Morgunblaðið - 28.11.1991, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 28.11.1991, Qupperneq 8
8 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 28. NÓVEMBER 1991 ÞESSIR KRAKKAR héldu tombólu til styrktar Rauða kross íslands og varð ágóðinn 2.200 krónur. Þau heita Tinna Kristjánsdóttir og Tómas Kristjánsson. í DAG er fimmtudagur 28. nóvember, 331. dagur árs- ins 1991. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 11.20 og síð- degisflóð kl. 24.05. Fjara kl. 17.49. Sólarupprás í Rvík kl. 10.35 og sólarlag kl. 15.55. Myrkur kl. 17.03. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.16ogtungliðerísuðri kl. 7.08. (Almanak Háskóla slands.) Fyrir því vil ég í þetta sinn kenna þeim. Ég vil láta þá kannast við kraft minn og styrkleika, og þeir skulu viðurkenna, að nafn mitt er Drottinn. (Jer. 16, 21.) KROSSGÁTA 1 2 T ■ 6 1 r ■ S 8 9 10 ■ 11 S 13 14 15 n 16 LÁRÉTT: 1 hitta, 5 sjóða, 6 slægjuland, 7 tónn, 8 þolna, 11 lík- amshluti, 12 ótta, 14 mannsnafn, 16 tínir í sig. LÓÐRÉTT: 1 hæðinn, 2 gyH* í augum, 3 fæði, 4 skott, 7 iðn, 9 dugnaður, 10 málmur, 13 mergð, 15 guð. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: 1 gírugt, 5 ex, 6 aflinu, 9 fúl, 10 ón, 11 MI, 12 mat, 13 Inga, 15 agn, 17 dátana. LOÐRÉTT: 1 gjafmild, 2 rell, 3 uxi, 4 trunta, 7 fúin, 8 nóa, 12 maga, 14 gat, 16 nn. MINNIIMGARSPJÖLD GÍDEONFÉLAGIÐ. Minn- inga- og heillaóskakort Biblíusjóðs félagsins er að finna í sérstökum veggvösum í flestum kirkjum og kristileg- um samkomuhúsum á land- inu. Einnig fást þau í skrif- stofu félagsins, Vesturgötu 40 Rvík, s. 621870. FRÉTTIR_________________ ANGLÍA heldur aðalfund í kvöld á Hóteli Leifs Eiríks- sonar kl. 8.30. Venjuleg aðal- fundarstörf. AFLAGRANDI 40, félags- og þjónustumiðstöð 67 ára og eldri. í dag er söngstund við píanóið kl. 14. Ath. jóla- dagskrá 91 komin upp á töflu í félagsmiðstöðinni. BORGFIRÐINGAFÉLAG- IÐ í Reykjavík heldur félags- skemmtun nk. laugardag kl. 21 í Húnabúð, Skeifunni 17. Jóhann Sigurðarson syngur við undirleik Þorsteins Gauta Sigurðssonar. HAFNARFJÖRÐUR, fé- lagsstarf aldraðra. Opið hús í safnaðarheimili Fríkirkjunn- ar í dag kl. 14-16. Barnakór kirkjunnar kemur í heimsókn. FORNBÍLAKLÚBBUR ís- lands verður með opið hús í Sóknarsalnum, Skipholti 50A, í kvöld kl. 20.30. Jóhann Þ. Halldórsson kennari heldur fróðlegt erindi um undirvinnu o g bílamálum. Krambúðin opin, kaffiveitingar. Félagar fjölmennið. KIRKJUNEFND kvenna Dómkirkjunnar heldur sinn árlega basar nk. laugardag kl. 14 í safnaðarheimili Dóm- kirkjunnar, Lækjargötu 14A. Fjölbreyttur varningur á boð- stólum. Jólaföndur, hand- gerðir munir og heimabakað- ar kökur. EYFIRÐINGAFÉLAGIÐ í Reykjavík er með félagsvist á Hallveigarstöðum í kvöld kl. 20.30 og er öllum opin. KVENFÉLAG Bústaða- sóknar verður með kaffisölu á kirkjudaginn 1. des. eftir messu. Tekið á móti kökum frá kl. 11 á sunnudag. KVENFÉLAG Seljasóknar heldur jólafund nk. þriðjudag 3. des. kl. 20. Þátttaka til- kynnist fyrir föstudagskvöld í s: 71082 (Sæunn) og s: 627233 (ísabella). KVENFÉLAGIÐ Bylgjan heldur jólafund í kvöld kl. 20.30 í Borgartúni 18. ORGELÁR Bústaðakirkjii. Hópur tónlistarfólks undir forystu Guðna Þ. Guðmunds- sonar, organista, flytur kirkjulega sveiflu í Bústaða- kirkju í kvöld kl. 20.30. Með þessum tónleikum lýkur org- elári kirkjunnar, sem haldið var í tilefni kaupa á nýju org- eli. LÖGFRÆÐIAÐSTOÐ Or- ators. Ókeypis ráðgjöf fyrir almenning á fimmtudags- kvöldum frá 19.30-22 í s: 11012. KVENFÉLAG Fríkirkjunn- ar í Reykjavík heldur sinn árlega basar nk. laugardag kl. 14 í Veltubæ, Skipholti. Velunnarar félagsins sem vilja styrkja basarinn með munum eða kökum hafi sam- band við Bertu í síma 624393 og 812933, Sigurborgu s: 685573 eða Önnu Eygló s: 36787. Sýnishorn af basar- munum eru til sýnis í sýning- arglugga verslunarinnar Lon- don, Austurstræti. NORRÆNA Húsið. í dag og á morgun frá kl. 9-17 er nám- skeið um brunahönnun burð- arvirkja á vegum endur- menntunarnafndar HÍ. Kl. 17.15 segir finnlandssænski rithöfundurinn Henrik Jans- son frá ritstörfum sínum. KIRKJUR FORELDRAMORGN AR á Lyngheiði 21, Kópavogi föstudaga kl. 10-12. KÁRSNESSÓKN: Starf með öldruðum í Borgum í dag kl. 14. GRINDAVÍKURKIRKJA: Foreldramorgunn kl. 10-12. Spilavist eldri borgara í dag kl. 14-17. ÁSKIRKJA: Biblíulestur í safnaðarheimilinu kl. 20.30 og kvöldbænir í kirkjunni að honum loknum. BÚSTAÐAKIRKJA: Mömmumorgunn kl. 10.30. HALLGRÍMSKIRKJA: Ind- landsvinir. Fundur í kvöld kl. 20.30. L AUG ARNESKIRK J A: Kyrrðarstund kl. 12. Orgel- leikur, altarisganga, fyrir- bænir. Léttur málsverður í safnaðarheimilinu að stund- inni lokinni. NESKIRKJA: Opið hús fyrir aldraða í dag kl. 13-17. SKIPIN_____________ REYKJAVÍKURHÖFN: í fyrradag kom Helgafell, norska fraktskipið Inger kom í Gufunes í og þá fór út norski togarinn Lighaug. í gær kom Freyja og land- aði, Sænes kom og einnig Bakkafoss. Snorri Sturlu- son, Ottó N. og Viðey fóru á veiðar í gærkvöldi. HAFNARFJARÐARHÖFN: Pólska skipið Zuuk fór um hádegisbil í gær frá Straums- vík. Steingrímur oröinn- vinsælastur aftur Steingrímur Hermannsson, formaftur Framsóknarílokksins, er á ný oröinn vinsælasti stjómmálamaöur landsias, samkvæmt skoöanakönnun sem SKÁÍS hefur gert fyrir Stöð 2 Je minn, hvað hefur orðið af öllum fínu fjöðrunum sem hann var með þegar hann var hjá okkur, bra bra mín??? ... KvökJ-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavik dagana 22. nóvember - 29. nóvember, að báðum dögum meðtöldum er í Holtsapóteki, Langholtsvegi 84. Auk þess er Laugavegsapótek, Laugavegi 16, opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavík- ur við Barónsstig frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. 'v Lógreglan i Reykjavik: Neyöarsimar 11166 og 000. Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Tannlæknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátíðir. Simsvari 681041. Borgarspítalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í simsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuvemdarstöð Reykjavikur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sór ónæmisskirteini. Alnæmi: Læknir eóa hjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar á miðvikud. kl. 18-19 i s. 91-622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra i s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðarlausu i Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspitalans, virka daga kl. 8-10, ó gongudeild Lands- pítalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum. Þag- mælsku gætt. , Samtökin ’78: Upplýsingar og róðgjöf i s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstima ó þriðjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlið 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Mosfells Apótek: Opíð virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kf. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19 Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður- bæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavík: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heiisugæslustöð, símþjónusta 4000. Selfosa: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er ó laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga kl. 10-13. SunnudagakJ. 13-14. HeimsóknartimiSjúkrahússinskl. 15.30-16ogkl. 19-19.30. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opið allan sólarhringinn, ætlað born- um og unglingum.3Ó 18 ára aldri sem ekkí eiga í önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Símaþjónusta Rauðakrosshússins. Ráðgjafar- og upplýsingarsimi ætlaður bornum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 91-622266, Grænt númer: 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafófks um flógaveiki, Ármúla 5, opið kf. 12-15 þriðjudaga og laugardaga kl. 11-16. S. 812833. G-samtökin, landssamb. fólks um greiðsluerfiöleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópa- vogi, opið 10—14 virka daga, s. 642984, (símsvari). Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Áfengis- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viðtalstími hjá hjúk- runarfræðingi fyrir aöstandendur þriðjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða oröið fyrir nauðgun. Stigamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og börn, sem oröið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Alandi 13, s. 688620. Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687 128 Rvík. Símsvari allan sólar- hringinn. S. 676020. Lífsvon - landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111. Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðviku- dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Sími 626868 eða 626878. SÁÁ Samtök óhugafólks um ófengisvandamáliö, Siðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin). Mánud.- föstud. kl. 9-12. Laugardaga kl. 10-12, s. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega.v FBA-samtökin. Fullorðin börn alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 ó fimmtud. kl. 20. í Bústaðakirkju sunnud. kl. 11. Unglingaheimili ríkisins, aðstoð við unglinga og foreldra þeirra, 8.689270 / 31700. Meðferðarheimilið Tindar Kjalarnesi. Aðstoð við unglinga i vímuefnavanda og að- standendur þeirra, s. 666029. Upplýsingamiðstöð ferðamála Bankastr. 2: Opin vetrarmán. mán./föst. kl. 10.00- 16.00. laugard. kl. 10.00-14.00. Fréttasendingar Rikisútvarpsins til útlanda daglega á stuttbylgju: lltvarpað er óstefnuvirkt allan sólarhringinn á 3295,6100 og 9265 kHz. Hádegisfréttum er útvarp- að til Norðurlanda, Bretlands ng meginlands Evrópu: Daglega kl. 12.15-12.45 á 15790 og 13830 kHz. og kvöitffréttum. Daglega kl. 18.55-19.30 á 11402 og 13855 kHz. Til Kanada og Bandaríkjanna: Daglega: kl. 14.10-14.40 á 15770 og 13855 kHz. Hádegisfréttir. Daglega kl. 19.35-20.10 ó 15770 og 13855 kHz. kvöldfréttir. Daglega kl. 23.00- 23.35 á 15770 og 13855 kHz. Að loknum lestri hádegisfrétta á laugardög- um og sunnudögum er lesið fréttayfirlit liðinnar viku. ísl. tími, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landsprtalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kJ. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20.. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30-20.30. F»ðing8rdeildin Eiriksgötu: Heimsóknartimar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatími kl. 20-21. Aðrir eftir sarnkomulagi.Barnaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vífilstaðadeild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Landakotsspftali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspítalinn i Fossvogi: Mónudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðin Alla daga kl. 14-17. - Hvrtabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mónudaga til föstu- daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöð- in: Heimsóknartimi frjóls alla daga. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kkl. 15.30- 16.00. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspítali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30- 20. - St. Jósefsspitali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlið hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkra- hús Keflavíkurlæknishóraðs og heilsugæslustöövar: Neyöarþjónusta er allan sólar- hringinn ó Heilsugæslustöð Suöurnesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsókn- artimi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysa- varðstofusimi fró kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana ó veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. S8mi sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur opinn mánud. - föstud. kl. 9-19 og laugar- daga kl. 9-12. Handritasalur mánud.-fimmtud. kl. 9-19 og löstud. kl. 9-17. Útlánssal- ur (vegna heimlána) mánud.-föstud. kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar i aðalsafni, s. 694326. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaöakirkju. s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opiö mánud. kl. 11-19, þriðjud. - föstud. kl. 15-19. Bókabílar, 6. 36270. Viökomu- staðir viðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið i Geröubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12. Þjóöminjasafnið: Opið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnudag kl. 11-16. Árbœjarsafn: Opið um helgar kl. 10-18. Árnagarður: Handritasýning til 1. sept., alla virka daga kl. 14-16. Ásmundarsafn i Sigtúni: Opið alla daga 10—16. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga^4-16.30. Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Ustasafn íslands, Frikirkjuvegi. Opið alla daga 12-18 nema mánudaga. Sumarsýning á islenskum verkum i eigu safnsins. Minjasafn Rafmagnsveitu Reykjavikur við rafstöðina við Elliðaór. Opið sunnud. 14-16. Safn Ásgrims Jónssonar, Bergstaðastræti: Opið alla daga nema mónudaga kl. 13.30- 16. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Listasafn Einars Jónssonar: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn opinn daglega kl. 11-16. Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11-18. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opin sunnudaga kl. 13.30-16. Á öðrum tímum eftir samkomulagi. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið món.-fimmtud. kl. 10-21. Föstud. 10-19. Lesstofan opin frá mánud.-föstud. kl. 13-19. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið laugardaga-sunnudaga kl. 14-18 og eftir samkomu- lagi. Sjóminjasafn íslands, Hafnarfirði: Opiö laugardaga og sunnudaga frá kl. 14-18. Bókasafn Keflavikur: Opið mánud.-miövikud. kl. 15-22, þriðjud. og fimmtud. kl. 15-19 og föstud. kl. 15-20. ORÐ DAGSINS Reykjavik Sími 10000. Akureyri s. 96-21840. * SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavik: Þessir sundstaðir: Laugardalslaug, Vesturbæjarlaug og Breiö- holtslaug eru opnir sem hér segir: Mónud. - föstud. 7.00-20.30, laugard. 7.30- 17.30, sunnud. 8.00-17.30. Sundhöll Reykjavikur: Mánud. - föstud. kl. 7.00-19.00. Lokað i laug kl. 13.30-16.10. Opið i böö og potta fyrir fulloröna. Opið fyrir böm fró kl. 16.50-19.00. Stóra brettið opið frá kl. 17.00-17.30. Laugard. kl. 7.30-17.30, sunnud. kl. 8.00-17.30. Garðabaw: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mónudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mónudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helg- ar: 9-15.30. Varmáriaug i Mosfellssveit: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mónud. og miðvikud. lokað 17.45—19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16—18.45. Laugar- daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmlðstöð Keflavíkur Opin mánudaga — föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnu- daga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu- daga kl. 8-16.30. Síminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kJ. 8-18, surmu- daga 8-16. Simi 23260. Sundlaug Seltjarnarness: Opin mónud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10- 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.