Morgunblaðið - 24.12.1987, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 24.12.1987, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. DESEMBER 1987 45 Frá keppni hjá Bridsfélagi Reykjavíkur Brids Arnór Ragnarsson Reykjavíkurmótið spiiað í janúar Reykjavíkurmótið í sveita- keppni verður haldið í janúar. Keppnin verður í tveimur hlut- um, undanúrslit og úrslit. Undankeppnin fer fram miðviku- dagana 6. 13. og 20. janúar, fimmtudagana 7. og 14. og helg- ina 23.-24. janúar. Efstu fjórar sveitirnar fara í úrslit sem verða spiluð helgina 30.-31. janúar. Spilafjöldi í undankeppni fer eft- ir þátttökufjölda. Mótið er jafnframt undankeppni fyrir íslandsmót í sveitakeppni. Reykjavík á rétt á 14 sveitum auk íslandsmeistara síðasta árs. Þátttökutilkynningar þurfa að hafa borist fyrir áramót, til form- anna bridsfélaganna á Reykjavík- ursvæðinu eða til skrifstofu Bridssambands Islands. Tvímenningur í Borg- arfirðinum Nýlega lauk barometer tvímenn- ingi sem spilaður var í samvinnu Bridsfélags Borgamess og Brids- félags Bórgarfjarðar og er þetta nýmæli til eflingar bridsíþróttinni á þessum stöðum en þátttaka hefur ** verið lítil hin síðari ár. Spilað var á Hvanneyri með þátttöku heima- manna. Þátttakan varð góð eða 22 pör og var spiluð 21 umferð og 5 spil á milli para, alls 4 kvöld. Loka- staðan var eftirfararandi: Rúnar — Unnsteinn 175 Haraldur — Ketill 153 Jón Þ. — Níels 133 * Jón — Þórsteinn ' 120 Kristján — Öm 107 Þorvaldur — Helgi 7 4 Jón Ágúst — Guðmundur A. 72 Dóra — Sigurður Már 47 Þorvaldur — Þórður 46 Sigurður M. — Guðjón 32 Þorsteinn — Jóhannes 28 Bima - Eín 19 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Samkomur jóladag kl. 16.00 og sunnudag kl. 20.00. 1927 60 ára 1987 FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferðir Ferðafélags- ins sunnudaginn 27. des. kl. 13.00 - Vffilsstaðahlíð - Vatnsendaborg - Kjóavellir. Ekið að Mariuvöllum og gengið þaðan meðfram Vífilsstaðahlíð, framhjá brattlendi sem heitir Sneiöingar og áfram meðfram Hjöllum, en hjá Þverhjalla er haldið i vesturátt að Vatnsenda- borg, sem er gömu fjárborg frá Vatnsenda. Áfram er haldið milli Sandhlíöar og Vatnsendahlíðar uns komið er að Kjóavöllum austan i Rjúþnahlið og þar endar gönguferðin. Þetta er létt gönguferö og hentar sem fjöl- skylduferð. Verð 300 kr. Brottför frá Umferðarmiðstöð- inni, austanmegin. Farmiðar við bfl. Fritt fyrir börn í fylgd fullorö- inna. Ósóttir miðar f áramótaferð til Þórsmerkur verða seldir mánu- daginn 28. des. *Hjálpræðis- herinn y Kirkjustræti 2 Jóladag kl. 14.00: Hátíðarsam- koma. Brigader Óskar Jónsson og majór Ernst Olsson stjórna ogtaia. Sunnudag 27. des. kt. 17.00: Síðasta hjálprœðissamkoma ársins. Séra Örn Bárður Jónsson talar og sönghópurinn syngur. Jólafórn verður tekin. Mánudag 28. des. kl. 15.00: Jólafagnaður fyrir aldraða. Biskup islands, herra Pétur Sig- urgeirsson, flytur ávarp, brigad- er Óskar Jónsson stjórnar og börn sýna helgileik. Veitingar. Þriðjudag 29. des. kl. 20.00: Norrænn jólafagnaður. Skúli Svavarsson talar og ungt fólk syngur. Veitingar. (Hátiðin fer fram á skandinavisku). Miðvikudaginn 30. des. kl. 15.00: Jólafagnaður fyrir börn. Séra Guðni Gunnarsson kemur í heimsókn. Gott í poka, veiting- ar. Allir eru velkomnir. Gleðilega jólahátíð. Hjálpræðisherinn. - VEGURINN ’-r\ q 4^» / Kristið samfélag Grófinni 6b, Kefiavík Samverustund aðfangadags- kvöld kl. 23.00. Samkoma sunnudaginn 27. desember kl. 20.30. Allir velkomnir. Vegurinn. Dagskrá Samhjálpar um hátíöarnar: j dag aðfangadag er hátíðarsam- koma í Þríbúðum kl. 16.00. Gunnbjörg Óladóttir syngur ein- söng. Þórir Haraldsson flytur ávarp. Orð hefur Óli Ágústsson. Sunnudaginn 27. des. er almenn samkoma í Þríbúðum kl. 16.00. Mikill almennur söngur. Barnagæsla. Ræðumaður er Kristinn Ólason. Gamlársdagur. Samkoma i Hlað- gerðarkoti kl. 16.00. Laugardagur 2. jan.: Opið jóla- hús i Þríbúðum kl. 14.00-17.00. Sunnudagur 3. jan.: Almenn samkoma i Þríbúðum kl. 16.00. Allir eru velkomnir. Gleðilega hátíð. Samhjálp. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía - Keflavík Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18.00. Jóladagur: Guðþjónusta kl. 14.00. Allir velkomnir. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18.00. Ræöumaður Einar J. Gíslason. Jóladagur: Hátiðarsamkoma kl. 16.30. Ræðumaður Hafliði Krist- insson. Sunnudagur 27.12.: Almenn samkoma kl. 20.00 í umsjá æskufólks. ÚtÍVÍSt, Grblinnl 1 8imar 14606 oq ?3?3? Sunnudagsferð 27. des. kl. 13.00 Ásfjall - Hvaleyri. Síðasta dags- ferð ársins. Létt og hressandi ganga í skammdeginu. Verð 400 kr. fritt f. börn m. fullorönum. Brottför frá BSÍ, bensinsölu (Kópavogshálsi og Sjöminja- safninu Hafnarfirði). Gleðileg jól. Útivist. Hvítasunnukirkjan Völvufelli Almenn samkoma sunnudaginn 27. desember kl. 16.30. Barnagæsla. Allir hjartanlega velkomnir. Trú og líf Smldjuvcgl 1. KApavogl Hátiðarsamkoma á jóladag kl. 11.00. Ath. engin samkoma þann 27. desember. Guð gefi ykkur gleðilega hátið. Krossinn AuiNbrckku 2 - KópavoRÍ Samkomur um hátiðarnar verða sem hér segir: Á jóladag kl. 16.30. Sunnudaginn 3ja íjólum kl. 16.30. Allir velkomnir. Gleðileg jól VEGURINN V Kristið samfélag Þarabakka3 Samverustund á aðfangadag kl. 17.00. Samkoma sunnudaginn 27. desember kl. 14.00. Allir velkomnir. Vegurinn. KFUMOGKFUK Jólasamkoma félaganna verður á Amtmannsstíg 2b, sunnodag- inn 27. desember kl. 20.30. Ræðumaður: Séra Jónas Gisla- son dósent. Söngur: Agape. Jójakaffi veröur í setustc u eftir samkomu. Allir velkomnir og takið gesti með. Vélritunarkennsla Vélritunarskólinn. Sími 28040. Verslunin Jata, Hátúni 2 Mikið úrval kristilegra bóka og hljóðritana (plötur, snældur, geisladiskar). Einnig kerti, kort, gjafavörur, myndir og margt fleira. Opið í dag frá kl. 10.00-12.00. | raðauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar Útboð Flugmálastjórn óskar eftir tilboðum í 2. áfanga að nýrri flugbraut við Egilsstaði. Helstu magntölur: Gröftur 100.000 rúmmetrar. Fylling 300.000 rúmmetrar. Útboðsgögn verða afhent hjá Ingólfi Arnar- syni, umdæmisstjóra Flugmálastjórnar á Egilsstaðaflugvelli, og hjá Almennu verk- fræðistofunni hf., Fellsmúla 26, 108 Reykjavík frá og með þriðjudeginum 29. des- ember nk. gegn kr. 5.000.- skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á Almennu verkfræði- stofunni hf., Fellsmúla 26, Reykjavík mánudaginn 18. janúar nk. kl. 14.00 að við- stöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Flugmálastjórn áskilur sér rétt til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Flugmálastjórn. Sundlaug-sauna og Ijósalampar á Hótel Loftleiðum eru opnir almenningi: Aðfangadag kl. 08.00-18.00. Jóladag kl. 11.00-18.00. 2. jóladag kl. 08.00-19.00. Allar nánari upplýsingar eru veittar í síma 22322. Lokað Skrifstofa okkar verður lokuð milli jóla og nýárs. Lögmenn við Austurvöll, Pósthússtræti 13, Reykjavík. Gisli Baldur Garðarsson hrl. Othar Örn Petersen hrl. Skarphéðinn Þórisson hrl. Sigmundur Hannesson hdl. [®i SjómaniuiféUig Reykjavíkur Fiskimenn Reykjavík - skattamál Fundur um skattamál sjómanna verður í húsi Slysavarnafélagsins mánudaginn 28. desember og hefst kl. 17.00. Hólmgeir Jónsson, framkvæmdastjóri Sjó- mannasambandsins, kemur á fundinn. Fiskimenn fjölmennið. Stjórn Sjómannafélags Reykjavíkur. Farmenn Tundur um atvinnuöryggi íslenskra farmanna verður haldinn í Borgartúni 18 mánudaginn 28. desember og hefst kl. 14.00. Á fundinn koma fulltrúar frá Sambandi íslenskra kaupskipaútgerða, samgönguráðu- neytinu og viðskiptaráðuneytinu. Skipstjórafélag íslands, Stýrimannafélag íslénds, Vélstjórafélag Islands, Sjómannafélag Reykjavíkur. (LMFI) Jólatrésskemmtun Ljósmæðrafélag íslands heldur jólatrés- skemmtun í Hreyfilshúsinu sunnudaginn 27. desember kl. 15.30. Miðasala við innganginn. REIKNIVÉLAR <
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.