Morgunblaðið - 24.12.1987, Blaðsíða 64

Morgunblaðið - 24.12.1987, Blaðsíða 64
Ptfkkvaluesm Þar vex sem vel er sáð! Jltofgmitribifttfe Framtíð ER VIÐ SKEIFUNA i SUZUKI FIMMTUDAGUR 24. DESEMBER 1987 VERÐ í LAUSASÖLU 55 KR. Morgunblaðið/Ragnar Axolsson Morgunblaðsmenn hittu þesa glaðbeittu jólasveina uppi á kolli Úlfarsfells síðastlið- úr Esju. Blessaðir karlarnir voru með blys til að lýsa sér í rökkrinu, en þeir báðu ið þriðjudagskvöld, en þeir voru þá á hraðferð í átt til byggða, nýkomnir ofan kærlega að heilsa öllum börnum á landinu. Jólafagnað- ur Verndar Árlegur jólafagnaður Vemdar verður haldinn í húsi Slysavama- félags íslands, Grandagarði, á aðfangadag. Þar verður á boð- stólum síðdegiskaffi, hátíðarmat- ur og kvöldkaffi. Allir sem ekki hafa tök á að dveljast með vinum eða vandamönnurr era velkomnir á jólafagnaðinn. Húsið verður opnað kl. 3 síðdegis. Metframleiðsla hjá Alverinu í ár Gallar í rafskautum minnkuðu framleiðsluna um 2 þúsund tonn ÁLVERIÐ í Straumsvík fram- leiðir um 84 þúsund tonn af áli á þessu ári og er það metfram- leiðsla. Mesta framleiðsla hingað Jólasiðir íslendinga: Jólatréð skreytt á Þorláksmessukvöld FLESTIR íslendingar hafa jóla- tré á heimilum sínum á jólunum og yfir helmingur þeirra skreytir það á Þorláksmessu- kvöid. Fólk sem komið er yfir fimmtugt er heldur fyrr á ferð- inni en yngra fólkið, en tæplega 70% fólks á aldrinum 18—24 ára skreytir jólatréð á Þorláks- messukvöld. Þessar niðurstöður fengust_ í könnun Hagvangs á jólasiðum Is- lendinga sem gerð var um síðustu mánaðamót. Þar kom einnig fram að tæplega 80% íslendinga borða heima hjá sér á aðfangadagskvöld. Þó sker einn hópur sig nokkuð úr, því yfir 40% þátttakenda í könnuninni sem eru á aldrinum 25—29 borða heima hjá foreldrum og tengdaforeldrum á aðfanga- dagskvöld. , Sjá nánar á miðopnu. til var árið 1984 þegar 82.400 tonn voru framleidd. Ragnar Halldórsson forstjóri íslenska álfélagsins segir að framleiðsla álversins sé nú komin í eðlilegt horf eftir mikil áföll í sumar og haust vegna galla i rafskautum. Vegna þessara erfiðleika varð framleiðslan um 2 þúsund tonn- um minni en annars hefði orðið. Árið er fyrsta heila árið sem ekki var neitt dregið úr fram- leiðslu vegna markaðsmála. Álverð hefur sveiflast mikið frá því verðfallið varð á verðbréfamark- aðnum í New York í október. Fyrir þann tíma var áltonnið skráð á um 1.270 sterlingspund, en féll niður í 906 pund. Ragnar sagði að verðið ■ hefði hækkað í síðustu viku vegna verkfalls á Spáni sem lamar fram- leiðslu álvers þar. Núna væri verðið í rúmlega þúsund sterlingspundum og væri búist við hækkun á því upp í 1.900 dollara, sem samsvarar 1.034 sterlingspundum. Ragnar sagði að ÍSAL væri að selja framleiðslu sína á góðu verði þessa mánuðina því stór hluti fram- leiðslunnar væri seldur samkvæmt samningum sem miðuðust við verð- ið á ársfjórðungnum á undan. Fyrirtækið nyti núna góðs af háa verðinu sem verið hefði á þriðja ársfjórðungi. Þorlákshðfn: Milljónatjón í bruna Þorlákshöfn. ELDUR kom upp I prentsmiðj- unni Flosprenti sf. um klukkan 16 í gær. Milljónatjón varð, því allt sem inni var í smiðjunni skemmmdist. Slökkviliðið í Þorlákshöfn slökkti eldinn í prentsmiðjunni en hún stendur við Hlíðadalsskóla í Ölfusi og er um 8 km frá Þorlákshöfn. J.H.S.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.