Morgunblaðið - 26.09.1989, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 26.09.1989, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 26. SEPTEMBER 1989 SÍMI 18936 LAUGAVEGI 94 \ TO5&4 wm vöojfck* wit:' **"‘"-*^ Jtr«A#WÍ»«í> $mutm Oa órnMrMAHiMtc’ „Magnús er besta kvikmynd Þráins Bertelssonar hingað til, og að mörgu leyti besta íslenska kvikmyndin til þessa". Ingólfur Margeirsson, Alþýðublaðið. „...heilsteypt kvikmyndaverk sem er bæði skemmtilegt og vekur mann uni leið til umhugsunar..." „...vel heppnaður gálgahúmor". Hilmar Karlsson, DV. ÓVENJULEG MYND UM VENJULEGT FÓLK! Aðalhlutverk: Egill Ólafsson, Laddi o.fl. Leikstjóri: Þráinn Bcrtelsson. Sýndkl.3, 5,7,9 og 11 ATH. SÝNINGUM FER FÆKKANDI! STUND HEFNDARINNAR ÆVINTYRI MUNCHAUSENS Sýnd kl. 9.10,11.05. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kL4.50. Börn undir 10ára i fylgd með fullorðnum. Sýnd kl.7.10. FRUMSYNIR [ |BSL HÁSKÚLABÍÚ milBMIilililillltosiMI 2 21 40 ÆVINTÝRAMYND ALLRA TÍMA: INDIANA JONES OG SÍDASTA KROSSFERÐIN and thv íígjÍÍ&T-' ___ __ IfíiST CRUBROE mi ooiarGcwro i JONES. Hinar tvær myndirnar með „INDY", Ránið á týndu örkinni og /;Indiana Jones and the Temple of Doom" voru frábærar en þessi er enn betri. HARRISON FORD sem /;Indy" er óborganlegur og SEAN CONNERY sem pabbinn bregst ekki frekar en fyrri daginn. ALVÖRU ÆVINTÝRAMYND SEM VELDUR ÞÉR ÖRUGGLEGA EKKI VONBRIGÐUM. Leikstjóri: STEVEN SPIELBERG. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. — Bönnuð innan 12 ára. FRU EMILIA leikhús Skeifunni 3c. S EtÝi eftir Nigel Williams. 2. sýn. fös. 29/9 kl. 20.30. Vegna veikinda hafa sýningar fallið niður. Leiklistarnámskeið hefst 1. okt. Miðapantanir og upplýsingar í síma 678360 allan sólarhringinn. Miðasalan er opin alla daga kl. 17.00-19.00 í Skeifunni 3c og sýningardaga til 20.30. 911 Mexíkanskur veitingastaður opnaður Fyrir skömmu var opnað- ur nýr mexíkanskur veit- ingastaður, Bandido’s, að Hverfisgötu 56, þar sem veitingahúsið Peking var áður til húsa. Staðurinn mun bjóða upp á hefð- bundinn mexíkanskan mat. Innréttingar eru með mexíkönsku sniði og tón- list frá Mexíkó leikin. A myndinni eru eigendur staðarins, Anna Peggy Friðriksdóttir og Einar Oskarsson, fyrir framan Bandido’s. Næstu sýningar OUVER• Tónleikar í Kristskirkju TONLEIKAR verða haldnir í kvöld, í Krists- kirkju í Landakoti klukk- an 21. Þar mun sönghópurinn „Ensamble L’homme Arme“ syngja eftirtalin verk: „Missa Papae Marc- elii“ eftir G.P. Palestrina, „Stabat Mater“ eftir 0. Lassus og „Misere Mei“ eft- Vitni vantar LÖGREGLAN í Reykjavík óskar eftir að hafa tal af þeim sem sáu árekstur á mótum Hofsvallagötu og Hringbrautar þriðjudag- inn 5. september sl. Á gatnamótunum rákust saman steypubifreið og lítil sendibifreið. Götuljósin sýndu gult, blikkandi ljós. Þeir, sem sáu áreksturinn, eru beðnir um að hafa sam- band við Slysarannsóknar- deild lögreglunnar í Reykjavík. ír G. Allegri. Hópurinn dregur nafn sitt af gömlu lagi sem mikið var notað á 15. og 16. öld, sem grunnstef í messu- tónsmíðum. Sönghópurinn er skipað- ur eftirtöldum söngvurum: Marta G. Hallcjórsdóttir, Sverrir Guðjónsson, Sverrir Guðmundsson, Sigurður Haildórsson, Helgi Braga- son, Gunnar Guðnason, Halldór Vilhelmsson, Egg- ert Pálsson og Sigurður Þorbergsson. 28/9 29/9 30/9 1/10 1/10 5/10 6/10 7/10 8/10 8/10 12/10 13/10 14/10 15/10 fl kl. fö kl. la kl. su kl. su kl. fí kl. fö kl. la kl. su kl su kl. fí kl fö kl. la kl. su kl. 20, 3. sýn., uppselt 20,4. sýn., uppselt 20, 5. sýn,. uppselt 15, aukas., uppselt 20.6. sýn., uppselt 20.7. sýn., uppselt 20.8. sýn., uppselt 20.9. sýn.. uppselt 20.10. sýn., uppseit 15 20, uppselt 20, uppselt 20 20 Athugasemd Vegna viðtals sem birtist í Menningarblaði Morg- unblaðsins 23. september er rétt að eftirfarandi komi íram: Því miður komst ég þannig að orði í viðtalinu að af því mætti ráða að núverandi menntamálaráðherra hafi ekki nægan skilnipg á þýð- ingu og vanda Islenskrar tónverkamiðstöðvar. Því er þó ekki þannig varið. For- ráðamenn Tónverkamið- stöðvarinnar hafa á undan- förnum árum kyhnnt mál- efni hennar fyrir Mennta- málaráðuneytingu og í tíð Svavars Gestssonar og for- vera hans í embætti hefur Tónverkamiðstöðin mætt vaxandi skilningi og stuðn- ingur við hana aukist tals- vert. Menntamálaráðherra hefur fyrir nokkru lofast til að Menntamálaráðuneytið muni standa straum af kostnaði við bnina-, vatns- og þjófavarnir á tónlistar- safni því sem varðveitt er í Islenskri tónverkamiðstöð. Bergljót Jónsdóttir framkvæmdastjóri Is- lenskrar tónverkamiðstöðv- ar Sýningum lýkur 29. októbcr n.k. Áskriftarkort Þú færð 20% afslátt af almennu sýningarverði kaupir þú áskrilitarkort. Fáðu þér áskriftarkort og tryggðu þér fast sæti. Sölu áskriftarkorta lýkur 1. október n.k. Midasalan Afgreiðslan í miðasölunni er opin alla daga nema mánudaga frákl. 13-20. Síminn er 11200. Tekið er á móti pöntunum í stma 11200 á eftirtöldum tímum: Mánudaga kl. 10-12 og 13-17. Þriðjudaga, miðvikudaga, fímmtudaga og föstudaga kl. 10-12 og 13-20. Laugardaga og sunnudaga kl. 13-20. Greiðslukort. 915 ■ 14 M ■ 4 SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37 METAÐSÓNARMYND ALLRA TÍMA: mw - GaDgooatit V \ ★ ★★ SV.MBL. — ★ ★ ★ SV.MBL. METAÐSÖKNARMYND ALLRA TÍMA, BATMAN, ER NÚ FRUMSÝND Á ÍSLANDI SEM ER ÞRIÐJA LANDIÐ TIL AÐ FRUMSÝNA ÞESSA STÓRMYND Á EFTIR RANDARÍKJUNUM OG BRETLANDI. ALDREI í SÖGU K VIKMYND ANN A HEFUR MYND ORÐIÐ EINS VINSÆL OG BATMAN, ÞAR SEM JACK NICHOLSON FER Á KOSTUM. BATMAN TROMPMYNDIN ÁRIÐ 1989! Aöalhlutvcrk: Jack Nicholson, MichacJ Keaton, Kim Basinger, Robert Wuhl. Framl: Jon Peters, Peter Gul>er. — Leikstj : Tim Burton. Sýnd kl. 4, 6.30, 9 og 11.20. Bönnuð börnum innan 10 ára. TVEIR A TOPPIMUM 2 MEL DAIMIMY rlBSOIM ELOVER WEAPON ★ ★★★ DV. — ★ ★ ★ ★ DV. TOPPMYND MEÐ TOPPLEIKURUM! Aðalhlutverk: Mel Gibson og Danny Glover. Sýnd kl. 4.30,6.45,9 og 11.15. Bönnuð börnum innan 16 ára. SVEIFLAN SIGRAR ★ ★★ y2 SV.MBL. FRUMSÝNUM HINA FRÁ BÆRU ÓSKARSVERÐ LAUNAMYND „BIRD". Sýnd kl. 6.30. Bönnuð innan 12 ára. ALLTAF VIPJIR ★ ★★y2 dv. Sýnd 4,9.10,11.20. ÞJOÐLEIKHÚSÍÐ ŒHMUR sýna í DAU9AMNSÍ eftir: Guðjón Sigvaldason. Leikstj.: Guðjón Sigvaldason. Leikmynd og búningar: Linda Guðlaugsdóttir. Leikarar: Erla Ruth Harðardóttir, Guðfinna Rúnarsdóttir, Kristjana Pálsdóttir og Þröstur Guðbjartsson. Frums. fim. 28/9 kl. 20.30. Uppselt. 2. sýn. laug. 30/9 kl. 20.30. Fáein sæti Jaus. 3. sýn. sun. l/10 kl. 20.30. 4. sýn. mán. 2/10 kl. 20.30. Sýnt í kjallara Hlaðvarpans. Miðapantanir í síina 20108. Eíslenska ÓPERAN --11111 GAMLA BlÓ INGÓLFSSTRÁTI BRÚÐKAUP FÍGARÓS eftir W.A. MOZART Sýn. laugard. 7. okt. kl. 20.00. Sýn. sunnud. 8. okt. kl. 20.00. Sýn. föstud. 13. okt. kl. 20.00. Sýn. laugard. 14.okt, kl. 20.00. Sýn. laugard. 21. okt. kl. 20.00. Síðasta sýning! Miðasala er opin frá kl. 14.00-19.00 og til kl. 20.00 sýnigardaga sími HHHBI 11475. Jk

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.