Morgunblaðið - 28.11.1991, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 28.11.1991, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 28. NÓVEMBER 1991 51 HÁRGREIÐSLA Kynntu sér nýjungar í Hamborg Halldór Jónsson hf. sem hefur umboð fyrir WELLA-hár- snyrtivörur stóð fyrir ferð til Ham- borgar í lok október sl. Farið var með 33ja manna hóp hársnyrtifólks, víðs vegar að af landinu, til WELLA í Hamborg þar sem hársnyrtifólkið sótti 3ja daga námskeið, auk þess að njóta heimsborgarinnar. Á nám- skeiðinu voru kynntar ýmsar nýjung- ar í hársnyrtivörum, þar á meðal ný litalína, sem byggir á rauðum litum, en þeir eru mjög vinsælir í Evrópu í dag og munu þeir verða kynntir hér á landi í janúar 1992. Einnig var kynnt nýtt og endurbætt Lockwell- permanent, sem kemur á markað 1992. Hinn frægi tískuhönnuður og Þýskalandsmeistari í hárgreiðslu, Mr. Achim Wölwer, sýndi klippingar og greiðslur sem höfðuðu til fatatís- kunnar 1992. Þátttakendur létu mjög vel af aliri skipulagningu hjá WELLA og var hver mínúta nýtt til hins ýt- rasta, eins og Þjóðverja er von og vísa. Fararstjórar í ferðinni á vegum Halldórs Jónssonar hf. voru þau Freyr Magnússon sölustjóri, Lára Axelsdóttir og Björg Ragnarsdóttir sölufulltrúar. Á meðfylgjandi mynd eru Þátttak- endur í ferðinni. Fremsta röð frá vinstri: íris Sveinsdóttir, Þýskaland, Haukur Arnórsson, Reykjavík, Andreas Quarte, Þýskland, Jakob Garðarsson, Reykjavík, Freyr Magn- ússon, Reykjavík. Miðröð frá vinstri: Jutta Wolf, Þýskaland, Þórunn Sig- urðardóttir, Reykjavík, Guðrún Júl- íusdóttir, Hafnarfjörður, Bergþóra Þórðardóttir, Reykjavík, Elva Hauks- dóttir, Borgarnes, Hulda Jónsdóttir, Húsavík, Bryndís Bragadóttir, Blönduós, Sigrún Magnúsdóttir, Reykjavík, Sigríður Bjarnadóttir, Reykjavík, Halla Rögnvaldsdóttir, Sauðárkrókur, Sveinlaug Þórarins- dóttir, Neskaupstaður, Þorgerður Tryggvadóttir, Kópavogur. Aftasta röð frá vinstri: Lydia Hamann Þýska- land, Gunnella Jónsdóttir, Húsavík, Þórunn Jóhannsdóttir, Keflavík, Dagný Oddsdóttir, Reykjavík, Hall- fríður Þorsteinsdóttir, Dalvík, María Guðmundsdóttir, Stykkishólmur, Guðrún Magnúsdóttir, Hafnarfjörð- ur, Hrefna Guðnadóttir, Reykjavík, Margrét Sigurðardóttir, Vestmanna- eyjar, Björg Ragnarsdóttir, Reykja- vík, Gréta Ágústsdóttir, Hafnarfjörð- ur, Sigríður Karlsdóttir, Reykjavík, Brynja Rögnvaldsdóttii', Reykjavík, Ingibjörg Eiríksdóttir, Eyrarbakki, Jónína Guðmundsdóttir, Reykjavík, Elín Jónsdóttir, Reykjavík, Jónína Guðmundsdóttir, Reykjavík, Elín Jónsdóttir, Reykjavík, Jónína Jóns- dóttir, Reykjavík, Hildur Gísladóttir, Reykjavík, Bjarnveig Guðmundsdótt- ir, Keflavík. Á myndina vantar Láru Axelsdóttur. (Fréttatilkynning) COSPER Það verður ekkert sjónvarp í kvöld, nágrannarnir eru ekk'i heima. EFTIRMENNTUN BÍLGREINA NÁMSKEiÐ Námskeiðinu er skipt í tvo hluta. Fyrri hlutinn fjallar um rafeindakveikjuna og er markmið þess hluta að gera þátttakendur hæfa til að greina bilanir í Ijós- stýrðum, spanstýrðum og segulstýrðum rafeinda- kveikjum. í seinni hlutanum er fjallað á bóklegan og verklegan hátt um rafeinda- og tölvutækni I farar- tækjum. Fjallað verður um skynjara, „anolog“ rásir, rökrásirog örtölvuna. í lokin erujiessirþættirtengd- ir saman I heildarkerfi. Námskeiðið verður haldið í Reykjavík 4,-6. des- ■ ember nk. frá kl. 9.00 til 18.00 alla dagana. Þátttökugjaldið er kr. 6,500.- fyrir þá, sem greiða í Eftirmenntunarsjóð bílgreina, en kr. 26.000.- fyrir aðra. Þeir, sem búa utan Reykjavíkur, fá ferða- og dval- I arstyrk, ef greitt er í Eftirmenntunarsjóð. Þátttaka tilkynnist í síma 91-813011 fyrir 3. des. I I I I ► I 1 YUCCA G U L L l I I l ÞETTA FRABÆRA 100% NATTURULEGA FÆÐUBÓTAEFNIHEFUR ÞEGAR REYNST MÖRGUM LANDANUM VEL. KOSTIR YUCCA GULLS KOMA BEST FRAM í EFTIRFARANDITILVIT NUNUM í RANNSÓKNIR SEM VORU UNNAR MEÐ YUCCA í BANDARÍKJUNUM. RANNSÓNIR: Arið 1973 fór fram 12 mánaða rannsókn á 149 einstaklingum með liðagigt. Rannsóknin var framkvæmd af Dr. Robert Bingham, for- stöðumanni National Arthritis Medical Clinic og Dr. John VV. Yalc, Ph.D. grasafræðingi og lífcðlisfræðingi. Rannsóknin var byggð á þeirri niðurslöðu Dr. Yale. að „steroid saponin’’ (yfirborðsvirkt efni) sem er f yucca plöntunni myndi nýtast vel í meðhöndlun liðagigtar- sjúklinga. Dr. Yale byggði þetta á kenningunni um að margar tegund- ir liðagigtar mætti rekja til eiturefna ogskaðlegra sýkla í ristlinum. NIÐURSTÖÐUR: Niðurstöður rannsóknarinnar 1973 voru þær að 60% af sjúklingunum losnuöu að incstu við verki, stirðleika og bólgur, án nokkurra aukaverkana. Frekari rannsóknir á sama stað, árin 1978-79 leiddu í ljós sömu niðurstöður, en jafnframt að yucca meðhöndlun dragi verulega úr mikilli streitu og óeðlilega háu kólesteróli og þríglýseríði í blóðinu. FLEIRI TILVITNANIR: Joseph VanSeters, höfundur „Know Your Herbs - Yucca” segir eftirfarandi:... megingildi Yucca Plön- tunnar er lækningargildi hennar. Hún hcfur verið notuð tii að vinna bug á liðagigt, þvagsýrugigt, hús- og hársvörðsvandamálum. meltingavandamálum, ristilvandamálum og krabbameini. Yucca plantan er lika góð til að jafna ph (sýrustig) gildi húðarinnar. Marga sjúkdóma má rekja til „eitraðs ristils” - okkar eigin litlu rotþrór. Yucca hjálpar til að brjóta niður lífrænan úrgang og er þess vegna meiriháttar mótefni við eiturefnum í llkamanum. ÞETTA ERU TILVITNANIRNAR - SEM VIÐ- ^ SKIPTAVINUR ER VALIÐ ÞITT VILT ÞÚ LÁTA YUCCA GULL VINNA FYRIR ÞIG? Glas af YUCCA GULLl meö 30 dága skammti kost- ar aðcins 490,- I EINKAUi\ UiOIJ OO A ÍSLANUI; beuR/^i GREIÐSLUKORT PÓSTKRÖFUÞIÓNUSTA LAUGAVEGI 66, 101 R.VIK. SIMAR: 623336, 626265 B ílamarkaöurinn Nissan Pathfinder Terrand 2.4i hvítur, 5 g., ek. 23 þ. km., sóllúga, o.fl. V. 1980 þús. (sk. á ód). Toyota Corolla XL Sedan ’91, rauður, 5 g., ek. 4 þ. km., aflstýri, o.fl. Sem nýr. V. 920 þús. Nissan Patrol Turbo diesel '90, 6 cyl., 5 g., ek. 29 þ. km., álfelgur, rafm. í læsing- um, o.fl. V. 2.7 millj. (sk. á ód). Mazda 323 GLX 16v Fastback '90, gré- sans, 5 g., ek. 31 þ. km., vökvast., o.fl. V. 1050 þús. Subaru Legacy 2,2 sjálfsk., ’90 (91), ek. 11 þ. km, sóllúga, rafm. í öllu o.fl. Sem nýr. V. 1.850 þús. Fjöldi bifreiða á mjög góðum greiðslu- kjörum eða 15-30% stgr. afslætti. I kvöld kl. 21.30 ð/rvaf af íslenskum ullarvörum RAMMA GERÐIN Hafnarstræli 19 og Kringlunni ______SÝNA_______ NAUSTKJAUARINN T-Jöfóar til xlfólks í öllum starfsgreinum! s
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.