Morgunblaðið - 28.11.1991, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 28.11.1991, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 28. NÓVEMBER 1991 9 Góð ávöxtun í október Raunávöxtun fyrir október var sem hér segir: Kjarabréf. .8,2% Markbréf. 8,6% . Tekjubréf. .8,1% Skyndibréf. .6,4% <22? X < > X c- 5 VERÐBRÉFAMARKAÐUR FJÁRFESTINGARFÉLAGSINS HF > HAFNARSTRÆTI, S. (91) 28566 - KRINGLUNNI, (91) 689700 - AKUREYRI, S. (96)11100 256 Grátóna myndlesari fyrir IBM samhæfðar tölvur 39.900,- Umboósmenn um land allt. MTÆKNIVAL Skeifan 17-128 Reykjavik - Sími 91-681665 - Fax 91-680664 I skugga „fortíðarvandans": frá ráðherraskiptum í fjár- málaráðuneytinu 1991. Yfirdrætti breytt íer- lendar skuldir! Þórður Friðjónsson, forstjóri Þjóðhags- stofnunar, sagði í viðtali við Morgunblað- ið síðastliðinn laugardag, að takmarka yrði yfirdrátt ríkissjóðs í Seðlabankanum, það eð hann væri „upphafið að erlendri lántöku”. Sex og hálfs milljarðs yfirdrátt- ur ríkissjóðs hjá bankanum í lok nóvem- ber á næstliðnu ári var „færður niður að núlli um síðustu áramót með erlendri lántöku”. Staksteinar staldra við forystu- grein Alþýðublaðsins í gær, sem skrifuð er utan um þetta Morgunblaðsviðtal. 11.000 m.kr. yfirdráttur Alþýðublaðið segir i forystugrein: „Um síðustu mánaða- inót var yfirdráttur ríkis- sjóðs hjá Scðlabankanum rúmlega 11 milljarðar króna. I fréttum hefur komið fram, að það sem af er þessum mánuði hef- ur upphæðin sveiflast nokkuð upp og niður en til jafnaðar ekki farið neðar en nemur um- ræddum 11 milljörðum. Vaxtagreiðslur ríkissjóðs vegna þessa yfirdráttar nema nú rúmlega miRj- arði ki'óna á árinu. For- ráðamenn Seðlabankans hafa lýst því yfir, að þess- um mikla yfirdrætti verði seimilega mætt með erlendum lántökum. Yfirdrátturinn endur- speglar uppsafnaðan vanda ríkissjóðs frá því fyrir áramót en gefur ennfremur mynd af halla ríkissjóðs í dag. Staða ríkissjóð á aðalreikningi Seðlabankans um síðustu áramót var 8 milljörðum verri en hún var á sama tima í fyrra. Um mánaða- mótin október/nóvember á síðast ári nam yfir- drátturinn rúmlega 3 milljörðum króna en fór síðan í 6,5 milljarða i lok nóvember. Yfirdráttur- iim var færður niður að núlli um síðustu áramót með erlendri lántöku. Ríkissjóður hefur heim- ild í aukafjái'lögum til að taka erlend lán til að koma yfirdrættinum nið- ur um þessi áramót” Forsenda stöð- ugleika í verð- lags-oggeng- ismálum Síðan segir Alþýðu- blaðið: „Þórður Friðjónsson, forsljóri Þjóðhagsstofn- unar, segir í viðtali við Morgunblaðið sl. laugar- dag, að mikilvægt sé að aðgangur ríkissjóð að lánsfé í Seðlabakanum verði takmarkaður, þar sem yfirdráttur ríkis- sjóðs sé upphafið að er- lendri lántöku. Þórður segir í viðtali við blaðið, að þetta beri að gera með því að afneina í áföngum aðgang ríkissjóðs að sjálfvirkri. Iántöku eða yfirdrætti lyá bankanuin. Orðrétt segir Þórður í viðtalinu: „Ein af mikil- vægustu forsendum stöð- ugleika í verðlags- og gengismálum er aðhalds- söm stefna í ríkisfjármál- um og hófsemi varðandi erlendar lántökur sem ríkissjóður stendur á bak við. Það er afar mikil- vægt að verulega sé dregið úr halla ríkissjóðs á næstunni til að veija þau markmið sem menn vilja stefna að." Alþýðublaðið tekur undir orð forstjóra Þjóð- hagsstofnunar. Eitt mik- ilvægasta markmið nú- verandi ríkisstjórnar er að koma böndum á sjálf- virkni í ríkisútgjöldum og leggja grunn að betra og heilbrigðara atvinnu- lífi, svo hagvöxtur megi aukast í landinu.” Pólitísk spill- ing eða heil- brigður rammi um at- vinnulífið Enn segir Alþýðublað- ið: „Þetta tvennt gerir ríkisstjórnin bezt með því að sýna fullt aðhald í rík- isútgjöldum, svo sem með meiri hagræðingu i ríkisrekstri og sölu ríkis- fyrirtækja en einnig með því að skapa atvinnulif- inu sem bezt rekstarskil- yrði. Ríkisstjórn Daviðs Oddssonar hefur þegai- skorið upp lierör gegn sjóðakerfinu með aðhaldi á Byggðastofnun og nið- urlagningu Fram- kvæmdasjóðs. Þetta em rétt skref. En ríkisstjóra- in á mikið tímamótaverk fyrir höndum: Að losa undirstöðuatvinnugrein- amar úr klóm ríkisvalds- ins, minnka í áföngum ríkisstyrki og hið póli- tíska og glórulausa lánsfé úr ríkisbönkunum og leggja þaimig drög að heilbrigðri samkeppni og efla eigin ábyrgð fyr- irtækja. Kvótakerfið, sem komið er út á glæp- samlegar liliðarbrautir, þarf að stokka upp og innleiða sölu á veiðiheim- ildum eða annað viðlíka kerfi sem gerir allri út- gerð jafnhátt undir höfði í stað þess að hampa sægreifum. Kjami markmiða núverandi rík- isstjómar Sjálfstæðis- flokks og Alþýðuflokks er að eyða pólitískri spill- ingu i atvinnugreinum, stokka þjóðlífið upp á nýtt og gera leikreglum- ar jafnar og saimgjamar. Til þess þarf sterka for- ystu, því engir sérhags- munahópar eða forrétt- indaklíkur munu afsala sér forskoti sínu á aðra. Og til þess þarf ríkis- stjórnin einnig kjark að takast á við sjálfa sig: Byija á sjálfri sér, eins og yfirdráttur ríkissjóðs hjá Seðlabankanum sýnir óg samiar að full þörf er á.” Þannig keinst Alþýðu- blaðið, málgagu Alþýðu- flokksins, sem stóð bæði að síðustu og núverandi ríkisstjóm, að orði i for- ystugrein í gær. Dogný Leifsdóttir viðskiþtofræðingur HVER VILL EKKI 20% RAU NÁVÖXTU N ? • ■■: Elvar Guðjónsson viðskifitafræðingur Hafsteinn G. Einarsson viðskiptafræðingur Ef þú kaupir hlutabréf fyrir u.þ.b. 100.000* kr. átt þú möguleika á því að lækka tekjuskattinn hjá þér um u.þ.b. 40.000* kr. Ef miðað er við að hvorki sé greiddur út arður né að raunhækkun verði á hlutabréfum yfir tveggja ára tímabil þýðir skattafslátt- urinn einn og sér rúmlega 20% raunávöxtun. Leitaðu til ráðgjafa okkar í hluta- bréfum í síma 689080. *ofangreindar tölur tvöfaldast ef um hjón er að ræða KAUPÞING HF Löggilt verðbréfafyrirtœki Kringlunni 5, stmi 689080

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.