Morgunblaðið - 24.04.1988, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 24.04.1988, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. APRÍL 1988 Ú FASTEIGNASALAN FJÁRFESTING HF. ® 68-55-80 Keilugrandi - V. 7,2 m. Glæsil. ca 145 fm 5 herb. íb. á tveimur hæðum. Á gólfum eru steinflísar og Ijós Álafoss-alullarteppi. Allar innr. úr antikeik. Stæði í bílageymslu. Ath. skipti á einb. eða raðh. á Seltjarnarnesi eða í vesturbæ. Rekagrandi - V. 3,8 m. Mjög góð ca 65 fm 2ja herb. íb. á 3. hæð. Vandaðar innr. Akv. sala. Ármúla 38. - 108 Rvk. - S: 68-55-80 Lögfræðingar: Pétur Þór Sigurðsson hdl., Jónína Bjartmarz hdl. P' REYKJABYGGÐ - MOSFELLSBÆ Skemmtil. ca 145 fm einb. ásamt bílsk. Afh. fullfrág. að utan fokh. að innan. Um er að ræða steypueinhús byggt af einingahúsum hf. Afh. fljótl. Verð 5,3 millj. BÆJARGIL - GARÐABÆ Skemmtil. einb. sem er hæð og ris. Samtals 194,3 fm brúttó. 32 fm bílsk. Afh. fullb. að utan en fokh. að innan. ÁLMHOLT - MOSFELLSBÆ Mjög gott einb. á einni hæð. Samtals 200 fm með bílsk. ÞINGÁS - NÝTT Skemmtil. einb. sem er hæð og ris. Samtals 187 fm brúttó. Bílsk. 35 fm. Teikn á skrifst. KÁRSNESBRAUT Einbhús hæð og ris ca 140 fm. 5 svefnherb. stofa og mjög góður 48 fm bílsk. Ágæt eign. Ekkert áhv. Verð 7,8 millj. KJALARNES - EINBÝLI Leitum að einb. fyrir einn af viðskiptav. okkar. Hugsan- leg skipti á rúmg. 3ja herb. íb. í Vesturbæ. VÍÐIHLÍÐ Góðar sérh. í nýju nær fullb. 170 fm raðhúsi. Góður bílsk. Skemmtil. lóð. Fráb. útsýni. Ákv. sala. GARÐASTRÆTI Vorum að fá í sölu glæsil. ca 100 fm sérhæð við Garða- stræti ásamt bílsk. Mikið endurn. Verð 7,5 millj. TÓMASARHAGI Mjög skemmtilegt ca 150 fm hæð í þríbhúsi. Stórar stofur, 3 svefnherb. Gott eldhús og bað. Þvottaherb í íb. Stórar suðursv. Bílsk. Ákv. sala. Verð 8,5 millj. FREYJUGATA Glæsil. 3ja herb. íb. við Freyjugötu. Mikið endurn. Góð- ur frág. Verð 4,5 millj. ÁSVALLAGAT A Rúmg. 3ja herb. íb. ca 80 fm. ásamt aukaherb. í risi. Mikil sameign. Snyrtil. eign. Verð 4,3 millj. LEIRUBAKKI Góð 3ja herb. íb á 1. hæð ásamt aukaherb. í kj. Verð 4,2-4,3 millj. ÞVERÁS Til sölu í byggingu 3ja herb. jarðhæð í tvíbýli. Skilist fullb. að utan en fokh. að innan. Verð 2,9 millj. FJÖLDI BÚJARÐA Á SÖLUSKRÁ M.A. ÁSLAND FREMRI TORFUSTAÐAHR. Landmikil jörð. Veðihlunnindi. Selst án bústofns og véla. Hentar vel fyrir t.d. hestamenn. í NÁGRENNi SELFOSS Góð útihús. Landsstærð ca 160 hekt. Selst án bústofns og véla. Hagstæð lán áhv. Verð 5,0 millj. SUMARBÚSTAÐUR í BORGARFIRÐI Skemmtil. tæpl. 50 fm sumarbúst. svo til fullb. Kjarri vaxið land. Áhugav. staðsetn. Mögul. á rafmagni. GRETTISGATA - ATVINNUHÚSNÆÐI Um er að ræða 140 fm sem hægt er t.d. að skipta í fjórar einingar. Gæti hentað fyrir ýmisskonar iðnað t.d. verslun, heilsurækt, hárgreiðslust. eða félagasamtök. Mögul. á tveimur innkeyrslud. Einnig kæmi til greina skipti á stærri eignum. 'S* 14120 'S* 20424 -E* 622030 'E* miðstöðin HATUNI 2B• STOFNSETT 1958 Sveinn Skúlason hdl. B Árlega er starfrækt fimm mán- aða hússtjómardeild með heimavist fyrir þá sem þess óska. Þar fer fram bæði bóklegt og verklegt nám, s.s. fjölþætt matreiðsla, og er sú kennsla tengd manneldis-, neyt- enda- og heilbrigðisfræði, svo og margs konar handíðir, s.s. vefnaður og fatasaumur. Jafnframt eru starf- rækt námskeið í ýmsum greinum eftir því sem húsrými leyfir. Þar er m.a. boðið upp á fjölbreytta matreiðslu, fatasaum og vefnað. Skólinn hefur starfað óslitið frá árinu 1942 við góðan orðstír og hafa nemendur skipt mörgum þús- undum. jákvæðan og skemmtilegan hátt. Því miður slæddist sú meinlega villa inn hjá báðum stöðvunum, að Hússtjómarskólinn á Hallormsstað var talinn eini hússtjómarskólinn sem enn er starfandi. Haft var samband við báðar sjón- varpsstöðvamar að þáttum loknum og beðið um að leiðrétta mistökin umsvifalaust. En ekki lítur út fyrir i i Metsölublad á hvetjum degi! \ Þrír hússtjórnar- skólar starfandi Hússtjórnarskóli Reykjavíkur hefur beðið Morgunblaðið að birta eftirfarandi athugasemd: Svo ánægjulega hefur viljað til að báðar sjónvarpsstöðvamar tóku sig til í vetur og sögðu frá starf- semi Hússtjómarskólans á Hall- ormsstað. Segja má að þáttur Ríkis- sjónvarpsins hafi verið sýnu betri. Þar var fjallað um skólann á einkar að þessum annars ágætu frétta- mönnum sé annt um að hafa það sem sannara reynist. Hér skal á það bent að nú eru starfandi þrír hússtjómarskólar, á Hallormsstað, Isafírði og í Reykjavík. Til glöggvunar skal hér í örstuttu máli sagt frá starfsemi Hússtjóm- arskóla Reykjavíkur. Opið í dag kl. 1-3 AUSTURBRÚN 2ja herb. íb ofarlegaí lyftuh. Hús- vörður sér um sameign. Laus næstu daga. Ákv. sala Verð 3,4 millj. FLYÐRUGRANDI Vorum að fá í sölu 2ja-3ja herb. sérl. rúmg. íb. (70 fm nettó) á jarðh. íb. er sérl. smekkl. innr. Ákv. sala. Verð 4,2 millj. FURUGRUND Stórglæsil. 2ja herb. íb. á 2. hæð. Ákv. sala. Verð 3,9 millj. LAUGAVEGUR Rúmg. 2ja herb. íb. á 3. hæð ofarl. v/Laugaveg. Laus. Verð 2700 þús. KEILUGRANDI Vorum að fá í sölu nýja 2ja herb. íb. á 2. hæð. íb. er mjög vel innr. Bílskýli fylgir. Ákv. sala. Verð 4050 þús. HRAUNBÆR 60 fm íb. á jarðh. Nýendurn. Laus strax. Verð 3,4 millj. KRÍUHÓLAR Snotur 2ja herb. íb. í lyftuhk. Verð 3 millj. HRAUNBÆR 2ja herb. 40 fm íb á jarðhæð. Hagst. lán áhv. Verð 2,9 millj. RAUÐARÁRSTÍGUR 2ja herb. snotur íb. á 3. hæð. íb. er talsv. endurn. Eignask. á stærri ib. á svipuðum slóðum mögul. eða bein sala. Verð 2900 þús. SAMTÚN 2ja herb. snotur íb. í kj. íb. er öll nýstands. en ósamþ. Verð 2500 þús. VINDÁS Sérlega snotur ný einstaklíb. Allar innr. nýjar. Verð 2,9 millj. Hag- kvæm grkjör. UNNARSTÍGUR - HF. Vorum að fá í sölu litið en skemmtil. einbhús. Nýtist sem rúmg. 2ja herb. íb. Mikið endurn. Verð 3,2 millj. Hagkv. greiðslukj. ASPARFELL Góð 3ja herb. íb. á-2. hæð í lyftubl. Verð 4 millj. EFSTASUND 3ja herb. góð íb. í kj. í tvíb. Talsv. endurn. Verð 3,9 millj. HAGAMELUR 3ja herb. góð íb. á efstu hæð í nýl. húsi við Vesturbæjarlaugina. Lítiö áhv. Verð 4800 þús. HAALEITISBRAUT Vorum að fá í sölu 3ja herb. íb. á 2. hæð. Talsvert endun. Laus strax. Verð 4900 þús. SKÚLAGATA 3ja herb. íb. á 2. hæð. Hagst. lán áhv. Verð 3,5 millj. ÞINGHÓLSBRAUT 3ja herb. neðri hæð í tvibhúsi. Bílskréttur. Verð 4,3 millj. EYJABAKKI Rúmg. 4ra herb. íb. á 2. hæð. Þvottahús í íb. Lítiö áhv. Verð 4,9 millj. ÖLDUSLÓÐ - HF. 3ja herb. mjög mikið endurn. íb. á 1. hæð í tvíbhúsi. Verð 4100 þús. GRETTISGATA Mjög rúmg. 4ra herb. íb. á 3. hæð. Mjög mikiö endurn. Verð 3800 þús. DVERGHAMRAR 90 fm sérl. góð neðri sérh. ásamt bílsk. Afh. fokh. maí/- júní. Teikn. á skrifst. ÞINGHÓLSBRAUT - KÓP. 3ja-4ra herb. íb. á jarðh. i fjórb. Nýstands. íb. Sérinng. Sérhiti. Verð 4,1 millj. DVERGHAMRAR 170 fm efri sérh. á góðum útsýnis- stað. Afh. fokh. en fullfrág. að ut- an, strax. Eignask. mögul. Verð 5300 þús. GOÐHEIMAR Rúmg. 4ra herb. íb. á efstu hæð í fjórbhúsi. Ákv. sala. Verð 4800 þús. FURUGRUND 4ra herb. íb á 2. hæð. neöarl. í Furu- grund. Þvottah. í íb. Verð 5200 þús. FLÚÐASEL 5 herb. íb. á 2. hæð. Lítið áhv. Verð 5100 þús. NJÖRVASUND Rúmg. efsta hæð í þríbhúsi. ásamt bílsk. íb. er ca 130 fm. Ákv. sala. Verð 6300 þús. KELDUHVAMMUR ■— HF. Mikið endurn.-efri sérhæð ca 117 fm. Nýlegar innr. Verð 5300 þús. ÖLDUTÚN - HF. 117 fm efri hæð í tvibhúsi. ib. þarfn. stands. Verð 4800 þús. BAKKASEL Sérl. vandað 280 fm endaraðh. ásamt séríb. í kj. Bílsk. LOGAFOLD 135 fm 4ra-5 herb. endarað- hús á fráb. stað. Afh. fljótl. tilb. u. trév. Áhv. 2,8 millj. veðdeildlán. LOGAFOLD Vorum að fá til sölu stórgl. 240 fm parhús. Húsið erfullfrág. Verð 10 m. NÖNNUSTÍGUR Vorum að fá í sölu eitt af þessum gömlu, góðu einbhúsum. Húsið er 170 fm og mjög mikiö endurn. ÞINGÁS 165 fm raðh. í smíðum. Afh. fokh. innan i júní-júlí. Verð 4600 þús. ÞINGÁS 160 fm raðhús afh. tilb. u. trév. i sept. ’88. Verð 5,9 millj. SEUAHVERFI Vorum að fá i sölu stórglæsil. hús m. tveimur íb. á góðum útsstað i Seljahverfi. Ákv. sala. Eignask. mögul. á eign í sama hverfi. FORNASTR. - SELTJ. 330 fm einb. ásamt góðum tvöf. bílsk. Mögul. er á séríb. á neðri hæð. Hús- ið er laust strax. Eignask. mögul. TJARNARSTÍGUR 170 f.m vandað einbhús á tveimur hæðum. Húsið er allt nýstandsett á vandaðasta máta. Nýr tvöf. bílsk. Laust fljótl. Verð 11,5 millj. KAMBSVEGUR 240 fm einb. með 5 svefn- herb. í húsinu eru nýjar innr. Vönduð eign á góðum stað i bænum. Verð 11 millj. KLYFJASEL - HESTAMENN 150 fm einbhús ásamt 30 fm bílsk. Fullfrág. hús. Húsinu fylgir 5 hesta hús með góðu gerði. Einstakt tækifæri. Verð 10 millj. SÚLUNES - GBÆ 170 fm mjög sérstakt. einbhús byggt eftir teikn. Vífils Magnússon- ar. Stórkostl. tækifæri til að eign- ast mjög sérstakt hús. Teikn. og nánari uppl. á skrifst. DUNHAGI 60 fm versl.- eða þjónustupláss. Hugsanl. hægt að breyta í íb. Verð 2,4 millj. VESTURGATA 160 fm húsn. á götuhæð og í kj. Húsnæðið er kjörið fyrir hverskonar matvælafram- leiðslu. Til staðar eru kælar og frystar. Einstakl. hagkvæm grkjör. LAUFAS SÍÐUMÚLA 17 MIKIL EFTIRSPURN FJÖLDI KAUPENDA Á KAUPENDASKRÁ SKOÐUM OG VERÐMETUM AUA DAGA OG KVÖLD LAUFÁS SÍÐUMÚLA 17 i M.ignus Anelsson - M.jqnus Anelsson i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.