvöld kl. 21.30 ð/rvaf af íslenskum ullarvörum RAMMA GERÐIN Hafnarstræli 19 og Kringlunni ______SÝNA_______ NAUSTKJAUARINN T-Jöfóar til xlfólks í öllum starfsgreinum! s

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.