Morgunblaðið - 26.09.1989, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 26.09.1989, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 26. SEPTEMBER 1989 33 HETJUDAÐ O’Toole bjargaði mannslífí Peter O’Toole hefur oft leikið óiíklegar hetjur í kvikmynd- um sínum, sérkennilega furðufugla sem hafa leynt á sér og komið sterkir út úr atburðarrásinni. Eigi alls fyrir löngu lenti O’Toole í hlutverki hetjunnar í raunveruleikanum. Hann bjargaði lífi manns sem hafði lent í umferðaróhappi. O’Toole var staddur í suðurhluta Frakklands þar sem stóðu yfir upptökur á sjónvarpsmyndinni „The Pied Piper“, en hann leikur eitt aðalhlutverkanna í þeirri mynd. Morgun einn var hann að aka á upptökusvæðið í grenjandi rigningu og slag- veðri. Vegna hinna bágu aksturasskilyrða ók bifreið út af veginum og lenti ofan í djúpum skurði. Það vildi svo til, að O’Toole var einmitt að mæta umræddum bíl er óhappið varð. Spratt leikarinn út úr bifreið sinni og hljóp að hinni bifreið- inni. Sá hann þá að ökumaðurinn var meðvitundarlaus, en blóð rann í stríðpum straumum frá vitum hans. Klöngraðist O’Toole þá inn í flakið og hélt höfði ökumannsins í þannig stellingum að hann kafnaði ekki á blóðinu. Sat hann þannig uns hjálp barst. Seinni frétti hann að ökumaðurinn hefði hand- ieggs- og höfuðkúpubrotnað, en myndi ná sér að fullu. Hann frétti einnig að maðurinn hefði nær örugglega látist ef hann hefði ekki fengið aðhlynningu þá sem leikarinn veitti honum. ÞRÍR FRAKKAR HJÁ ÚLFARI: • • Ofugkjafta og annað kynlegJ Ymsar sjaldgæfar fisktegundir er að finna á nýjum matseðli sem bætist við þann er fyrir var á veitingastaðnum Þremur Frökkum hjá Úlfari. I Iréttatilkynningu segir að verði sé stillt í hóf á þessum nýju réttum. „Kynjaseðillinn" nefnir Ulfar nýja matseðilinn eftir þeim kynjadýrum sjávarins sem þar eru í boði. Sem dæmi má nefna langlúru, skrápflúru, háf, reykháf (reyktan háf), tindabikkju, ufsa, signa lýsu, ferska skötu og loðnu, öfugkjöftu og grá- lúðu. Úlfar matreiðir öðru hvoru svartfugl og heils- teikir lambakjöt, en mest ber á fiskréttum á hefð- bundnum matseðli veitingahússins. Úlfar Eysteinsson og Tyrfingur Tyrfingsson matreiða á Þrem Frökkum hjá Úlfari. SUÐURVER s. 83730 s,ða$tur! HAFifti • Morgun- og kvöldtímar. . „LAUSIR“ tímar • Opnum 21.30, 10.15 og 14.30 tímana . „RÓLEGIR“ tímar • Framhald - byrjendur SUÐURVERI Nokkur pláss laus fyrir byrjendur 6 ára 1 x í viku 7-12ára2xíviku | HRAUNVERs. 79988 •Morgun-, dag- og kvöldtímar • Nú er morguntími alla morgna •Opnum 21.30 tímana • Vönduö kennsla, — betri árangur jazzj kólinn. HRAUNBERGI * Nokkur pláss laus fyrir byrjendur: 6 ára 1 x í viku á laugardögum ATH ! Pön t l_j<2>i_jrra tTmrrtam veröur EKKI t^alcaliö lengur en 1iI 2. október i^Zzlv ff- KJ n| letskóli Báru LAMBADA - YMSIR Platan sem fer nú sigurför um Evrópu og viðar enda einstök. íjuf og skemmtileg. Hringið i popp'muna - sími 991003 og hlustaðu á kynningu á Lambada, Plata sem þú eignast, fyrr eða síðar. LP/CD/kass. □ TEARS FOR FEARS - SEED OF LOVE □ BOB DYLAN - OH MERCY □ TRACY CHAPMAN - CROSSROADS □ NINA HAGEN - NÝ PLATA □ IAN McCULLOCH - CANDLELAND □ RANDY CRAWFORD - RICH AND POOR □ MILES DAVIS - AURA □ JEAN MICHAEL JARRE - LIVE □ JEFFERSON AIRPLANE - S/T □ TINA TURNER □ EURYTHMICS - WE TO ARE ONE Ylftff SEIMDMGAR Tugir nýrra titla, þungarokk, rokk, popp, jazz og klassík. Komið og þið finnið tónlist sem ykkur líkar. TO-PP TUTTUGU □ 1. HALLBJÖRN HJARTARSON - KÁNTRÝ 5 LP/kass. □ 2. ÝMSIR - LAMBADA LP/CD/kass. □ 3. ROLLING STONES - STEEL WHEELS LP/CD/kass. □ 4. PRINCE - BATMAN LP/CD/kass. 0 5. ALICE COOPER - TRASH LP/CD/kass. □ 6. AEROSMITH - PUMP LP/CD/kass. □ 7. NOW 15 - ÝMSIR LP/CD/kass. □ 8. GUNS 'N' ROSES - APPETITE FOR DESTRUCTION LP/CD/kass. □ 9. DISNEYLAND AFTER DARK - NO FUEL LEFT... LP/CD/kass. □ 10. GUNS 'N' ROSES - LIES LP/CD/kass. □ 11. BANDALÖG - ÝMSIR LP/CD/kass. D 12. STUÐMENN - LISTIN AÐ LIFA LP/CD/kass. □ 13. MÖTLEY CRUE - DR. FEELGOOD LP/CD/kass. □ 14. JETHRO TULL - ROCK ISLAND LP/CD/kass. □ 15. LIVING COLOUR - VIVID LP/CD/kass. □ 16. CULT - SONIC TEMPLE LP/CD/kass. □ 17. CURE - DISINTEGRATION LP/CD/kass. □ 18. STEVIE RAY VAUGHAN - IN STEP LP/CD/kass. □ 19. CUTTING CREW - SCATTERING LP/CD/kass. □ 20. B52'S - C0SMIC THING LP/CD/kass. /ITOff 12“ Allt trooooooooðfullt af nýjum 12“ Rokk, popp, house, rapp - -þú nefnir það, við eigum það. Hl - I I VIUEO Tónlistarmyndbönd Mesta úrval landsins í verslun okkar í Austurstræti. AUSTURSTRÆTI 22 GLÆSIBÆR LAUGAVEGUR 24 RAUÐARÁRSTÍGUR 16 S T E I N A R STRANDGATA 37 ALVÖRU PLÖTUBÚÐIR PÓSTKRÖFUSÍMAR 11620/28316

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.