Morgunblaðið - 28.11.1991, Side 11

Morgunblaðið - 28.11.1991, Side 11
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 28. NÓVEMBER 1991 11 Áárinu 1988 keypti SKÍFAN Hljóbfærahús Reykjavíkur, elstu starfandi hljóöfæra- og hljómplötuverslun landsins,, sem nú er í blómlegum rekstri ab Laugavegi 96. BÍÓMYNDIR voru stofnabar árib 1991 og hefur m.a. umbob fyrir Walt Disney myndbandafyrirtækib. Storverslun SKIFUNNAR ab Laugavegi 26 var opnub 11. október s.l. í þessari stærstu hljómplötuverslun landsins eru farnar nýjar leibir. Nýjasta verslun SKÍFUNNAR var opnub í Eibistorgi nú í nóvember. Vibskiptavinir - kærar þakkir! MEÐ NANU SAMSTARFI við listamenn og einvala lib starfsmanna hefur SKÍFAN náb fimmtán ára aldri. Skífan \ - ný hljóm- f plötuverzlun . SKÍFAN nefnist ný hljómplötu* verzlun sem opnuð var á Lauga- vegi 33 fyrir skömmu. Þar veröa á boðstólnum allar tegundir tónlistar, íslenzkar sem erlendrar. Eigandi verzlunarinn- ar er Jón ölafsson, en hann hefur um eins árs skeið rekið hljóm- plötuverzlunina Vindmilluna I Hafnarfirði og er auk þess fram- kvæmdastjóri hljómplötuútgáf- unnar Júdas hf. — I samtali við Morgunblaðið kvaðst Jón flytja inn erlendu plöturnar fyrir verzl- anir sínar sjálfur beint frá Banda- ríkjunum og leggja áherzlu á að bjóða allar nýjustu plöturnar sem fyrst eftir að þær kæmu á markaö erlendis. — Verzlunarstjóri Skif- unnar er Rúnar Marvinsson. Arib 1984 haslaði SKIFAN sérvöll á nýjum vettvangi kvikmynda og myndbanda og er nú einn stærsti abili í dreifingu myndbanda í landinu. MBOQ SKÍFAN tók kvikmyndahús Regnbogans á leigu í desember 1989 og keypti bíóib í mars 1990. Rekstur Regnbogans hefur aukist stórlega. Mebal mynda sem sýndar hafa verib nýlega eru: Dansað vib úlfa og Hrói Höttur. Talsetning á barnaefni hófst meb myndinni Fuglastríbib í Lumbruskógi. SKÍFAN opnabi árib 1987 í eigib húsnæbi hljómplötuverslun í Kringlunni. Árib 1990 kaupir SKÍFAN eitt fullkomnasta hljóbver landsins „Stúdíó Sýrland". Arið 1976 opnabi SKIFAN sina fyrstu hljómplötuverslun ab Laugavegi 33.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.