Morgunblaðið - 09.06.1988, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 09.06.1988, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, VIDSKQTIAIVINNIJIÍF , •í'IMMJJ®AGUR, 9, JÚNÍ 1988 B 5 I SMIÐUM “■ B757 framleiðslulínan hjá Boeing-verksmiðjun- um í Seatle í Bandaríkjunum en þar hefur heldur betur færst fjör í leikinn síðustu tvo mánuðina. svarar til allt að 180 mínútna flugs frá varaflugvelli. 757 slær í gegn Um Boeing 757 segir Leifur að hún hafi verið upphaflega tilkjmnt af Boeingverksmiðjunum í ársbyij- un 1978 og reyndar hafí þá strax í nóvember það ár verið lögð fram fyrsta úttektin um hugsanlegan rekstur 757 í áætlunarflugi Flug- leiða. Svipaðar úttektir voru síðan gerðar fyrir félagið í apríl 1983, maí 1985, ágúst 1986, janúar 1987 og loks nú sl. vetur 1987/88. Fyrsta flug 757 flugvélar var hins vegar 19. febrúar 1982. Megin- markmið Boeing með smíði þessar- ar gerðar var að bjóða upp á sem lægstan kostnað á hvem sætiskíló- metra og þá sérstaklega stefnt að lækkun eldsneytiskostnaðar. Leifur s segir, að 757 fullnægi öllum strön- gustu hávaðareglum. í vélina era notuð ýmiss ný og endurbætt smíðaefni, þar á meðal ýmis gervi- efni sem stuðla að sem lægstum tómaþunga og til að bæta viðnám gegn tæringu. Hannaður var nýr og mjög tölvuvæddur stjómklefí, þar sem flugmenn sjá allar nauð- synlegar upplýsingar á litsjónvarps- skjám og er þessi stjómklefí sams- konar og í 767 breiðþotunum. Sala 757 vélanna hefur á liðnum áram ekki gengið eins ört og Bo- eing-verksmiðjumar upphaflega áætluðu og segir Leifur helstu ástæðuna fyrir því að eldsneytisverð hafi aftur lækkað veralega og það framlengt arðbæran líftíma ýmissa eldri og óhagkvæmari flugvélag- erða. Þannig lágu nú í febrúar sl. aðeins fyrir 242 pantanir á 757 N þotum frá Boeingverksmiðjunum. „Á sl. tveimur mánuðum hafa hins vegar skyndilega streymt að nýjar stórpantanir á 757 flugvélum, þar á meðal frá Air Europe, Interle- ase, American Airlines og United Airlines. Hjá United Airlines er B757 vélunum ætlað að leysa af hólmi allar DC-8-71 flugvélar fé- lagsins og sumar B727-200 vélam- ar. Heiidarfjöldi pantana er því skjmdijega kominn upp í 356 flug- vélar. Öll áætluð framleiðsla Boeing á nýjum 737 og 757 flugvélum er því uppseld til ársloka 1992," segir Leifur og bætir við: „Stjómendur Flugleiða hafa um nokkurt skeið átt von á þessari þróun. í ársbjfyun 1988 vora því með heimild stjómar félagsins gerð- ar ráðstafanir til að tryggja af- greiðslu tveggja Boeing 757 flug- véla til félagsins vorið 1990, og jaftiframt kauprétt á þriðju flugvél- inni vorið 1991. Óhætt er að full- jrrða að í kjölfar framangreindra nýrra stórpantana á 757 era þessi afgreiðslusæti skjmdilega orðin mjög eftirsótt og verðmæt." Leifur tekur fram, að endanleg ákvörðun stjómar Flugleiða um kaup þessarar gerðar liggi ekki fyrir og endanlegur kaupsamningur því ekki verið undirritaður. Hins vegar hefur á undanfömum vikum verið rætt við fulltrúa Boeing og hrejrflaframleiðendanna Rolls- Royce og Pratt&Whitney, þar sem þessir aðilar hafa betrambætt fyrri tilboð sín. Segist Leifur vænta þess að á næstunni verði gengið frá nánari tæknilýsingu vélanna, eins og þær mjmdu best henta rekstri Flugleiða. Hann segir einnig að til að halda þeim möguleika að fá þess- ar vélar afgreiddar vorið 1990 verði væntanlega að ljúka gerð kaup- samnings á næstu 2-3 mánuðum. Takist það ekki, muni afgreiðsla slfkra véla til Flugleiða sjálfkrafa frestast til vorsins 1993 eða um 3 ár. Margir kostir Áætlað verð hverrar nýrrar 757 flugvélar, sem kæmi til afgreiðslu til Flugleiða vorið 1990 er nálægt 50 milljónum dollara, að sögn Leifs og er þá reiknað með kostnaði vegna sérbúnaðar, varahluta, vara- hrejrfíls, sérhæfðra hjálpartækja, verðbóta, vaxta svo og þjálfunar starfsliðs. Leifur segir einnig að engar notaðar 757 séu nú á mark- aðinum. Leifur dregur síðan saman helstu rökin sem mæla með vali á Boeing 757 til Flugleiða og era þessi helst: * 757 er heppilegasta stærð flugvélar fyrir flugið til Banda- ríkjanna' miðað við brejrtta stefnu- mörkun N-Atlantshafsflugs Flug- leiða og vélin gæti jafnframt nýst á sumum Evrópuleiðum félagsins. * Nægjanlegt flugdrægi til Bandaríkjaflugs og á lengstu leigu- flugsleiðum. * 757 býður upp á lægstan flug- rekstrar- og eldsneytiskostnað á hvem sætiskílómetra miðað við far- þegaþotur með færri en 300 sæti. * 757 fullnægir ströngustu háv- aðareglum. * 757 er frá upphafi hönnuð fyr- „Sóun“ Tveir danskir græningjar á Evr- ópuþinginu kröfðust þess við um- raeður um Qárlög EB fyrir yfír- standandi ár að endurgreiðslur á vegum bandalagsins verði miðaðar við raunveralegan kostnað þing- manna og annarra sem eiga rétt á þeim. Þeir bentu á að flugfar á milli Kaupmannahafnar og Strass- borgar, fram og til baka, kostaði 2300 dkr. en endurgreiðsia til þing- manna væri 6000 dkr. Jafnframt fullyrtu þeir að árið 1987 hefðu greiðslur EB til dansks landbúnaðar numið 12,5 milljörðum Esk (Evr- ópuskildinga, ECU) en það láti nærri að allar tekjur danskra bænda séu fjórðungur þeirrar upphæðar. Hvað varð um afganginn? „Ormareglugerð“ Sjávarútvegsráðherrar EB halda fund þann 1. júní nk. í Lúxemborg. Á fundinum er gert ráð fyrir að ráðherramir staðfesti samkomulag um eftirlit með veiðum á alþjóðleg- um hafsvæðum í Norður-Atlants- hafí en aðalmál fundarins verða annars vegar breyttar áherslur í fiskveiðistefnu bandalagsins og ný reglugerð sem samin var til að draga úr hringormi í neyslufíski. Ljóst er að reglugerðin fjallar að einhveiju leyti um meðfeifl á físki upp úr sjó og allt að neytandans diski. Hvort og hversu mikil áhrif ir 2ja manna flugáhöfn. * 757 er nú þegar viðurkennd fyrir úthafsflug samkvæmt „EROPS“-flugreglum. * 757 gerir minni kröfur til lengdar og stjrrkleika flugbrauta en t.d. Boeing 727 og 737 flugvélar og gæti því notfært sér varaflug- velli á íslandi. * Veðhæfí þessarar flugvélag- erðar er talið gott og erlendir §ár- mögnunaraðilar treysta vel viðvar- andi verðgildi hennar. * 757 gæti fengist afgreidd til Flugleiða vorið 1990. hún hefur á fískvinnslu á íslandi er ekki endanlega ljóst en reikna má með því að þau verði einhver. „Starfsmenn EB of fáir“ Sú nefnd lávarðadeildar breska þingsins sem fer með málefni Evr- ópubandalagsins hefur bent á að framkvæmdastjóm þess geti ekki sinnt skyldum sínum vegna mann- eklu. Fjárveitingar til nýrra ráðn- inga séu takmarkaðar og sömuleið- is virðast ráðherranefndimar aldrei gera ráð fyrir því að síauknum verk- efnum fylgir að sama skapi aukin þörf fyrir fólk. Lávarðamir sögðu ráðningarreglur EB allt of flóknar og rétt væri að einfalda þær og ráða á einum stað, eftir sömu regl- um, starfsmenn til allra stofnana bandaiagsins. Starfsmenn EB era um þessar mundir rúmlega 23 þús- und. „Samræmd lagasetning“ Svissnesk stjómvöld hafa ákveð- ið að vera sem mest samstiga þró- uninni innan EB til að tiyggja evr- ópska efhahagssvæðið (EFTA-EB). Gert er ráð fyrir að í framtíðinni verði við nýja lagasetningu tekið tillit til hliðstæðra laga innan Evr- ópubandalagsins og þannig rejmt að koma í veg fyrir óþarfa áherslu- mun. A.m.k. verður séð til þess að þingdeildimar hafi lagatexta EB alltaf við höndina. Erlent Evrópubanda- lagspunktar ENSKU SKJALASKÁPARNIR Hagstætt verð — Margir möguleikar E. TH. MATHIÉSEN H.F. BÆJARHRAUNI 10, HAFNARFIRÐI, SIMI 651000. rHLUTABRÉFi Kaupum og seljum hlutabréf gegn staðgreiðslu Hlutafélag Kaup- gengi* Sölu- gengi* 1988 Jöfnun 1988 Arður Breyting frá 21.1. Almennar tryggingar hf. 1,09 1,15 0,0% 0% -12% Eimskipafélag íslands hf. 2,30 2,42 100,0% 10% +27,6% Flugleiðir hf. 2,10 2,21 50,0% 10% +29,6% Hampiðjan hf. 1,07 1.12 25,0% 10% -3,1% Iðnaðarbankinn hf. 1,45 1,52 24,5% 9,5% +22,2% Verslunarbankinn hf. 1,11 1,17 24,5% 10% +6,9% Útgerðarfélag Akureyringa hf. 1,15 1,21 50,0% 5% +4,5% Skagstrendingur hf. 1,50 1,58 40,0% 10% + 16,6% Tollvörugeymslan hf. 0,95 1,00 25,0% 10% + 13,1% Áskilinn er réttur til að takmarka þá fjárhæð sem keypt er fyrir. *Margfeldisstuðull á nafnverð, að lokinni ákvörðun um útgáfu jöfnunarhlutabréfa. HMARK VIB Hlutabréfamarkaðurinn hf. VERÐBRÉFAMARKAÐUR ©NAÐARBÁNKANS HF Skólavörðustíg 12, 3.h., Reykjavík. Sími 21677 Ármúla 7, 108 Reykjavik. Smv68 15 30

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.