Morgunblaðið - 24.04.1988, Page 49

Morgunblaðið - 24.04.1988, Page 49
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24, APRÍL 1988 49 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Hjúkrunarfræðingar Laus er staða deildarstjóra á sjúkradeild, fastar stöður hjúkrunarfræðinga á sjúkra- deild og á nýja hjúkrunar- og ellideild. Einnig vantar hjúkrunarfræðinga til sumarafleysinga á allar deildir. Allar nánari upplýsingar um kaup og hlunn- indi veitir hjúkrunarforstjóri á staðnum og í síma 95-5270. Hrafnista Hafnarfirði Starfsfólk vantar í sumarafleysingar: Hjúkrunarfræðinga, sjúkaraliða og starfs- krafta í ummönnun, ræstingu og býtibúr. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 54288. 37 ára maður óskar eftir vel launuðu starfi. Margt kemur til greina. Hef 2. stigs próf frá Vélskóla ís- lands. Reynsla í stjórnun. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „A - 200“ sem fyrst. Afgreiðslustarf Viljum ráða í um það bil hálfa stöðu nálægt miðbænum. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. sem fyrst, merkt: „A - 613“. Atvinnurekendur ath! 22 ára gömul stúlka óskar eftir vel launuðu starfi sem fyrst. Hef margbáttaða reynslu að baki. Áhugasamir tali við Ingibjörgu í síma 21564/99-5167. m REYKJHJÍKURBORG ^ jj _______________ M|f Stödívi Arbæjarsafn - sumarstörf Fóstrur - Fóstrur Forstöðumann og fóstrur vantar til starfa hjá ísafjarðarkaupstað. Umóknarfrestur til 10. maí. Aðstoð veitt við útvegun húsnæðis. Allar nánari upplýsingar um kaup og kjör veita dagvistarfulltrúi og félagsmálastjóri í síma 94-3722. Dagvistarfulltrúi. Vélritun - skrifstofustörf j|| Heilsugæslustöðin íFossvogi Tveir móttökuritarar óskast í 60% starf. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 696780 mánudaginn 25. apríl milli kl. 9.00 og 11.00 f.h. Árbæjarsafn óskar eftir leiðsögumönnum og starfsfólki í miðasölu. Málakunnátta nauð- synleg. Einnig vantar fólk til starfa við veit- ingasölu. Um er að ræða fullt starf og/eða afleysingar um helgar. Laun samkv. kjarasamningi Starfsmannafé- lags Reykjavíkurborgar. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu Árbæjarsafns í síma 84412. Umsóknir óskast sendar til Starfsmannafé- lags Reykjavíkurborgar eða á skrifstofu Ár- bæjarsafns á eyðublöðum sem þar fást. Umsóknarfrestur er til 1. maí 1988. Oskum að ráða nú þegar stúlku eða mann til vélritunar, afgreiðslu og almennra skrif- stofustarfa. Stundvísi og' samviskusemi áskilin. Umsóknir skulu handritaðar og sendast í seinasta lagi 28. apríl. Engar upplýsingar gefnar í síma. uny Höfðabakka 9, 112 Reykjavík. ^RARIK Bkk ^ RAFMAGNSVErrUR RlKISINS Ólafsvík Rafmagnsveitur ríkisins auglýsa laust til umsóknar starf skrifstofumanns á skrifstofu Rafmagnsveitnanna í Ólafsvík. Um er að ræða 1/2 starf. Umsókn er tilgreini menntun, aldur og fyrri störf sendist á skrifstofu Rafmagnsveitn- anna, Sandholti 34, Ólafsvík, sem jafnframt veitir allar upplýsingar um starfið. Einnig liggja upplýsingar fyrir á svæðisskrifstofu Rafmagnsveitna ríkisins í Stykkishólmi. Umsóknum skal skilað fyrir 3. maí nk. Rafmagnsveitur ríkisins, Hamraendum 2, Stykkishólmi. Aðstoða rversl u na r- stjóri Fyrirtækið er stór byggingavöruverslun á Sv-landi. Starfssvið: Verslunarstjórn, gerð pantana, erlend og innlend innkaup, gerð söluáætl- ana o.fl. Við leitum að manni með reynslu af verslun- arstörfum og verslunarstjórn, þekking og reynsla af byggingavörum æskileg. Nánari upplýsingar veitir Þórir Þorvarðarson. Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til Ráðningarþjónustu Hagvangs á eyðublöð- um sem liggja frammi á skrifstofu okkar merktar: „Verslunarstjóri - Sv-land“. Hagvangur hf Grensásvegi 13 Reykjavík Sími 83666 Ráðningarþjónusta Rekstrarráðgjöf Skoðanakannanir Bókhaldsþjónusta Dagheimili ríkisspítala Sólhlíð Óskum að ráða fóstrur á dagheimilið Sólhlíð sem fyrst. Upplýsingar gefur Elísabet Auðunsdóttir, forstöðumaður, sími 29000-591, heimasími 612125. Sunnuhvoll Óskum að ráða fóstru sem fyrst á dag- heimilið Sunnuhvol, Vífilsstöðum, 50% starf. Nánari upplýsingar gefur Oddný Gestsdóttir, forstöðumaður, sími 42800-58, heimasími 656318. Reykjavík, 24. apríl 1988. Ríkisspítalar, starfsmannahald. RAÐGJÚF og raðnincar Ertu á réttri hillu? ritarar - hlutastörf Eftirtalin störf eru hálfsdagsstörf, vinnutími eftir hádegi og laus nú þegar: - Ritarastarf fyrir innflutningsfyrirtæki stað- sett í austurbæ, almennt skrifstofustarf m.a. símavarsla, telexsendingar, rit- vinnsla, skjalavarsla o.fl. Reynsla af skrif- stofustörfum nauðsynleg. Æskilegur aldur 30 ára og eldri. - Tvö ritarastörf fyrir opinbera stofnun í miðbænum. Góð vélritunar- og íslensku- kunnátta nauðsynleg. Ábendi sf., Engjateigi 9, simi 689099. Opið frá kl. 9-15. SVÆÐISSTJÓRN MÁLHFNA FATLAÐRA REYKJANESSVÆÐl Almennt starfsfólk/ meðf erða rf u lltr úa r Svæðisstjórn Reykanessvæðis óskar eftir fólki til starfa á sambýlum og skammtímavist- unum Svæðisstjórnar. Staðsetning: Kópavogur, Garðabær, Hafnar- fjörður. Um er að ræða störf í sumar og til lengri tíma. Umsóknarfrestur er til 10. maí nk. Upplýsingar gefur framkvæmdastjóri á skrif- stofutíma í síma 651692. SVÆÐISSTJÓRN MÁLEFNA FATLAÐRA Austurlandi Nýtt starf Svæðisstjórn málefna fatlaðra Austurlandi óskar eftir að ráða nú þegar eða eftir sam- komulagi sérmenntaðan starfsmann í fullt starf með aðsetur á Höfn í Hornafirði. Um er að ræða nýtt starf sem felst í að veita fötluðum í Austur-Skaftafellssýslu ásamt þrem syðstu hreppum Suður-Múla- sýslu þjónustu og ráðgjöf skv. lögum um málefni fatlaðra. Til greina kemur að ráða sálfræðing, þroska- þjálfa, félagsráðgjafa eða aðra með sér- menntun og reynslu af starfi með fatlaða. Verði sálfræðingur ráðinn er fyrirhugað sam- starf við Fræðsluskrifstofu Austurlands. Umsóknir óskast sendar skriflega til skrif- stofu svæðisstjórnar Austurlands, Kaup- vangi 6, 700 Egilsstaðum, fyrir 20. maí nk. Nánari upplýsingar eru veittar á sama stað í síma 97-11833 frá kl. 8.00-17.00 alla virka daga.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.