Morgunblaðið - 28.11.1991, Síða 38

Morgunblaðið - 28.11.1991, Síða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 28. NÓVEMBER 1991 l AUGLYSINGAR 26ára myndlistarkona óskar eftir atvinnu. Hef reynslu t.d. í mynd- bandatöku, kennslu og leikmyndagerð. Upplýsingar í símum 22273 og 24512. Aukavinna - skólafólk Viljum ráða duglegt sölufólk í dag-, kvöld- eða helgarvinnu. Ekki yngra en 20 ára. Ný verkefni. Góð aðstaða. Miklirtekjumöguleikar. Upplýsingar í síma 689938 frá kl. 19-21. ‘Bókaforíagið f S~ JJU\íljUTUlfjW Lífojjsaga Skrifstofustarf Óskum eftir að ráða starfsmann í tölvuinn- slátt og umsjón með tollskýrslum og birgða- bókhaldi. Um er að ræða 60% starf. Éiginhandarumsóknir sendist til ísól hf., Ár- múla 17, pósthólf 8436, 128 Reykjavík. H F Frá Menntaskólanum á ísafirði Frá og með 1. janúar 1992 er laus staða kennara í stærðfræði, heilt starf, við Mennta- skólann á ísafirði. Umsóknir skulu sendar fyrir 5. desember nk. til undirritaðs, sem einnig veitir nánari upp- lýsingar í símum 94-4540, 94-3599 eða 94-4119. Skólameistari. Framkvæmdastjóri Útgerðarfélagið Snæfellingur, Ólafsvík, óskar að ráða framkvæmdastjóra. Æskilegt að við- komandi geti hafið störf 1. janúar 1992. Fyrirtækið er með 3.500 þorskígilda kvóta og er með fjögur skip í rekstri. Upplýsingar um menntun og fyrri störf þarf að fylgja umsókninni. Umsóknum skal skilað fyrir 12. des. til Stefáns Garðarssonar, Ólafsbraut 34, Ólafsvík, sem jafnframt veitir allar nánari upplýsingar í símum 93-61153 og 93-61659. Afgreiðsla Óskum að ráða hressan og samviskusaman starfsmann til afgreiðslustarfa í verslun okk- ar. Æskilegt er að viðkomandi hafi áhuga og þekkingu á reiðhjólum og skíðum. Verkstæði Óskum að ráða laghentan, duglegan og sam- viskusaman starfsmann á verkstæði okkar til viðhalds og samsetningar á reiðhjólum, skíðum og öðrum tækjum og áhöldum, sem verslunin selur. Æskilegt er að umsækjendur geti hafið störf sem fyrst. Góð laun eru í boði fyrir góða starfsmenn. Umsóknareyðublöð liggja frammi í verslun okkar í Ármúla 40, þar sem einnig eru veitt- ar nánari upplýsingar um þessi störf. l/erslunin r x FUNDIR - MANNFA GNAÐUR t.vpAS'n Lífeyrissjóðurinn Hlíf boðar til sjóðsfélagafundar laugardaginn 30. nóvember kl. 14.00 í Borgartúni 18. Fundarefni: Reglugerðarbreytingar og venjuleg aðalfundarstörf. FLUGMÁLASTJ ÓRN Flugmenn - flugáhugamenn Fundur um flugöryggismál verður í kvöld á Hótel Loftleiðum og hefst kl. 20.00. Fundarefni: Fræðsluerindi. Kvikmyndasýning. Allir velkomnir. Flugbjörgunarsveitin í Reykjavík. Flugmálafélag íslands. Flugmálastjórn. Öryggisnefnd FÍA. NAUÐUNGARUPPBOÐ Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á lóð úr landi Hellnafells, 24.050 m2 að stærð, Eyrarsveit, þingl. eign Snælax hf., þrotabús, fer fram eftir kröfu Hróbjarts Jónatanssonar hrl., á eigninni sjálfri, miðvikudaginn 4. desember 1991, kl. 10.00. Þriðja og síðasta á Ólafsbraut 36, Ólafsvík, þingl. eign Haralds Yngvasonar o.fl., fer fram eftir kröfum Tryggingastofnunar rikisins og Hróbjarts Jónatanssonar hrl. á eigninni sjálfri, miðvikudaginn 4. desember 1991, kl. 11.30. Þriðja og síðasta á Ennisbraut 10, Ólafsvik, þingl. eign Óðins Krist- mundssonar, fer fram eftir kröfum Tryggingastofnunar ríkisins, Hró- bjarts Jónatanssonar hrl. og Byggingasjóðs ríkisins á eigninni sjálfri, miðvikudaginn 4. desember 1991, kl. 13.00. Þriðja og síðasta á Vallholti 18, Ólafsvík, þingl. eign Jóns Guðmunds- sonar o.fl., fer fram eftir kröfu Jóns Hjaltasonar hrl. á eigninni sjálfri, miðvikudaginn 4. desember 1991, kl. 13.30. Sýslumaður Snæfellsness- og Hnappadalssýslu. Bæjarfógetinn i Ólafsvík. Tapóskast Óska eftir að komast í samband við fyrirtæki, sem á ónotaðan tapsfrádrátt, helst á sviði verslunar- og innflutnings, þó ekki skilyrði. LÖGMENN VIÐ AUSTURVÖLL SIGMUNDUR HANNESSON HRL. Pósthússtræti 13, P.O.Box 476, 121 Reykjavík, S 28188 Auglýsing um framlengingu á umsagnarfresti Ákveðið hefur verið að framlengja frest til að skila inn athugasemdum vegna starfsleyfisum- sóknar Faxamjöls hf. til 16. desember 1991. Gögn varðandi málið munu liggja frammi á skrifstofum Reykjavíkurborgar, Austurstræti 16. Skriflegar athugasemdir sendist til Mengun- arvarna Hollustuverndar ríkisins, Ármúla 1a, 108 Reykjavík. Rétt til að gera athugasemdir sbr. gr. 8.3.3. í mengunarvarnareglugerð nr. 389/1990 hafa eftirtaldir aðilar: 1. Sá sem sótt hefur um starfsleyfi svo og forsvarsmenn tengdrar eða nálægrar starfsemi. 2. íbúar þess svæðis, sem ætla má að geti orðið fyrir óþægindum vegna mengunar. 3. Opinberir aðilar, félög og aðrir þeir, sem málið varðar. Reykjavík, 22. nóvember 1991. Hollustuvernd ríkisins. Tölvuútboð - forval Innkaupastofnun ríkisins áætlar kaup á fjöl- mörgum PC-samhæfðum einmenningstölv- um fyrir opinbera aðila á árinu 1992. Að undangengnu forvali verður efnt til lokaðs útboðs meðal valdra bjóðenda. Forvalsgögn fyrir væntanlega bjóðendur eru afhent á skrifstofu vorri, Borgartúni 7, og þurfa að hafa borist á sama stað fyrir 5. desember 1991 merkt: „Forval IR - 3757/1”. IIMIMKAUPASTOFNUIM RÍKISIIMS ________BORGARTUNI 7. 105 REYKJAVIK_ íbúð með húsgögnum Til leigu björt, 90 fm, þriggja herbergja íbúð í keðjuhúsi. Leigutími 6-12 mánuðir. Laus strax. Er á góðum stað í Hafnprfirði. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 3. desember merkt: „íbúð - 310.” Aðalfundur Sjálfstæðis- félags Kópavogs Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Kópavogs verður haldinn þriðjudaginn 3. desember í Hamraborg 1, 3. hæð. Fundurinn hefst kl. 20.30. Dagskrá: 1. Skýrsla formanns. 2. Reikningar félagsins. 3. Kosning formanns. 4. Kosning stjórnar, fulltrúa í fulltrúaráð og kjördæmisráð. Stjórnin. Útboð Verkefnisstjórn Ráðhúss Reykjavíkur óskar eftir tilboðum í verkið: Staðarnet og magnarabúnaður fyrir Ráðhús Reykjavíkur. Útboðsgögn fást afhent á skrifstofu borgar- verkfræðings, Skúlatúni 2, 3. hæð, eftir kl. 13.00, í dag, fimmtudaginn 28. nóvember, gegn kr. 10.000,- skilatryggingu. IIFIMOAI I UK Fundur stefnu- skrárnefndar íkvöld Stefnuskrárnefnd Heimdallar er tekin til starfa og boðar til fundar um stefnuskránna í kvöld kl. 20.30. Hlutverk nefndarinnar er að endurskoða og bæta stefnuskrá félags- ins. Fundurinn verður I Valhöll, Háaleitis- braut 1, og er opinn þeim félagsmönnum sem áhuga hafa. Formaður nefndarinnar er Birgir Ármannsson.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.